1942, 1959 og 2017

Misvćgi atkvćđa eftir búsetu hefur veriđ eitt helzta bitbein íslenzkra stjórnmála allar götur frá 1849 ţegar Fjölnismađurinn Brynjólfur Pétursson, nýkominn heim af danska stjórnlagaţinginu sem hann sat fyrir Íslands hönd, lagđi fram tillögu um jafnt vćgi atkvćđa í anda lýđrćđisöldunnar sem reiđ ţá yfir Evrópu en valdhafar börđu niđur líkt og Trampe greifi sleit ţjóđfundinum í Lćrđa skólanum í miđjum klíđum 1851.

Viđ lýđveldisstofnunina 1944 hlaut stjórnarskráin frá 1874 sem var óbreytt ađ mestu frá 1849 en lagfćrđ lítils háttar 1920 ađ taka frekari breytingum. Ţar eđ lýđveldisstofnunin átti sér stađ viđ ţćr ađstćđur ađ Danmörk var hernumiđ land og fékk engum vörnum viđ komiđ og Íslendingar vildu hafa hrađar hendur var látiđ duga ađ gera sem allra minnstar breytingar á gildandi stjórnarskrá gegn loforđum fulltrúa allra stjórnmálaflokka á Alţingi um ađ ráđizt yrđi í gagngera endurskođun stjórnarskrárinnar međ hrađi ađ lokinni stofnun lýđveldis. „Um ţetta virtist einhugur, innan ţings sem utan“ segir Guđni Th. Jóhannesson sagnfrćđingur í ritgerđ sinni „Tjaldađ til einnar nćtur. Uppruni bráđabirgđastjórnarskrárinnar“ (2012) og vitnar ţví til stađfestingar orđrétt í fulltrúa allra flokka á ţingi. Ţjóđaratkvćđagreiđslan um nýja stjórnarskrá 1944 var haldin samhliđa annarri um niđurfellingu sambandslaganna frá 1918, ţ.e. um stofnun lýđveldis. Ţađ ţótti nánast ţegnskylda ađ styđja bćđi málin. Ţetta er skýringin á 98% kosningaţátttöku í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 1944 og stuđningi 98% kjósenda viđ lýđveldisstjórnarskrána. Nýsköpunarstjórn allra ţingflokka nema Framsóknarflokksins undir forsćti Ólafs Thors formanns Sjálfstćđisflokksins var mynduđ haustiđ 1944 og lofađi nýrri stjórnarskrá „eigi síđar en síđari hluta nćsta vetrar“, ţ.e. eigi síđar en voriđ 1946. Heitiđ var ekki efnt, hvorki ţá né síđar.

Í nýársávarpi sínu til ţjóđarinnar 1949 sagđi Sveinn Björnsson forseti Íslands: „Og nú, hálfu fimmta ári eftir stofnun lýđveldisins, rofar ekki enn fyrir ţeirri nýju stjórnarskrá, sem vér ţurftum ađ fá sem fyrst og almennur áhugi var um hjá ţjóđinni og stjórnmálaleiđtogunum, ađ sett yrđi sem fyrst. Í ţví efni búum vér ţví ennţá viđ bćtta flík, sem sniđin var upprunalega fyrir annađ land, međ öđrum viđhorfum, fyrir heilli öld. … Vonandi dregst eigi lengi úr ţessu ađ setja nýja stjórnarskrá.“

Sveinn Björnsson, ríkisstjóri frá 1941, sá í hendi sér ađ flokkarnir voru ófćrir um farsćla samvinnu bćđi vegna persónulegrar sundurţykkju forustumanna ţeirra og alvarlegs málefnaágreinings, m.a. um stjórnarskrána. Áriđ 1942 knúđi Sjálfstćđisflokkurinn í gegnum Alţingi ásamt Alţýđuflokknum og Sósíalistaflokknum breytingu á kosningaákvćđi stjórnarskrárinnar til ađ jafna atkvćđisréttinn gegn gallharđri andstöđu Framsóknarflokksins. Illindin sem af ţessu hlutust voru ein ástćđa ţess ađ flokkarnir gátu ekki komiđ sér saman um myndun ríkisstjórnar. Ríkisstjórinn skipađi ţví utanţingsstjórn sem sat viđ völd frá 1942 fram yfir lýđveldisstofnunina 1944 í óţökk Alţingis.

Samvinna Sjálfstćđisflokksins og vinstri flokkanna í stjórnarskrármálinu 1942 ţegar haldnar voru tvennar ţingkosningar, vor og haust, lagđi grunninn ađ myndun nýsköpunarstjórnarinnar ţegar öldurnar lćgđi tveim árum síđar, haustiđ 1944. Svo hörđ var andstađa framsóknarmanna gegn stjórnarskrárbreytingunni 1942 innan ţings og utan ađ ekki greri um heilt milli stóru flokkanna árum saman eftir ţađ. Ţeir mynduđu ađ vísu samsteypustjórnir 1950 og 1953, en ţeir hnakkrifust innbyrđis nćr allan tímann. Helmingaskiptanafngiftin festist ţessi ár viđ báđa flokkana. Hermangiđ gróf um sig. Hvorugur flokksformannanna gat hugsađ sér ađ sitja í ríkisstjórn undir forsćti hins. Ţannig stóđ á ţví ađ Hermann Jónasson formađur Framsóknarflokksins tók ekki sćti í ríkisstjórn Ólafs Thors 1953-1956, né heldur tók Ólafur Thors í mál ađ sitja í ríkisstjórn undir forsćti Hermanns svo ađ ţeir sátu heldur báđir formennirnir sem óbreyttir ráđherrar í ríkisstjórn Steingríms Steinţórssonar 1950-1953.

 

Af ţessu má ráđa hversu fráleit hún er sú röksemd Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og fáeinna annarra gegn frumvarpi Stjórnlagaráđs ađ stjórnarskrárbreytingar ţurfi ađ fara fram í fullri sátt. Fullri sátt hverra? Fyrir liggur ađ ţriđjungur kjósenda greiddi atkvćđi gegn nýju stjórnarkránni í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 2012. Röksemd forsetans og annarra er augljós fyrirsláttur. Forsetinn virđist halla réttu máli af ráđnum hug nema hann sé úti ađ aka. Reynslan frá 1942 – og einnig frá 1959 ţegar sagan frá 1942 endurtók sig – sýnir ađ stjórnarskrárbreytingar sem stugga viđ sterkum sérhagsmunum geta ekki međ góđu móti fariđ fram í fullkominni sátt. Ţađ liggur í hlutarins eđli. Stjórnarskrá Bandaríkjanna var t.a.m. samţykkt međ miklum naumindum 1787-1789. Fimmtán ár liđu frá átökunum um stjórnarskrána 1959 ţar til Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn náđu saman um myndun ríkisstjórnar 1974.

Nýju alţingi verđur í lofa lagiđ 2017 ađ endurtaka leikinn frá 1942 og 1959 skv. forskrift Sjálfstćđisflokksins. Nýja stjórnarskráin sem kjósendur samţykktu 2012 verđur lögđ fyrir Alţingi strax ađ loknum kosningum voriđ 2017 og stađfest ţar, ţing verđur rofiđ og bođađ til nýrra kosninga ţá um haustiđ. Nýtt Alţingi stađfestir nýju stjórnarskrána haustiđ 2017. Hiki Alţingi getur forseti Íslands lagt nýju stjórnarskrána fyrir Alţingi skv. 25. grein gildandi stjórnarskrár.

Fréttablađiđ, 29. október 2015.


Til baka