Erlendar umsagnir um nýja stjórnarskrá

Nýlega kom út bókin Lýđrćđistilraunir (ritstj. Jón Ólafsson prófessor). Ţar er m.a. ađ finna ţrjár prýđilegar ritgerđir erlendra prófessora um stjórnarskrármáliđ, ţau James Fiskin í Stanford-háskóla, Hélčne Landemore í Yale-háskóla, Tom Ginsburg í Chicago-háskóla og Zachary Elkins í Texas-háskóla. Ţau standa öll í fremstu röđ í stjórnarskrárrannsóknum, og öll bera ţau lof á nýju stjórnarskrána, tilurđ hennar og efni. Fishkin segir: „… ferli viđ endurskođun stjórnarskrár ćtti, ef vel á ađ takast til, ađ vera ţannig úr garđi gert, ađ hún mótist af vilja almennings. … Stjórnarskrárferliđ sýnir ađ vel er hćgt ađ tengja almenningssamráđ á netinu viđ fundi ţar sem ţátttakendur hittast og rćđa saman augliti til auglitis.“ Um ţjóđfundinn 2010 segir Fishkin: „Fullyrđinguna um ađ hópurinn hafi endurspeglađ skođanir landsmanna … er ţví miđur ekki hćgt ađ styđja međ neinum haldbćrum rökum.“ Ţetta er furđuleg stađhćfing, ţví ađ fyrir liggur, ađ niđurstađa ţjóđfundarins var í fullu samrćmi viđ skođanakannanir međal almennings, 522 frambjóđenda til stjórnlagaţings og 25 ţjóđkjörinna og ţingskipađra fulltrúa í stjórnlagaráđi. Fullyrđing Fishkins ćtti ţví ađeins rétt á sér, ef hćgt vćri ađ sýna fram á ósamrćmi milli niđurstöđu ţjóđfundarins 2010 og frumvarps stjórnlagaráđs frá 2011, en ţađ hefur enginn gert, enda er ţađ ekki hćgt. Ritstjóri bókarinnar hefđi átt ađ leiđrétta ţessa meinlegu villu.

Landemore fćrir rök ađ ţví, ađ „ferliđ sem Ísland notađi viđ stjórnarskrárgerđ feli í sér alla möguleika á ţví ađ semja góđa stjórnarskrá, ţ.e. stjórnarskrá sem samrćmist hlutlćgum gćđastöđlum.“ Hún segir: „…(i) ferliđ leyfđi almenna ţátttöku, (ii) fulltrúafyrirkomulag í ferlinu var í samrćmi viđ hvernig búseta, kynjahlutföll og viđhorf í samfélaginu dreifast … og (iii) ferliđ var gagnsćtt ađ mestu leyti.“ Hún fellur ekki í sömu gryfju og Fishkin, ţví ađ hún segir ţađ „einkenni ţjóđfundarins, ađ fulltrúarnir endurspegluđu ţverskurđ af ţjóđfélaginu.“ Hún segir um ţjóđaratkvćđagreiđslur um stjórnarskrár, ađ ţćr hafi ţann höfuđkost, ađ ţćr „gefa fólki … fćri á ađ hafna drögum sem ţađ er ekki sátt viđ ... [og] auka óneitanlega einnig á lögmćti ferlisins og gefa í raun til kynna ađ almenningur samţykki gildistöku nýrra stjórnskipunarlaga.“ Landemore segir, ađ ţátttaka almennings í ferlinu hafi „aldrei áđur veriđ notuđ í jafnflóknu og ţýđingarmiklu verkefni og ritun nýrrar stjórnarskrár … Ţetta tiltölulega mikla gagnsći íslenska ferlisins er róttćk breyting frá ţví yfirbragđi leyndar og torrćđni, sem oftast einkennir stjórnarskrárgerđ ... Íslendingar höfđu látiđ í ljós skýran vilja til ađ hverfa frá leynisamningum í bakherbergjum og spilltum vinnubrögđum átakanna fyrir hrun.“ Og ţannig „fékk almenningur meiri ađgang ađ stjórnarskrárskrifunum en önnur dćmi eru um.“

Um íslenzka lögfrćđinga, sem Alţingi fól ađ leggja til orđalagsbreytingar, segir Landemore: „Í sumum tilfellum breyttu ţeir setningum ţannig ađ merkingin brenglađist … [og] voru afskipti íslensku sérfrćđinganna ekki einvörđungu brot gegn vilja stjórnlagaráđs heldur drógu ţau einnig úr gćđum tillagnanna ... mikilvćgt er ađ hafa taumhald á sérfrćđingum.“ Höfuđpaurinn í hópnum er nú formađur stjórnarskrárnefndar Alţingis.

Tom Ginsburg og Zachary Elkins taka undir međ Jon Elster, prófessor í Columbia-háskóla, ţegar hann segir hiđ augljósa: „Sé ferliđ látiđ í hendur hins venjulega löggjafa [ţ.e. Alţingis] er talin hćtta á ađ stofnanalegir sérhagsmunir ráđi niđurstöđunni.“ Ţeir lofa ferliđ fyrir ađ hafa veriđ „gagnsćtt og opiđ fyrir almennri ţátttöku allan tímann“ og vitna í gamlan bandarískan hćstaréttardómara, sem sagđi: „Sólskiniđ er besta sótthreinsunin.“

Ginsburg og Elkins segja, ađ gagnsćiđ hafi „dregiđ úr hvatanum til ađ láta stjórnast af eiginhagsmunum auk ţess sem eiginhagsmunahyggja var fordćmd af međlimum stjórnlagaráđs.“ Ţeir segja einnig: „Sterkustu rökin frá frćđilegu sjónarmiđi fyrir ţátttöku almennings varđa ţađ hlutverk stjórnarskrár ađ veita stjórnvöldum ađhald ... Einn áhrifamikill skilningur á stjórnarskrám er ađ ţćr séu samfélagssáttmáli borgaranna, til ţess gerđur ađ takmarka ógnina af ríkisvaldi.“ Ţeir taka réttilega eftir ţví, ađ „Alţingi Íslendinga hefđi orđiđ sterkari stofnun međ fullgildingu tillagnanna en ţađ er nú.“ Ţeir mćra einnig ýmis efnisatriđi, sem litla athygli hafa vakiđ: „Mjög fáar stjórnarskrár ná yfir réttindi fatlađra [og] hafa ađeins 25 stjórnarskrár [af 900 allar götur frá 1789, innskot mitt, ŢG] nokkru sinni veitt fötluđum slíka vernd.“

Ţeir spyrja ađ endingu: „Hvers vegna stóđu borgarnir ekki vörđ um [nýju stjórnarskrána] andspćnis vanrćkslu ţingsins?“ Ţeir svara: „Ţađ er gríđarlega erfitt ađ viđhalda fjöldahreyfingu nema á miklum erfiđleikatímum. … Ţví miđur virđist aldrei vera nógu mikiđ í húfi til ađ virkja ţátttöku, … jafnvel á tímum netlýđrćđis.“

Fréttablađiđ, 23. apríl 2015.


Til baka