Leyfileg hjálpargögn: Dauðir hlutir.
Notið 5% marktæknikröfu nema annað sé tekið fram.
Vægi dæma er gefið í svigum. Alls eru stigin 100 en 85 stig teljast full lausn.
1. (15)
Skilgreinið fylkið X og vigurinn
y (sem einnig verða notuð í dæmum 2-3) á eftirfarandi hátt
þar sem a1, a2, a3 og a4 eru dálkar fylkisins, ritaðir sem dálkvigrar.
Finnið hornréttan einingargrunn { v1, v2, v3 , v4 } fyrir span( a1, a2, a3, a4) með Gram-Schmidt aðferð.
Ath: Flest innfeldin eru 0.
Byrjum:
Reikna leif
og einingarvigurinn:
Svo kemur v3 - reikna leif
og einingarvigurinn:
Svo kemur v4 - reikna leif
og reiknum einingarvigurinn:
2. (15)
Reiknið
með því að leysa jöfnuhneppið
.
og
er 4x1 vigurinn sem inniheldur
og:
Þetta tilsvarar jöfnuhneppinu
þ.e.
Svo
og
og
fást með því
að leysa tvær jöfnur í tveimur óþekktum:
sem má fyrst umrita þannig:
þ.e.
.
Hins vegar má umrita jöfnurnar þannig:
þ.e.
.
Svo að vigurinn
er gefinn með
3. (10) Finnið þann vigur
sem
er
ofanvarp y
á
span(
a1, a2, a3, a4)=
span(
v1, v2, v3, v4).
Sá vigur í spanni dálka X-fylkisins sem liggur næst y
er gefinn með
, þ.e.
Einnig má reikna þennan vigur sem ofanvarpið á span( v1, v2, v3, v4), en það er einfaldast að gera með því að nota niðurstöður úr dæmi 1, þ.e. reikna
4. (15) Teiknið mynd og nýtið hana til að finna þau gildi, x og y,
sem lágmarka
z= 2x+3y með tilliti til
Finnum fyrst punkta á línunum, til að teikna þær upp (notum ásana þegar það er nóg):
(1) (0,3) og (-2,0)
(2) (0,0), en að auki er punkturinn (1,2) á línunni
(3) (0,8) og (4,0)
Skurðpunktar línanna innbyrðis eru gefnir með
(1 og 2) x=6, y=12
(1 og 3) x=10/7, y=36/7
(2 og 3) x=2, y=4
Af öllum ofangreindum punktum fæst lægst z-gildi í skurðpunkti (2) og (3), þ.e. (2,4)
og þar er
.
5. (10) Skoðanakönnun um tiltekna hálendisvirkjun náði til 1000 manns. Af þeim sem tóku afstöðu vildu 365 virkja en 390 vildu friða landið. Er munurinn marktækur?
Látum X vera hendingu sem lýsir þeim fjölda sem vill virkjun. Nú taka
alls n=365+390=755 afstöðu og ef könnunin er rétt gerð verður X
hending sem lýtur tvíkostadreifingu, þ.e.
.
Ef á hinn bóginn Y er hending sem lýsir því hve margir tóku ekki
afstöðu, þá er alltaf X+Y=n og því eru X og Y ekki óháðar. Sama
hlutfall er með og á móti ef þau eru bæði . Því má prófa
núlltilgátuna
á móti
.
Athuga ber sérstaklega að þar sem hlutföllin með og á móti eru ekki óháð má ekki nota próf á núlltilgátunni H0:p1=p2 þar sem er reiknað með því að tvær óháðar tvíkostadreifingar séu notaðar til að meta p1 og p2.
Ef núlltilgátan er rétt ætti z að koma (nokkurnvegin) úr normaldreifingu, þar sem
z er reiknað sem
og H0 er hafnað ef |z| verður stærra en
. Hér fæst hins vegar
svo að ekki er unnt að hafna H0, þ.e. munurinn með og á móti í úrtakinu er ekki marktækur.
