Freysk stjrnarskr, loksins?

Einn munurinn Freyjum og Grnlandi er a Freyingar, bi ing og j, eru verklofnir afstu sinni til sjlfstis. A essu leyti eru Freyingar eins og Katalnar og Skotar. Allar jirnar rjr eru bum ttum og geta v ekki a svo stddu gert a upp vi sig hvort hentar eim betur, sjlfstjrn helztu mlum innan strri rkisheildar lkt og slendingar nutu fr 1904 til 1944 ea fullt sjlfsti.

Grnland er anna ml. ar er einhugur ingi um a lsa yfir sjlfsti fr Danmrku. Sumum Grnlendingum ykja Danir sna eim strilti me v a lta a v liggja a Grnlendingar geti ekki stai eigin ftum, svo fmenn j svo stru og dreifblu landi. Hgan, hgan, segja sumir grnlenzkir ingmenn. Vi urfum ekki anna en a bja Rssum astu fyrir t.d. rj milljara evra og kemur Kaninn aninn og bur okkur fjra milljara dala fyrir sama. a gerir 30 milljnir slenzkra krna hverja 4ja manna fjlskyldu Grnlandi.

ennan leik lku Freyingar gagnvart Dnum fyrri t eins og Evar T. Jnsson lsir bk sinni Hlutskipti Freyja nema fjrhirnar voru mun lgri. Hrun Freyja 1989-1993 leiddi af sr framfarir stjrnarhttum, m.a. miklu minni megjf fr Dnum og um lei meiri sjlfsbyrg efnahagsmlum af hlfu Freyinga.

Eitt framfaraskrefi var setningur um a setja Freyjum stjrnarskr. Ferli var sett af sta 1998. Freyingar fru ara lei en slendingar. Fulltrar stjrnmlaflokka voru samt feinum lgfringum og tveim frimnnum skipair nefnd sem skilai af sr stjrnarskrrfrumvarpi. a var lagt fyrir lgingi rshfn 2006 og hefur legi ar san. jaratkvagreislu um frumvarpi var lofa 2010 en heiti var ekki efnt. msar ingskipaar nefndir hafa legi yfir frumvarpinu n ess a ljka mlinu lkt og raunin hefur veri hr heima meira en 70 r.

N hefur a gerzt a rr stjrnarflokkar Freyjum hafa n saman um breytingar frumvarpinu og kynnt r almenningi sem fkk frest til 25. gst s.l. til a gera athugasemdir vi frumvarpi. Fram a v hafi almenningi veri haldi fr frumvarpinu. Flestir kjsendur vita v lti um mli og hafa eftir v ltinn huga boari stjrnarskr stjrnmlaflokkanna sem hefi a rttu lagi heldur tt a vera stjrnarskr flksins lkt og frumvarp Stjrnlagars fr 2011 hr heima.

arna er rangt a fari Freyjum. ingmenn eiga ekki a breyta stjrnarskrm vilji eir gta velsmis og forast sjlftku. Breytingarnar sem freyskir ingmenn hafa gert aulindakvinu veikja frumvarpi. „jareign“ aulindum sem er ekkt hugtak mltu mli og lgum og aljlegum mannrttindasttmlum hefur t.d. veri breytt „landseign“ sem er ljst or og bur upp rugling og rttarvissu. A auki er lrislegur bragur essari breytingu r „j“ „land“ eins og ra m t.d. af v a Donald Trump var kjrinn Bandarkjaforseti 2016 me meiri hluta flatarmls landsins a baki sr en minni hluta jarinnar.

Stjrnarandstaan Freyjum leggst gegn frumvarpinu me v a fra sr nyt mtbru dnsku stjrnarinnar a frumvarpi samrmist ekki breyttri stu Freyja innan danska rkjasambandsins. etta er einber fyrirslttur. slendingar fengu fyrst heimastjrn 1904 og san fullveldi 1918 n ess a breyta stjrnarskrnni fr 1874. a var ekki fyrr en slendingar tku sr sjlfsti 1944 a breyta urfti stjrnarskrnni og aeins ltillega.

Dmi slands snir a stjrnarskrin arf ekki a kvea um alla skapaa hluti og ekki heldur um samband landsins vi nnur lnd. eir sem reyna a ba til greining um freysku stjrnarskrna r djpstum deilum um sjlfstismli liggja undir grun um a reyna a ba sr til tyllu til a hlaupa fr stjrnarskrrmlinu, trlega til a komast hj lgfestingu aulindakvisins ar sem segir a jin (n landi!) eigi aulindirnar og taki gjald fyrir afnot eirra ea tryggi llum jafnan agang a eim. essi fyrirslttur rmar vel vi mlflutning slenzkra ingmanna, flokka og annarra sem eru frum hj tgerinni eins og t.d. Morgunblai.

Margir ttast v a lgingi tefli freyska frumvarpinu strand til a gleja tvegsmenn. Fari svo urfa slendingar a skoa hlutskipti Freyja sem vti til varnaar eins og Alingi hefi urft a gera eftir hrun Freyja 1989-1993 en geri ekki. Alingi getur ekki leyft sr a gera smu bommertuna tvisvar.

Frttablai, 14. september 2017.


Til baka