Bandaríkjasyrpa

Ţrjátíu og sex stuttar greinar frá 2005-2018 um Bandaríkin

  Tíu ár frá hruni fjallar um Bandaríkin og Ísland eftir hrun og birtist í Fréttablađinu 20. september 2018.

  Hvađ gat Kaninn gert? fjallar um samskipti Bandaríkjamanna og Rússa og birtist í Fréttablađinu 23. ágúst 2018.

  Heiđarlegar löggur fjallar um bandaríska réttarríkiđ og birtist í Fréttablađinu 26. apríl 2018.

  Stjórnmál og lygar fjallar um lygar í stjórnmálum, Trump forseta o.fl. og birtist í Fréttablađinu 3. ágúst 2017.

  Ţúsundir allslausra í San Francisco setur stöđu heimilisleysingja í San Francisco í íslenzkt samhengi og birtist í Fréttablađinu 15. júní 2017.

  Kveđjur frá Kaliforníu fjallar um stöđu stjórnarskrármálsins ađ lokinni ráđstefnu um máliđ í Berkeley-háskóla í Kaliforníu og birtist í Fréttablađinu 8. júní 2017.

  Vitstola stjórnmál fjallar um vantraust almennings í garđ nýrra stjórnarherra í Bandaríkjunum og á Íslandi og birtist í Fréttablađinu 26. janúar 2017.

  Segulbandasögur spyr hvort Nixon Bandaríkjaforseti hefđi komizt hjá afsögn hefđi Seđlabanki Íslands haft segulbönd Hvíta hússins á sinni könnu, sjá Fréttablađiđ 15. desember 2016.

  Bandaríkin: Afsakiđ, hlé fjallar um stjórnmálaástandiđ vestra og birtist í Fréttablađinu 24. nóvember 2016.

  Heimsveldi viđ hengiflug fjallar um niđurstöđu forsetakjörsins í Bandaríkjunum 8. nóvember og birtist í Fréttablađinu 10. nóvember 2016.

  Breytileg átt fjallar um bandaríska málfrćđinginn Noam Chomsky og sjónarmiđ hans og birtist í Fréttablađinu 2. júní 2016.

  Ţegar allt springur fjallar um ţrjá íhaldsflokka viđ dauđans dyr og birtist í Fréttablađinu 12. maí 2016.

  Viđ Woody fjallar um okkur Woody Allen og birtist í Fréttablađinu 7. apríl 2016.

  Ţrćlastríđ fjallar um bandarísku borgarastyrjöldina 1861-1865 og erindi hennar viđ nútímann og birtist í Fréttablađinu 27. ágúst 2015.

  Bandaríska stjórnarskráin og Ísland lýsir veilum í stjórnarskrám beggja landa boriđ saman viđ nýju stjórnarskrána, sem Alţingi heldur í gíslingu, og birtist í Fréttablađinu 9. apríl 2015.

  Bandaríska stjórnarskráin: Er hún úrelt? lýsir sjónarmiđum Sanfords Levinson stjórnlagaprófessors í Texas og birtist í Fréttablađinu 2. apríl 2015.

  Ţverklofnar ţjóđir fjallar um Bandaríkin, Ísland og Rússland og birtist í Hjálmum, blađi hagfrćđinema, og var dreift međ Viđskiptablađinu 20. febrúar 2015.

  Loddari? Nei! fjallar um Nóbelsverđlaunahagfrćđinginn Paul Krugman prófessor í Princeton og birtist í Fréttablađinu 29. janúar 2015.

  Bandaríkin og Ísland fjallar um undanhald lýđrćđis í báđum löndum og birtist í DV 28. nóvember 2014.

  Broadway og Alţingi fjallar um muninn á baráttu Lyndons Johnson Bandaríkjaforseta fyrir réttindum blökkumanna og ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur fyrir nýrri stjórnarskrá og birtist í DV 2. maí 2014.

  Brothćtt lýđrćđi fjallar enn um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 18. október 2013.

  Lýđrćđi á undir högg ađ sćkja fjallar um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 11. október 2013.

  Illa komiđ fjallar um ástandiđ á Bandaríkjaţingi og á Alţingi og birtist í DV 4. október 2013.

  Fordćmi frá 1787 segir frá rćđu Benjamíns Franklín á Stjórnlagaţinginu í Fíladelfíu 1787 og birtist í DV 22. júní 2012.

  Ţegar hjólin snúast hrađspólar í gegnum feril bandarísku stjórnarskrárinnar frá fyrsta degi Stjórnlagaţings 1787 til samţykktar frumvarpsins í níunda ríkinu af 13 níu mánuđum síđar og birtist í DV 2. marz 2012.

  Ţá er ekkert rangt fjallar um Abraham Lincoln og sögu ţrćlahalds í Bandaríkjunum og birtist í DV 2. desember 2011.

  Skömm og heiđur fjallar um siđfrćđi og birtist í Fréttablađinu 24. marz 2011.

  Olíuspjallakenningin fjallar um Nígeríu og Noreg (og Nígeríu norđursins innan sviga) og birtist í Fréttablađinu 17. marz 2011.

  Stjórnarskráin skiptir máli fjallar um stjórnlagahagfrćđi og birtist í Fréttablađinu 10. marz 2011.

  Viđ Georgie fjallar um hiđ ljúfa líf og birtist í Fréttablađinu 3. september 2009.

  Bankaskjálfti í Bandaríkjunum fjallar um hrćringar á fjármálamörkuđum og birtist í Fréttablađinu 23. ágúst 2007.

  Viđskiptatrölliđ Wal-Mart fjallar um viđskiptamál og birtist í Fréttablađinu 5. apríl 2007.

  Risi á brauđfótum fjallar um dvínandi veldi Bandaríkjanna og birtist í Fréttablađinu 11. janúar 2007.

  Byssa Saddams og Bush fjallar um aftöku Saddams Hussein og birtist í Fréttablađinu 4. janúar 2007.

  Vatnaskil fyrir vestan fjallar um ţingkosningarnar í Bandaríkjunum og birtist í Fréttablađinu 9. nóvember 2006.

  Viđ sama borđ fjallar um Evrópu og Ameríku og birtist í Fréttablađinu 25. ágúst 2005.

Related image

Til baka