Framskn Afrku fr 1960

Reykjavk—Grikkland m heita vagga vestrnnar menningar, en Afrka er vagga mannsins eins og g lsti essum sta fyrir viku.

Gana var einna fyrst Afrkulanda til a taka sr sjlfsti 1957. Richard Nixon varaforseti Bandarkjanna stti sjlfstishtina fyrir hnd lands sns. egar lrasveitin geri hl leik snum, vk Nixon sr a nrstddum gesti og spuri hann glalega: Hvernig tilfinning er a vera n loksins frjls?

Gesturinn svarai um hl: g hef ekki hugmynd, g er fr Alabama.

Afrka sunnan Sahara-eyimerkurinnar, stundum kllu Svarta Afrka, telur n um 50 lnd og 1.060 milljnir manna (2017). Flksfjldinn 1960 var aeins rskur helmingur af flksfjlda eirra landa sem n mynda ESB. Dmi hefur snizt vi. Afrkubar eru n rsklega tvisvar sinnum fleiri en bar ESB. Afrkubum hefur fjlga um 2,7% ri a jafnai fr 1960. Mannfjldafringar sp v a bar sunnan Sahara veri 2,2 milljarar 2050 mti 515 milljnum manns ESB. spnni felst a flksfjlgunin Afrku hgi sr og veri han fr 2,2% ri a jafnai. slendingum fjlgai til samanburar um 1,2% ri 1960-2017.

Hgari flksfjlgun Afrku birtist fkkun barnsfinga hverja konu. Barnsfingum lfunni fkkai r 6,6 hverja konu 1960 4,8 fingar 2016. essi fkkun leynir miklum mun einstkum lndum. eynni Mritus miju Indlandshafi, einu rkasta landi lfunnar, fkkai fingum r 6,2 1,4 fr 1960 til 2016. spilltasta landi lfunnar, Botsvnu, sem hefur einnig vegna vel, fkkai fingum r 6,6 hverja konu 2,7 sama tma. Ftkustu lndunum miar hgar. Malav ar sem tekjur mann eru aeins um tuttugasti partur af tekjum mann Mritus fjlgai barnsfingum r 6,9 7,6 fr 1960 til 1980 ur en eim fkkai 4,6 2016. slandi fkkai fingum hverja konu r 4,3 1960 1,8 2016.

Hldum fram a ausa af talnaspudiskinum. Um 1860 fddu slenzkar konur sex brn hver a jafnai og stu a v leyti smu sporum og afrskar konur vi sjlfstistkuna um og eftir 1960. Sextn Afrkulndum af 50 tkst a fkka barnsfingum hverja konu 2016 niur fyrir 4,3 sem var fjldi finga hverja slenzka konu 1960. Tlur um barnadaua segja svipaa sgu. egar Kena tk sr sjlfsti 1964, d fimmta hvert barn ar fyrir fimm ra afmli lkt og slandi 1871-1890. N deyja innan vi 5% kenskra barna svo snemma. Barnadaui Kenu er n eins og hann var slandi 1931-1950. Afrka er eins og bergml fr slandi.

Einn gleggsti vottur framsknar Afrku fr 1960 er a bar lfunnar lifa n miklu lengur en ur. Mealvin Afrku var 40 r 1960 eins og slandi 1881-1900. N er mealvi Afrkuba komin upp fyrir 60 r eins og hn var hr heima 1931-1940. Afrka stefnir a sama marki og vi hin. Marki er ekki bara rafmagn, rennandi vatn og nnur gindi sem vi teljum sjlfsg, heldur einnig langar vir litlum fjlskyldum. Mal, landluktu eyimerkurlandi Vestur-Afrku, gat nftt barn vnzt ess a n 28 ra aldri 1960 eins og slandi 1861-1870. Mealvin Mal hefur meira en tvfaldazt fr 1960 og er n 58 r eins og hn var hr heima um 1930. Jafnvel Madagaskar, einu ftkasta landi lfunnar ar sem flki dregur fram lfi me tekjur sem nema n um 500 kr. mann dag, er mealvin komin upp 66 r eins og slandi 1941-1950. a er vel yfir meallagi lfunnar. virnar halda fram a lengjast rtt fyrir erfian efnahag. Kaupmttur jartekna mann Afrku 2016 var aeins um einn ellefti af tekjum mann ESB mti einum tunda 1990. Afrka hefur v dregizt aeins aftur r Evrpu frekar en a draga til a rengja bili. sama kvara nam kaupmttur jartekna mann Afrku 2016 tpum fjrungi tekna mann um heiminn allan en hafi veri slttur fjrungur 1990.

Enn er v langt til lands. Um aldamtin sustu stti aeins fimmti hver unglingur Afrku framhaldsskla mti rskum helmingi um allan heim. N skir riji hver unglingur Afrku framhaldsskla mti tveim unglingum af hverjum rem heiminum llum. Vi sjum arna greinileg merki um framfr. Menntun er skn um allan heim, einnig Afrku. Fullorinslsi Afrku hefur aukizt r helmingi 1984 tvo riju 2016 bori saman vi aukningu heimsvsu r 72% 1984 86% 2016. etta mjakast. Meira nst.

Frttablai, 22. nvember 2018.


Til baka