ArgentÝna og ═sland

 

 

EfnahagsvandrŠ­i ArgentÝnu ver­skulda n˙ eins og oft ß­ur athygli hÚr heima, ■ar e­ l÷ndunum tveim svipar saman. Vandinn n˙ er sß, a­ rÝkissjˇ­ur ArgentÝnu treystir sÚr ekki til a­ standa skil ß skuldum sÝnum vi­ erlenda lßnardrottna og samdi ■vÝ vi­ ■ß um „klippingu“, sem kalla­ er, til a­ komast hjß grei­slu■roti. Samkomulagi­ felur Ý sÚr, a­ lßnardrottnar geri sÚr a­ gˇ­u a­ fß a­eins hluta skuldanna endurgreiddan og allir sitji vi­ sama bor­. Nokkrir vogunarsjˇ­ir, sem eiga um 7% ˙tistandandi krafna ß rÝkissjˇ­, h÷fnu­u samkomulagi. Ůeir h÷f­u­u dˇmsmßl, ■ar sem ■eir heimtu­u fulla endurgrei­slu og engar refjar. Til a­ styrkja samningsst÷­u sÝna, efla traust og tryggja sÚr lŠgri vexti haf­i ArgentÝna fallizt ß, a­ ßgreiningi um samkomulagi­ mŠtti vÝsa til bandarÝskra dˇmstˇla frekar en argentÝnskra. Vogunarsjˇ­ir neyttu lags og unnu mßli­ gegn ArgentÝnu fyrir bandarÝskum dˇmstˇli, sem ˙rskur­a­i, a­ ArgentÝnu bŠri a­ endurgrei­a sjˇ­unum til fulls. HŠstirÚttur BandarÝkjanna neita­i a­ taka mßli­ til umfj÷llunar, svo a­ dˇmur undirrÚttar stendur ˇhagga­ur. Skv. dˇminum er rÝkissjˇ­i ArgentÝnu ˇheimilt a­ grei­a lßnardrottnum Ý samrŠmi vi­ samkomulagi­, nema vogunarsjˇ­unum sÚ jafnframt endurgreitt til fulls. ŮvÝ er ekki um eiginlegt grei­slufall ArgentÝnu a­ rŠ­a, heldur bann bandarÝsks dˇmstˇls gegn ■vÝ, a­ ArgentÝna haldi samkomulagi­.

Sumir kalla dˇminn gegn ArgentÝnu rÚttan, ■ar e­ ekki sÚ a­ l÷gum hŠgt a­ ney­a vogunarsjˇ­i e­a a­ra til a­ildar a­ samkomulagi, sem ■eir kŠra sig ekki um. A­rir kalla dˇminn rangan, ■ar e­ hann muni hafa alvarlegar aflei­ingar fyrir argentÝnsku ■jˇ­ina og fyrir margar a­rar ■jˇ­ir Ý skuldavanda. Ůeir telja, a­ dˇmaranum hafi bori­ a­ taka mi­ af aflei­ingum dˇmsins fyrir a­ra, ■ar e­ l÷g og rÚtt ■urfi a­ sko­a Ý vÝ­u samhengi. Dˇmurinn sendir skřr bo­ til kr÷fuhafa um, a­ ■eir geti a­ l÷gum heimta­ fulla endurgrei­slu, og grefur undan ■eim hŠtti, sem lengi hefur veri­ haf­ur ß skuldaskilum landa Ý grei­sluerfi­leikum. Hinga­ til hafa bankar og a­rir lßnardrottnar skuldugra rÝkja jafnan sřnt skilning ß ■eirri sko­un, a­ ekki er hŠgt a­ leggja ■yngri skuldabyr­i ß nokkurt land en ■a­ getur bori­. Vogunarsjˇ­irnir, sem heimta fulla endurgrei­slu Ý ArgentÝnu, sřna ■essu sjˇnarmi­i ■ˇ engan skilning, heldur einblÝna ■eir ß bˇkstaf laganna. Umtalsver­ur hluti skulda rÝkissjˇ­s ArgentÝnu var­ til Ý tÝ­ herforingjastjˇrna, sem kjˇsendur og skattgrei­endur Ý landinu geta ekki talizt bera neina ßbyrg­ ß.

