Háskóli Íslands | Raunvísindadeild | |
09.10.16 Línuleg algebra og tölfræði | ||
Laugardagur | 18. ágúst 2001 | kl 9-12. |
Leyfileg hjálpargögn: Dauðir hlutir. | Athugið að GSM símar eru bannaðir á prófstað og tengingar við Internetið einnig. | Vægi dæma er gefið í svigum. Athugið að 100 stig teljast full lausn, en alls eru stigin fleiri. |
Notið 5% marktæknikröfu nema annað sé tekið fram. Munið að taka skýrt fram núlltilgátur og gagntilgátur þar sem það á við.
Eftirfarandi fylki og vigur
verða notuð í dæmum 1-4:
1. (10) Setjið upp og leysið normaljöfnur
aðhvarfsgreiningarverkefnisins,
.
2. (10)
Finnið hornréttan einingargrunn,
fyrir spann dálkvigra .
3. (5)
Hvert er ofanvarp á spannið af dálkvigrum
?
4. (10) Hver eru eigingildi fylkisins
?
5. (15) Teiknið mynd og nýtið hana til að finna þau gildi, og
,
sem hámarka
með tilliti til
6. (15) Tekin voru tvö sýni af fiskum. Fyrra sýnið innihélt 25 fiska en af þeim voru 12 kynþroska. Síðara sýnið var tekið á menguðu svæði. Í því sýni voru 10 af 50 fiskum kynþroska. Því hefur verið haldið fram að þessi tiltekna mengun hafi áhrif í þá átt að draga úr kynþroska fisksins. Er þessi ályktun réttlætanleg?
7. (10) Þrír möguleikar eru gefnir á svari við hverri spurningu í krossaprófi og er gefin einkunnin 1 fyrir rétt svar en 0 fyrir rangt. Tiltekinn nemandi hefur aldrei séð efnið og giskar á öll svör. Alls þarf 40% rétt svör til að standast prófið.
(a) Hverjar eru líkurnar á að nemandinn nái prófi með 10 spurningar?
(b) Hverjar eru líkurnar á að nemandinn nái prófi með 100 spurningar?
8. (15)
Eftirfarandi tafla gefur niðurstöður
mælinga, fyrir mismunandi
stillingar (
) tiltekins tækis.
Alls eru fjórar mælingar gerðar fyrir hverja
stillingu (
).
![]() |
![]() |
|||
1 | 2 | 3 | ||
1 | 2 | 4 | 2 | |
![]() |
2 | 5 | 3 | 1 |
3 | 2 | 3 | 1 | |
4 | 6 | 3 | 4 |
Hafa stillingar tækisins marktæk áhrif á mæliniðurstöðurnar?
Gefið er
![]() |
1 | 2 | 3 |
![]() |
4 | 4 | 4 |
![]() |
3.75 | 3.25 | 2.000 |
![]() |
2.062 | 0.500 | 1.414 |
9. (30)
Niðurstöður () tiltekinna prófana á sjúklingum voru fengnar með
þremur mælitækjum (
) og eftir mismunandi marga daga (
) í meðferð.
Prófanirnar felast í því að mæla eftirstöðvar tiltekins efnis. Þær
eru gerðar á log-kvarða og því er reiknað með að línulegt samband
gildi við tíma á þeim kvarða, þ.e. milli
og
.
![]() |
1 | 2 | 3 | 1 | 2 | 3 | 1 | 2 | 3 | |
![]() |
8 | 4 | 21 | 10 | 12 | 17 | 8 | 11 | 16 | |
![]() |
1 | 1 | 1 | 2 | 2 | 2 | 3 | 3 | 3 |
Þessi gögn voru sett inn í tölfræðipakka til að kanna, hvaða atriði
hafa áhrif á mælingarnar. Skilgreint var líkanið
, þ.e. línulegt fall af
með
breytilegum skurðpunkti og breytilegum
hallatölum.
Notað var SAS-forritið:
proc glm; classes m; model y=m x m*x;og eru útkomur sýndar á meðfylgjandi útprentun.
(a) Hvað útskýrir líkanið mikinn hluta breytileika mælinganna?
(b) Hver yrði kvaðratsumma frávika í líkaninu
?
(c) Skrifa má líkanið þannig:
.
Hvert er reiknaða óvissumatið, ?
(d) Er nauðsynlegt að hafa breytilegan skurðpunkt í lokalíkaninu?
(e) Má sleppa alveg út úr líkaninu?
(f) Útskýrir líkanið marktækan hluta breytileikans?
Munið að rökstyðja öll svörin með tilvísunum í tölur og uppsetningu á líkönum og núlltilgátum. Athugið að finna má allar tölur, sem leggja þarf til grundvallar, í útkomunnu úr SAS keyrslunni, en að sjálfsögðu má einnig reikna þær út töflunni.
The SAS System 3 21:01 Wednesday, August 15, 2001 General Linear Models Procedure Dependent Variable: Y Sum of Mean Source DF Squares Square F Value Pr > F Model 5 920.55555556 184.11111111 7.30 0.0663 Error 3 75.66666667 25.22222222 Corrected Total 8 996.22222222 R-Square C.V. Root MSE Y Mean 0.924046 27.06560 5.0221731 18.555556 Source DF Type I SS Mean Square F Value Pr > F M 2 779.55555556 389.77777778 15.45 0.0263 X 1 130.66666667 130.66666667 5.18 0.1073 X*M 2 10.33333333 5.16666667 0.20 0.8253 Source DF Type III SS Mean Square F Value Pr > F M 2 147.84126984 73.92063492 2.93 0.1970 X 1 130.66666667 130.66666667 5.18 0.1073 X*M 2 10.33333333 5.16666667 0.20 0.8253