rtefli ingi

Reykjavk – Menn geta haft msar stur til a leggjast gegn samykkt Alingis rija orkupakka ESB, sumar gildar, arar ekki.

Sumir eru andsnnir frekari virkjunum af umhverfisstum og ttast a samykkt orkupakkans myndi ta undir frekari virkjanir, einkum ef Alingi skyldi kvea sar a leggja sstreng til Evrpu me tilheyrandi jarraski. Arir lta svo a frekari vatnsafls- og jarvarmavirkjanir su gur kostur fyrir orkurkt land enda hljti a vera hgt a gera hvort tveggja senn: virkja orkuna og vernda umhverfi lkt og t.d. Normenn hafa gert. Fyrr nefndu segja : Nei, Normenn eru httir a virkja. Svar virkjanasinna vi v er a Normenn hafi n egar virkja allt sem hgt er a virkja, slendingar ekki. annig geta menn rkrtt mli fram og aftur.

Sumir leggjast gegn samykkt orkupakkans me eim rkum a ESB hafi veri og s enn lg eins og t.d. harkaleg framganga sambandsins undangengin r gagnvart Grikkjum vitnar um og v s rtt a hgja frekari innleiingu tilmla fr Brussel. v er stundum btt vi a zkaland s n ori a veikum hlekk ESB-kejunni ar e fgamenn hgri vng zkra stjrnmla (. Alternative fr Deutschland, AfD) hafi leitt Kristilega demkrata sem hafa stjrna landinu samfleytt fr 2005 gngur lkt og jernissinnar Bretlandi rugluu haldsmenn rminu me eirri vntu afleiingu a Bretar kusu a ganga r ESB. Sumir lkja ESB jafnvel vi brennandi hs.

Arir segja: Hgan, hgan. Evrpa er ekki a brenna, ru nr. Grikkir fru svo illa a ri snu a a hefi ekki n nokkurri tt a bja zkum og frnskum skattgreiendum og bnkum upp a borga brsann. Menn segja: Grikkir uru a spa seyi af eigin rsu. Evran var ekki vandamli Grikklandi enda hafa nnur evrulnd komizt brilega fr fjrmlahremmingum sustu ra, ar meal rland, Lettland og Portgal, n ess a evran flktist fyrir eim. Auk ess snst samstarfi innan ESB ekki eingngu um efnahagsml heldur einnig um flagsml og mannrttindi. annig hefur aildin a EES sem felur sr um 70% aild a ESB skipt skpum slandi. Arir benda a Svisslendingum vegni vel utan bi EES og ESB. Svari vi v er a Svisslendingar hafa gert grynni af tvhlia samningum sem jafngilda reyndinni aild a EES. etta getum vi einnig rtt fram og aftur.

Sumir leggjast gegn rija orkupakkanum me eim rkum a samykkt hans feli sr framsal slenzku fullveldi umfram a framsal sem egar hefur tt sr sta. Svari vi v er a framsal fullveldi innan vbanda Evrpusamstarfsins hvort sem er innan EES ea ESB liggur hlutarins eli. Nnara samstarf og frekari samrming regluverks felur sr gagnkvmt tillit. Ein mikilvgustu rkin fyrir aild a EES og e.t.v. einnig ESB fyllingu tmans hverfast einmitt um styrkinn sem fylgir v a deila fullveldi snu vitandi vits me rum me v t.d. a geta frja innlendum dmum til erlendra dmstla ef nausyn krefur. Fullveldisrkin gegn orkupakkanum eru falsrk hlist eim sem brezkir jremblar beittu til a toga Breta t r ESB.

rtefli Alingi t af rija orkupakkanum stafar m.a. af v a Alingi hefur rskallazt vi a stafesta nju stjrnarskrna. Hefi hn egar teki gildi vri mli lngu leyst n vandkva. vri fyrsta lagi engum sttt a saka ingmenn um a samykkja framsal rkisvalds n heimildar stjrnarskr, .e. blra vi gildandi stjrnarskr, v nja stjrnarskrin veitir slka heimild eins og allar arar stjrnarskrr Evrpu, .m.t. Danmrk og Noregur. annan sta myndu andstingar orkupakkans sj fram a eir gtu kni fram jaratkvagreislu um mli me v a safna undirskriftum 10% atkvisbrra manna.

Hvers vegna gerist etta ekki? a stafar af v a of margir ingmenn – kjrnir skv. lgum sem 67% kjsenda hfnuu 2012 – vilja a sland s eina Evrpulandi sem hefur enga framsalsheimild stjrnarskr gagngert til a gira fyrir aild a EES og ESB hvort sem kjsendum lkar a betur ea verr.

Of margir ingmenn kra sig ekki heldur um a jin geti teki rin af inginu jaratkvagreislu. essum ingmnnum arf a finna nnur verk a vinna. Nja stjrnarskrin leysir einnig ennan vanda me v a tryggja jafnt vgi atkva samt persnukjri. Samt er hn engin allra meina bt. En hn er framfr eins og mrg dmi hafa sanna undangengin r, n sast rtefli um rija orkupakkann.

Frttablai, 6. jn 2019.


Til baka