Í eftirfarandi er gert ráð fyrir að fylki og vigrar sem eru nefnd, séu þannig að tilheyrandi aðgerðir margföldunar og samlagningar séu vel skilgreindar.
Skilgreining: Ef er fylki,
er tala og
er vigur þannig að
og
þá nefnist
eigingildi fylkisins og
eiginvigur þess.
Athugasemd 1: Fylkið þarf að vera þannig að
og
séu jafnlangir vigrar. Þannig
er fylkið
fylki ef
er
vigur.
Athugasemd 2: Núllvigrar uppfylla alltaf
en eru ekki áhugaverðir svo
skilgreining á eiginvigrum takmarkast við vigra sem eru ekki
núllvigrar.
Athugasemd 3: Ef er eiginvigur þá er
líka eiginvigur ef
er einhver tala, ekki núll. Því er leit að
eiginvigrum yfirleitt takmörkuð við einingarvigra.
Talan er eigingildi fylkisins
og
eiginvigur þess þá og því aðeins að
, þ.e. ef og aðeins
ef
. En þá
varpar fylkið
vigrinum
í
núllvigurinn og
er ekki núllvigur. Það þýðir að fylkið
gefur ekki eintæka vörpun og hefur því
ekki andhverfu.
Við höfum því sýnt eftirfarandi: er eigingildi þá og því
aðeins að
.
Minnumst þess, að ákveða fylkisins af stærð
,
, er mynduð með því að smíða summur af margfeldum þar
sem hvert margfeldi er myndað með einu staki úr hverjum dálki og
hverri línu í
. Ef
sést að
kemur eingöngu fyrir á hornalínum
fylkisins
og því er ljóst að í hverju margfeldi sem er
myndað af
stökum getur
í mesta lagi komið
sinnum
fyrir. Þannig sjáum við að jafnan
er margliðujafna, af mesta lagi af gráðu
, ef
er
fylki.