A lifa lengur og lengur

Reykjavk – Hagtlur um framleislu og tekjur duga ekki einar sr til a brega mli framfr einstakra landa og heimsins alls. Meira arf til. a er a snnu gagnleg vitneskja a framleisla mann slandi x um 2,6% ri a jafnai fr 1960 til 2017 mti 1,8% vexti um heiminn heild. En er einnig gott a vita a bar heimsins lifu a jafnai 20 rum lengur 2017 en 1960 mti nu ra aukningu slandi. Framleislan x hraar hr heima, me rykkjum og skrykkjum, en virnar lengdust meira um heiminn heild ar sem nftt barn gat vnzt ess a n 52ja ra aldri 1960 og 72ja ra aldri 2017. Finnist okkur 1,8% hagvxtur heimsins fr 1960 vera rr r v a sland x enn hraar getum vi glazt yfir v hversu vir manna hafa lengzt me runum. Meiri tekjur, minna strit og mun lengri vir me minnkandi barnadaua vitna um velferarbyltingu sem einkum m akka betri hagstjrn og heilbrigisjnustu rum hlutfllum. Tlur Hagstofu slands um vir slendinga segja mikla sgu. Fyrstu 30 rin eftir a mlingar hfust, 1841-1870, var mealvi slendinga um ea innan vi 30 r eins og hn hafi veri ti heimi fr 1800 og var enn 70 rum sar. essi stareynd stendur nr okkur sem n lifum en mrgum kynni a virast. egar furafi minn fddist 1867 gat hann vnzt ess a vera rtugur, en honum tkst a komast yfir sjtugt. San lengdust virnar hrum skrefum, um fimm til sex mnui ri a jafnai 1870-1960 og um tvo til rj mnui ri a jafnai 1960-2017. Mealvin lengist skiljanlega hgar eftir v sem rin la.

a gerist nstum aldrei a mealvi jar styttist nema kjlfar mikilla hamfara ea hrmunga. annig styttist mealvi Bandarkjamanna rj r r fyrri heimsstyrjldinni, einkum vegna ess a styrjldina bar upp sama tma og Spnsku veikina sem kostai fleiri mannslf Bandarkjunum en borgarastri hlfri ld ur. Mealvin vestra styttist aftur rj r r 2015-2017 vegna ofneyzlu verkjastillandi lyfja o.fl., einkum meal hvtra karla me litla sklagngu a baki. Mevi Rssa hrapai r 70 rum niur 65 r eftir hrun Sovtrkjanna, ni ekki aftur upp 70 r fyrr en 2011 og er n jfn heimsmealtalinu, 72 r.

sland er kafli t af fyrir sig. Mealvi slendinga var komin upp 73,4 r 1960 og var nsthst heimi. Normenn einir lifu lengur, 73,5 r. Njustu tlur Aljabankans sem hgt er a bera saman milli landa sna a sland var 2017 komi niur 19. sti langlfislistans og Normenn 12. sti. sland er samt Bandarkjunum og Bretlandi eina landi okkar heimshluta ( eru Rssland og nnur fv. kommnistalnd ekki talin me) ar sem mealvin hefur stytzt. Styttingin hr heima nam tta mnuum r 82,9 2012 82,2 2017. Bandarkjunum nam styttingin fjrum mnuum r 78,8 2014 78,5 2017 og Bretlandi einum mnui r 81,3 2014 81,2 2017.

Fylgnin milli tmabrra dausfalla rvntingu og kjrfylgis Trumps forseta Bandarkjunm er bsna sterk eins og skozki Nbelshagfringurinn Angus Deaton Princeton-hskla hefur raki. Fylgnin milli ftktar og menntunarleysis dreifum byggum Englands og stunings kjsenda vi tgngu Breta r ESB var me lku lagi bsna sterk Brexit-atkvagreislunni 2016 eins og Gylfi Zoga prfessor Hskla slands hefur lst samt rum. Nu af tu ftkustu svum Norur-Evrpu eru ll Bretlandi, ekki Skotlandi. Fyrir liggja ggn sem renna stoum undir samhengi milli jafnaar, rvntingar, tmabrra dausfalla og lfar stjrnmlum sem leiddu af sr bi Brexit og Trump.

Mealvir slendinga styttust einnig ltils httar eftir a sldin hvarf 1967-1968 og eftir a verblgan var kvein niur eftir 1983 en lengdust san aftur. essu ljsi virist nrtkt a kenna eftirkstum hrunsins um styttingu mealvinnar 2012-2017 rtt fyrir minnkandi barnadaua. Hruni kann a hafa spillt ekki bara efnahag heimila og fyrirtkja heldur einnig lheilsu og langlfi og jafnvel mannvali Alingi og um lei traustinu sem Alingi ntur meal kjsenda. essi hugsanlegu tengsl arf a kanna samhengi vi hlista run mla Bandarkjunum og Bretlandi.

Hagstofa slands birti nlega tlur sem sna skyndilegan fjrkipp langlfi slendinga 2018. Ekki verur unnt a leggja raunhft mat r tlur samhengi vi umheiminn fyrr en sambrilegar tlur um nnur lnd liggja fyrir.

Frttablai, 25. jl 2019.


Til baka