6. (15) Á hæfnisprófi til framhaldsnáms eru 100 krossaspurningar. Þrír möguleikar eru á svari við hverri spurningu, merkja skal við einn möguleika og er gefið eitt stig fyrir rétt svar en núll fyrir rangt. Til að ná prófi þarf að ná 40% réttu svarhlutfalli.
a) Vermundur þekkir efni prófsins ekki neitt, en ákveður að treysta á eigin lukku og giskar á öll svörin. Hverjar eru líkurnar á að Vermundur nái prófinu?
Látum X vera hendinguna sem lýsir því, hve mörg rétt svör Vermundur
fær á prófinu. Vermundur nær prófinu ef hann fær a.m.k. 40 rétt svör.
Nú er verið að giska alveg óháð á allar spurningar, þannig að fjöldi
réttra svara er úr tvíkostadreifingu, þ.e.
.
Ekki er með góðu móti hægt að reikna upp úr þessari dreifingu nema með
einhvers konar nálgun. Hér er np=100/3>5 og
svo
nota má normaldreifingarnálgun.
b) Hverjar eru líkurnar á því að að minnsta kosti tveir af 10 nái prófinu ef allir giska á svör við öllum spurningunum?
Hér má nota þær líkur, ,
sem reiknaðar voru í lið (a), á því að hver og
einn nái prófinu. Y=fj. af 10, svo
7. (20) Mælingar á samfelldri breytu y voru gerðar á tveimur stöðum á landinu (m=1,2) og við mismunandi samfelldar stillingar (x) á tilteknu tæki.
x | 1 | 2 | 4 | 5 | 1 | 2 | 4 | 5 | ||
y | 2 | 4 | 5 | 5 | 3 | 4 | 4 | 6 | ||
m | 1 | 1 | 1 | 1 | 2 | 2 | 2 | 2 |
Þessi gögn voru sett inn í tölfræðipakka til að kanna, hvaða atriði
hafa áhrif á mælingarnar. Annars vegar var sett upp einfalt líkan,
og hins vegar flóknara líkan,
, en einnig er áhugavert að kanna svæðamun, þ.e. prófa
hvort meðaltölin séu óháð svæðum.
Notað var SAS-forritið:
Einfalt líkan Flókið líkan proc glm; proc glm; classes m; model y=x; model y=m m*x;og eru útkomur sýndar á meðfylgjandi útprentunum.
(a) Er marktækur munur á meðaltölum mælinganna eftir stöðum á landinu?
Hér má taka ofangreindar mælingar og vinna úr þeim beint, þ.e. líta á mælingarnar fyrir m=1, þ.e. y=2, 4, 5, 5 og mælingarnar fyrir m=2, þ.e. y=3, 4, 4, 6, sem mælingar á tveimur hópum og gera síðan t-próf á mismun á tveimur meðaltölum.
Einnig má líta á F-prófið fyrir þættinum m í SAS-úttakinu undir Type I SS og athuga, hvort P-gildið er minna en 0.05. Athuga ber, að þetta er ekki jafngilt t-prófinu, því SSE í þessu líkani tekur einnig tillit til x.
Til að svara spurningunni nákvæmlega mætti því vinna ígildi t-prófsins úr úr SAS-töflunni, með því að taka heildar kvaðratsummuna (SSTOT) og athuga eingöngu hvað m útskýrir af henni og setja þannig upp nýja ANOVA töflu. Úr þeim reikningum fæst F=t2.
(b) Er marktækt samhengi milli x og y?
Þessu er svarað með því að líta á prófið fyrir því hvort
í SAS úttakinu.
(c) Hver er fylgnin milli x og y?
R2 er gefið í SAS úttakinu og hér nægir að taka af því kvaðratrót til að fá r.
(d) Skrifa má einfaldara líkanið þannig:
,
og matið á stuðlunum verður
,
ásamt tilsvarandi óvissumati, t.d.
.
Hver eru reiknuðu gildin á ,
,
og
?
Þessi gildi eru öll gefin í SAS úttakinu.
(e) Prófið núlltilgátuna
í einfaldara líkaninu.
Hér þarf að reikna
og bera saman við t-dreifingu með n-2 frígráðum.
(f) Er marktækt betra að vera með flókið líkan heldur en einfalt?
Hér þarf að bera saman SSE í flóknu og einföldu líkani, þ.e. reikna
![]() |
(1) |