Bjarta hliin

Gyingar segja sgu af svo hljandi smskeyti: „Hafu hyggjur. Stopp. Meira sar.“

essi saga rifjast upp n egar meiri hluti brezkra kjsenda hefur kvei a Bretar segi sig r Evrpusambandinu. tt gengi brezka pundsins hafi hrfalli vi essi tindi og hlutabrf va um heim hafi einnig falli veri og mikil vissa um framhaldi blasi vi, arf rsgn Bretlands r ESB ekki endilega a valda miklum skaa nema e.t.v. helzt heima fyrir.

Innganga Breta ESB 1973 stvai langvinna efnahagshnignun Bretlands eins og g lsti essum sta fyrir viku og fri eim mislegt anna a auki, t.d. fgaa matarmenningu fr meginlandinu. Bretar hafa a msu leyti veri hikandi Evrpusamstarfinu og haldi fast srstu sna innan ESB, t.d. me v a semja um undangu fr upptku evrunnar sem er inngnguskilyri fyrir nnur lnd, me v a tengjast ekki Schengen-svinu me tilheyrandi frjlsri vi landamravrzlu og einnig me v a leggjast gegn nnara samstarfi innan ESB msum svium.

Hluti skringarinnar essum srrfum Englendinga er a eir horfa gjarnan til Norur-Amerku af sgulegum stum mean Skotar horfa til Norur-Evrpu. Margir skozkir sjlfstissinnar telja v a Englendingar og Skotar myndu bir njta gs af skilnai. Skotar urfa n ekki a ttast a vera sakair um a kljfa sig t r Sameinaa konungdminu me v a taka sr sjlfsti. Skotland og Norur-rland greiddu atkvi gegn rsgn r ESB og a geru einnig Orkneyjar og Hjaltlandseyjar sem fylgja Skotlandi. Sumir telja a skozka ingi Edinborg hafi lagalegan rtt til a beita neitunarvaldi gegn rsgninni og kunni a reyna a ljsi yfirgnfandi andstu skozkra kjsenda gegn rsgn.

Skotar geta n me sanni sagt a Englendingar hafi vsa eim dyr. a er sjaldgft a rki rilist me essum htti. Hitt er algengara a fmennari jir heimti skilna eins og t.d. egar Bangladess sagi skili vi Pakistan 1971. Lklegt virist a Skotar heri sjlfstiskrfum snum til a geta veri fram ESB. Norur-rland gti e.t.v. einnig kvei a sameinast rlandi sama tilgangi. Eftir sti England samt Wales umluki ESB-lndum: Skotland norri, rland vestri, Frakkland suri og Belga, Holland, zkaland og Danmrk austri.

ESB hefur komizt gtlega af me Sviss slkri stu hjarta Evrpu og gti trlega me lku lagi hndla England utan sinna vbanda n ess a veikjast til muna. ESB gti jafnvel gengi betur a styrkja innvii sna egar Englendingar me sna srstu eru horfnir fr bori. Sviss hefur a snnu vegna vel eigin vegum utan ESB. Ekki er vst a England njti hlistrar velgengni ar e Bretland gekk ESB m.a. til a brjtast r fari langvinnrar efnahagshnignunar. Sameinaa konungdmi fr 1707 gti v liazt sundur. lklegt virist a svipu rlg bi ESB. Fyrstu vibrg vi rslitum atkvagreislunnar Bretlandi benda til hiks af hlfu eirra sem mltu fyrir rsgn. vst er a svo bnu hvort kjsendur rum ESB-lndum myndu telja rlegt a fara a dmi Breta. Tminn sker r v.

England getur reynt a halda snu striki me v a rkta enn frekar srstakt samband sitt vi Bandarkin. ar er ekki vsan a ra frekar en Evrpu. Bandarkin hafa dregizt aftur r msum Evrpulndum s rangur efnahagsmlum metinn me vtkari mlikvrum en jartekjum mann, einkum me v a taka menntun, heilbrigi, vinnulag og jfnu me reikninginn. Sameinuu jirnar birta lfskjaravsitlur reistar kaupmtti jartekna mann, menntun og heilbrigi (e. Human Development Index) mist n tillits til misskiptingar ea me tilliti til hennar. S liti fram hj misskiptingu svo sem algengast er skipuu Bandarkin 8. sti listans 2014 og Frakkland 22. sti. S misskipting tekin me reikninginn falla Bandarkin niur 28. sti listans en Frakkland heldur 22. stinu ar e skipting lfsganna er jafnari ar en Bandarkjunum. Misskipting dregur Bandarkin niur.

Engum dytti hug a meta verbrf me v a skoa vxtunina eina og horfa fram hj httunni. Me lku lagi virist elilegt a reisa mat kaupmtti jartekna mann, menntun og heilbrigi m.a. v hvernig essum gum er skipt milli flks. arna leitast Sameinuu jirnar vi a ryja brautina a vtkari og innihaldsrkari lfskjarakvrum en tkazt hafa hinga til. Vi a batnar snd Evrpu eins og hn birtist hagtlum. a er umhugsunarefni einnig handa Englendingum.

Mestu skiptir hitt a ESB er friarsamband. a er byrgarhluti fyrir fornfrgt strveldi a sna baki vi sambandi sem lagt hefur svo miki af mrkum til a tryggja framfarir, fri og frelsi Evrpu fr strslokum 1945.

Frttablai, 30. jn 2016.


Til baka