Afrkuland upplei

Hvar verldinni skyldi n vera verst a ba? Fyrir nokkru birtust njar upplsingar um mli vs vegar a og fru um heiminn eins og eldur sinu. Tlurnar voru reistar vsbendingum um efnahag og mis nnur lfsgi: heilbrigi, frelsi, atvinnuryggi, fjlskyldulf, veurfar, stjrnmlastand og ryggi, jfnu kynjanna og samheldni. a er ekki heiglum hent a sl mli alla essa tti. Efnahaginn er a vsu auvelt a meta me tekjum, heilbrigi me langlfi og jafnrtti kynjanna me launamun karla og kvenna. Mli vandast til muna, egar leikurinn berst t.d. a fjlskyldulfi: ar var tni hjnaskilnaa hf til marks um llegt fjlskyldulf, enda tt skilnair samlyndra hjna su yfirleitt einmitt til ess gerir a fora eim fr flegu fjlskyldulfi.

Hva um a, rland hafnai efst blai: bezt a ba ar, segja menn. sland er sjunda sti lfsgalistans og Bandarkin rettnda. Evrpulnd skipa nu af tu efstu stunum. Hvernig er umhorfs botninum? Nestu rj stin af 111 listanum skipuu Simbabve, Hat og Tansana. Simbabve hef g lst ur essum sta: ar er vandinn s sem allra skemmstu mli, a forseti landsins, Robert Mugabe, virist vera hrokkinn upp af standinum. etta fallega land, sem framtin brosti vi fyrir feinum rum, hangir n heljarrm: a er n svo djpt sokki, a rijungur barna sklaskyldualdri hefur hrakizt burt r sklunum, og a landi, sem sttai ur af einu bezta sklakerfi allri Afrku. Saga Hats er hinn bginn samfelld hrmungarsaga fr fyrstu t. Landi hefur veri sjlfsttt samfleytt san 1804, en eim mun meiri hefur nslan veri af vldum innlendra rummunga. Fjrir menntamenn af hverjum fimm flja land vi fyrsta tkifri, og anna er eftir v – nema myndlistin: hn er fn, og mskin.

En Tansana? hn heima essum hpi? – nsta b vi Ngeru fjra nesta sti listans. Tansana lur fyrir fortina. Landsfairinn Jlus Nyerere var msum gum kostum binn og stillti til friar milli lkra kynblka, sem ella hefu hneigzt til a elda grtt silfur. En hann bar ekki nmt skyn efnahagsml heldur kaus a skja sr fyrirmyndir a hagstjrn til kommnistarkja og reyri efnahagslf lands sns fjtra. a er yfirleitt ngu slmt fyrir land a vera Afrku (lamandi hiti vast hvar, llegir ngrannar o.s.frv.), og tlunarbskapur eftir sovzkri uppskrift geri illt verra. Grannlndin Kena og ganda fru betur af sta rin eftir sjlfstistkuna, en san seig gfuhliina einnig ar vegna stjrnar Kenu og aldar gndu, ar sem d Amn hershfingi ruddist til valda 1971, sltrai 300.000 manns og lagi landi rst.

Kena, Tansana og ganda eru rauninni eitt land: arna br sama flki og talar smu tungu, svahl. Bretar og jverjar drgu landamrin milli eirra af handahfi 1886 og skiptu eim milli sn. Tansana hlaut sjlfsti 1961, ganda 1962 og Kena 1964. Lndin stofnuu san me sr Austur-Afrkubandalag 1967 til a greia fyrir viskiptum sn milli, en a entist aeins tu r. Tansanuher rst inn gndu 1979 og steypti Amn af stli, a var arft verk. Landamrunum var loka: til a komast bjarlei milli landanna riggja urftu menn eftir a a fara um London.

N hafa horfurnar skna. ganda byrjai a rtta r ktnum 1986, egar Mseven forseti komst til valda; hann situr enn a vldum, rtt kjrinn, og hefur lti mislegt gott af sr leia. ganda er n rkast landanna riggja. Kjsendur Kenu hrundu vondri stjrn af hndum sr hittifyrra og binda n vonir vi njan forseta, og hans bur vandasamt verk: a upprta landlga spillingu, sem hefur dregi rtt r efnahagslfi landsins og flmt erlenda fjrfesta brott og feramenn. Tansana er enn sem fyrr ftkasta landi hpnum, en er rttri lei. Fjrungur landsins hefur veri lagur undir jgara me fjlskrugu villidralfi, og feramenn flykkjast anga. Austur-Afrkusambandi var endurlfga fyrir rem rum og a evrpskri fyrirmynd. N eftir ramtin vera nr ll viskipti milli landanna frjls, loksins: einn markaur handa 90 milljnum manns. Og innan tar munu lndin rj sameinast um eina mynt sem eitt land vri. Bara a takist eins vel og Evrpu.

Frttablai, 29. desember 2004.


Til baka