Sagnavefur

 

vitna (-aði) + þf.

 

Þýðing og orðasambönd:

 

testify, quote

 

vitna í e-ð: quote /cite sth:

Blaðamaður vitnar aldrei í heimildarmann.     

vitna til e-s: make a reference to sth.

Þetta eru fleyg orð sem oft er vitnað til.

 

vitna um e-ð: be a sign of sth

 

 

---

athugasemdir

 

Boðhátturinn, vitnaðu, er lítið notaður hins vegar er algengara að segja:

Berðu ekki vitni.

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann vitnar fyrir rétti gegn framkvæmdastjóranum.

nt.ft.

Við vitnum oft í heimildir.

þt.et.

Ljóðið vitnaði um hæfileika höfundar.

þt.ft.

Við vitnuðum til álits forstjóra.

vh.I

Henni finnst að herbergið vitni um smekkleysi.

Hann sá ekki að þær vitni í heimild.

vh.II

Hann skildi ekki að hún vitnaði til orða forseta.

Hann var hræddur um að við vitnuðum fyrir rétti.

bh.et.

Vitnaðu ekki gegn honum.

lh.nt.

Hann er alltaf vitnandi í sömu bókina.

lh.þt.

Ég hef aldrei vitnað fyrir rétti.

Þú gætir vitnað til þess í verkefninu.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

---

 

vitnast (vitnaðist, vitnuðust, vitnast)

Þýðing og orðasambönd:

 

 become known

 

 

---

athugasemdir

 

Sögnin vitnast hafa bara 3 p.et. og ft. Hitt er ekki notað.

 

dæmi:

 

nt.et.

 

nt.ft.

 

þt.et.

Það vitnaðist brátt að kosningarnar voru ólöglegar.

þt.ft.

 

vh.I

Hann segir að fréttirnar vitnist brátt.

vh.II

Hann sagði að fréttirnar vitnuðust brátt.

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

VITNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   vitna

ég   vitnaði

ég   vitni

ég   vitnaði

bh.et.

vitnaðu

þú   vitnar

þú   vitnaðir

þú   vitnir

þú   vitnaðir

 

 

hún vitnar

hún vitnaði

hún vitni

hún vitnaði

 

 

við  vitnum

við  vitnuðum

við  vitnum

við  vitnuðum

 

 

þið  vitnið

þið  vitnuðuð

þið  vitnið

þið  vitnuðuð

lh.nt.

vitnandi

þeir vitna

þeir vitnuðu

þeir vitni

þeir vitnuðu

lh.þt.

vitnað

 

---