Ůessi ArgentÝnusaga ß erindi vi­ ═slendinga af ■rem h÷fu­ßstŠ­um. ═ fyrsta lagi fylgir ■vÝ ßbyrg­ a­ stofna til fjßrskuldbindinga Ý ˙tl÷ndum Ý stˇrum stÝl, einkum ef svo hefur veri­ b˙i­ um hn˙tana, a­ hŠgt sÚ a­ skjˇta ßgreiningi vegna uppgj÷rs til erlendra dˇmstˇla, ■ar sem ■ekking ß innlendum sta­hßttum kann a­ vera takm÷rku­. Ůessi hŠtta hefur ßgerzt me­ hnattvŠ­ingu laga og rÚttar, sem kallar ß enn meiri varkßrni en ß­ur. RÝki, sem tapar dˇmsmßli erlendis gegn erlendum kr÷fuh÷fum, ß yfir h÷f­i sÚr kyrrsetningu erlendra rÝkiseigna, jafnvel kyrrsetningu gjaldeyrisfor­a se­labankans, nema sÚrstakar var˙­arrß­stafanir hafi veri­ ger­ar.

═ annan sta­ fylgir ■vÝ ßbyrg­ a­ leyfa hagstjˇrn a­ reka ß rei­anum og stjˇrnmßlaspillingu a­ festa rŠtur. Ver­bˇlgan Ý ArgentÝnu hefur a­ s÷nnu veri­ meiri en hÚr heima a­ undanf÷rnu sem endranŠr, e­a 14% ß ßri ■ar frß aldamˇtum ß mˇti 5% hÚr. Og spillingin er enn meiri ■ar en hÚr. Skv. skřrslu Gallups frß 2013 telja 76% ArgentÝnumanna spillingu vera ˙tbreidda Ý argentÝnskum stjˇrnmßlum ß mˇti 67% hÚr heima. Ůa­ er bitamunur en ekki fjßr. Eduardo Duhalde, fv. forseti ArgentÝnu, sag­i Ý vi­tali vi­ Financial Times, ■egar hann tˇk vi­ embŠtti 2001: ,,Stjˇrnmßlaforusta landsins er sjitt (hans or­, ekki mitt, stafsetning skv. or­abˇk Menningarsjˇ­s), og Úg tel sjßlfan mig me­.” Al■ingi sřndi af sÚr svipa­a hreinskilni, ■egar ■a­ ßlykta­i einum rˇmi 2010, a­ „taka ver­i gagnrřni ß Ýslenska stjˇrnmßlamenningu alvarlega“.

 

═ ■ri­ja lagi bera argentÝnskir kjˇsendur ekki ßbyrg­ ß ■eim hluta efnahagsvanda ArgentÝnu, sem rekja mß til einrŠ­isstjˇrna fyrri tÝ­ar. ┴litamßl er, hvort svipa­ megi segja um Ýslenzka kjˇsendur, sem hafa kosi­ til Al■ingis skv. hlutdrŠgum kosningal÷gum, sem tveir ■ri­ju hlutar kjˇsenda h÷fnu­u Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um nřja stjˇrnarskrß 2012. Al■ingi, sem endurspeglar ekki ■jˇ­arviljann vegna misvŠgis atkvŠ­isrÚttar Ý krafti bjaga­ra kosningalaga, getur ekki vŠnzt ■ess a­ njˇta trausts me­al kjˇsenda. Lausn vandans liggur fyrir. H˙n felst Ý j÷fnu vŠgi atkvŠ­a me­ persˇnukj÷ri og auknu vŠgi ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slna og var sam■ykkt af kjˇsendum li­ fyrir li­ 2012, en Al■ingi heldur henni Ý gÝslingu.

DV, 8. ßg˙st 2014.


Til baka