Curriculum Vitae

  Ég fćddist á Akranesi 7. maí 1958, gekk menntaveginn ţar á enda og fór svo í Menntaskólann í Reykjavík. Ţađan lá leiđin í Háskóla Íslands, og loks til háskóla í Illinois. Ţađan lauk ég doktorsprófi í stjarneđlisfrćđi áriđ 1990. Ađalleiđbeinandi minn var prófessor Roland Svensson

  Ég er nú vísindamađur viđ Raunvísindastofnun Háskólans, en ég hefi einnig kennt viđ raunvísindadeild Háskóla Íslands og viđ Fjölbrautaskólann á Akranesi, Menntaskólann í Reykjavík og viđ háskólann í Illinois.

  Ég hef einkum unniđ ađ rannsóknum viđ Norrćnu stofnunina í kennilegri eđlisfrćđi (NORDITA) í Kaupmannahöfn, og Raunvísindastofnun Háskólans. Ég hefi einnig dvaliđ skemmri tímabil viđ rannsóknir m.a. viđ Chalmers í Gautaborg og stjörnufrćđideild háskólans í Stokkhólmi.


Rannsóknarverkefni

   Ég hef ađallega fengist viđ rannsóknir á gasflćđi í nágrenni svarthola og nokkur skemmtileg vandamál í heimsfrćđi. Síđasta áratug eđa svo hef ég einbeitt mér ađ rannsóknum á svonefndum gammablossum.

Ritalisti

Annađ

Ég hef einnig umsjón međ rekstri tveggja ratsjárstöđva til rannsókna á samspili sólar og segulhvolfs jarđar. Stöđvarnar eru stađsettar viđ Stokkseyri og Ţykkvabć. Ţćr voru reistar og eru reknar í samvinnu viđ rannsóknahópa frá Frakklandi og Bretlandi og eru hlekkir í keđju margra slíkra stöđva bćđi á norđur- og suđurhveli jarđar. Um stöđvarnar má frćđast á neđangreindum síđum.
SuperDARN: Um rannsóknirnar almennt
Cutlass: Um ratsjána viđ Ţykkvabć
Stokkseyri: Um ratsjána viđ Stokkseyri