sundir allslausra San Francisco

Heimilisleysingjar eru n algengari sjn gtum San Francisco en rum bandarskum borgum, t.d. New York, Los Angeles og Chicago. Um etta er a vsu engum yggjandi statlum til a dreifa ar e hagstofur halda engin ggn um heimilisleysingja, en blaamenn vestra hafa birt margar greinar um mli undangengin misseri. Halldr Laxness hefi varla ori hissa eins og hann lsir San Francisco Alubkinni 1929 (bls. 144): „essi borg er full af aufum. Bankarnir skna bronsi og marmara … Samt kemur sund allslausra atvinnuleysingja til uppjafnaar hvern milljnamring og heldur vi hungurdaua.“

 

Vandinn sem stejar n a San Francisco er samt ekki atvinnuleysi eins og Kreppunni miklu. Atvinnuleysi er n minna ar borg (3% af mannafla) og minna Bandarkjunum yfirhfu (4%) en a hefur veri rum saman. Atvinnuleysi sem nemur 5% af mannafla telst samrmast fullri atvinnu Bandarkjunum skv. vitekinni skilgreiningu yfirvalda ar e flk sem er a leita sr a nju starfi er skr atvinnulaust um skei. Leit a hentugu starfi getur teki tma. Hitt er einnig rtt a sumir hafa gefizt upp vinnuleit og hafa v enga vinnu en eru samt ekki atvinnuleysisskr. Vandinn San Francisco n sverfur a r vntri tt, r Slikondal ekki langt ar fr en ar er ein helzta tknihborg landsins og heimsins alls. Ungir milljaramringar flykkjast aan inn til San Francisco ar e eir kjsa helzt a ba ar innan um lystisemdir einnar fegurstu borgar heims. Uppkaup essa efnaflks hsum og bum San Francisco hefur hleypt hsnisveri ar ur ekktar hir og um lei hsaleigu svo a n ori er drara a ba San Francisco en New York sem ur tti meti landsvsu. Af essu leiir a margt ftkt flk sem bj ur undir aki San Francisco hefur hrakizt t gturnar og hrist v ti nttunni. Nturnar eru jafnan kaldar San Francisco. Vi btast rlt drykkjuski og lyfjaneyzla. Of strir eiturlyfjaskammtar eru n algengasta dnarorsk bandarskra karlmanna undir fimmtugu, ekki bara San Francisco.

Hr birtist ein skuggahli velmegunar samfara miklum jfnui. Aukfingarnir Slkondal hafa ekkert gert af sr. eir hafa bara keypt sr hsni fallegri borg ar sem eir kjsa helzt a ba. Vandinn er a almannavaldi hefur ekki brugizt ngsamlega vi essum bsetubreytingum me v a hlfa ftku flki vi afleiingum hsaleigusprengingarinnar. Sagan snir a almannavaldi vestra getur veri harbrjsta eins og t.d. egar gesjkrastofnunum var loka ar strum stl eftir 1980 og gesjklingar flykktust t gtur New York og annarra borga ef eir ttu engin hs a venda.

Hsaleiguhkkun undangenginna ra Bandarkjunum hefur haft msar afleiingar fr me sr. Margt ungt flk hefur ekki lengur r a koma sr upp eigin hsni samrmi vi fyrri vntingar og br v lengur, stundum mrgum rum lengur, heima hj foreldum snum en til st og eygir sumt aeins veika von um a geta stai eigin ftum. Vi btast ungar nmslnabyrar, mun yngri byrar en fyrri kynslir nmsmanna urftu a bera. Af hvoru tveggja leiir a margir foreldrar urfa einnig a hagra fyrri tlunum og fresta v a minnka vi sig hsni og flytja r thverfum miborgir. Af essu leiir streitu sem bi brn og foreldrar hefu helzt vilja komast hj.

essi lsing ekki aeins vi um San Francisco heldur um Bandarkin nstum ll og einnig um mrg Evrpulnd. Vi sjum einnig mta fyrir essum sama vanda hr heima ar sem sumir eftirlaunaegar eru enn a bisa vi a greia niur nmsln skuranna, bankarnir fara snu fram sem fyrr gagnvart lntakendum n ess a urfa a lta erlendri samkeppni, grarlegt innstreymi erlendra feramanna hefur ofanlag hleypt hsaleigu ur ekktar hir og stjrnvld lta eins og eim komi vandinn ekki vi.

Frttablai, 15. jn 2017.


Til baka