Sagnavefur

 

verja (-ði, varið) + þf./þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. defend; protect (+þf.)
  2. spend (+þgf.)

 

verja mál: defend a case

verja e-ð fyrir e-u: protect sth from sth

verja tíma/peningum sínum til e-s: spend one’s time/money on sth

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég ver barnið fyrir alls konar hættum.

nt.ft.

Við verjum tíma okkar í bío.

þt.et.

Þegar hann réðst á mér, varðist ég.

þt.ft.

Við vörðum öllum peningum okkar til kaupa á hljómplötum.

vh.I

Ég vinn ekki málið nema hann verji mig fyrir dómi.

Heldurðu að hundarnir verji þig fyrir þjófum?

vh.II

Ég spurði hana hvort hún verði öllum peningunum sínum.

Við verðumst ef þau gerðu áhlaup á okkur.

bh.et.

Verðu þig eins og sannur maður!

lh.nt.

Viðbragð hans var ekki verjandi (=justifiable).

lh.þt.

Kastalinn er vel varinn fyrir árásum.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

verjast (varðist, vörðust, varist)

Þýðing og orðasambönd:

 

defend oneself

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

 

nt.ft.

Við verjumst vel gegn sjúkdómum.

þt.et.

 

þt.ft.

 

vh.I

Hann þarf að þola margt, þótt hann verjist vel.

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

Hvernig má verjast virusum?

 

---

 

 

VERJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ver

ég    varði

ég   verji

ég   verði

bh.et.

verðu

þú   verð

þú   varðir

þú   verjir

þú   verðir

 

 

hún ver

hún varði

hún verji

hún verði

 

 

við  verjum

við  vörðum

við  verjum

við  verðum

 

 

þið  verjið

þið  vörðuð

þið  verjið

þið  verðuð

lh.nt.

verjandi

þeir verja

þeir vörðu

þeir verji

þeir verðu

lh.þt.

varið

 

---

 

varið 

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

varinn

varin

varið

nf.

varðir

varðar

varin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

verjast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   verst

ég    varðist

ég   verjist

ég   verðist

 

 

þú   verst

þú   varðist

þú   verjist

þú   verðist

 

 

hún verst

hún varðist

hún verjist

hún verðist

 

 

við  verjumst

við  vörðumst

við  verjumst

við  verðumst

 

 

þið  verjist

þið  vörðust

þið  verjist

þið  verðust

 

 

þeir verjast

þeir vörðust

þeir verjist

þeir verðust

lh.þt.

varist

 

---