Ćttjarđarkvćđi

Ţú siglir alltaf til sama lands
um svalt og úfiđ haf.
Ţótt ef til vill sértu beggja blands
og brotsjór á milli lífs og grands,
ţú kynnir ađ komast af.

Ef landiđ eina er landiđ ţitt
er leiđin firna ströng.
Ţađ marar í hafi međ hrímfjall sitt
og hengingarklett og útburđarpytt.
Og saga ţess sár og löng.

Samt skeytirđu ekki um önnur lönd
í einangrun tryggđabands.
Ţótt bryddi á ísum viđ innstu rönd
ţú siglir án afláts međ seglin ţönd
til sama kalda lands.


Ţorsteinn Gylfason
1991

 

Flensborgarkórinn syngur
Stjórnandi: Hrafnhildur Blomsterberg
Upptaka: Ríkissjónvarpiđ 15. apríl 2010

Háskólakórinn syngur
Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson
Upptaka: Ríkisútvarpiđ 1. desember 2009 (frumflutningur)

 

Til baka