R÷kin fyrir fŠkkun ■ingmanna

 

╔g tel, a­ hŠgt sÚ a­ fŠkka al■ingism÷nnum. Fj÷ldi ■eirra n˙ er 63 og er bundinn Ý stjˇrnarskrß. Ůannig standa r÷sklega fimm ■˙sund manns a­ baki hverjum al■ingismanni a­ me­altali. Til samanbur­ar standa 27 ■˙sund manns a­ baki hverjum ■ingmanni Ý Finnlandi og SvÝ■jˇ­, 29 ■˙sund Ý Noregi og 31 ■˙sund Ý Danm÷rku. Eistar hafa 13 ■˙sund manns a­ baki hverjum ■ingmanni. ═ eyrÝkinu Barbados Ý KarÝbahafi, ■ar sem b˙a 300 ■˙sund manns Ý samlyndu og sˇlrÝku lř­rŠ­isrÝki, eru 30 ■ingmenn, einn ß hverja tÝu ■˙sund Ýb˙a.

┴ri­ 1934 var al■ingism÷nnum fj÷lga­ Ý 49. ═slendingar voru ■ß 133 ■˙sund a­ t÷lu, svo a­ 2.300 manns stˇ­u ■ß a­ baki hverjum ■ingmanni. Ůingm÷nnum var fj÷lga­ Ý 52 ßri­ 1942, 60 ßri­ 1959 og 63 ßri­ 1984. Fj÷lgunin studdist yfirleitt ekki vi­ almenn r÷k, heldur virtist henni Štla­ a­ svala eftirsˇkn stjˇrnmßlaflokkanna eftir auknum fj÷lda ■ingsŠta handa sÝnu fˇlki, me­al annars til a­ jafna vŠgi atkvŠ­a milli ■ingflokka. Ëlafur Jˇhannesson, sÝ­ar forsŠtisrß­herra, vara­i Ý grein sinni Ý Helgafelli 1945 vi­ ■eirri skipan, a­ ■ingmenn ßkve­i sjßlfir fj÷lda ■ingmanna, ■ar e­ ■ingmenn hef­u augljˇsan hag af fj÷lgun Ý eigin r÷­um eins og kom ß daginn.  

 

═ ritger­um sÝnum um stjˇrnarskrßna Ý Helgafelli 1945 l÷g­u Gylfi Ů. GÝslason, sÝ­ar menntmßlarß­herra, og Ëlafur Jˇhannesson til, a­ ■ingm÷nnum yr­i fŠkka­ Ý 33 (Gylfi) e­a 40 (Ëlafur) til a­ draga ˙r veldi stjˇrnmßlaflokkanna og me­fylgjandi hŠttu ß spillingu. Ëlafur sag­i: „ ... vald stjˇrnmßlaflokkanna og řmissa hagsmunasamtaka er or­i­ meira en gˇ­u hˇfi gegnir. ═ rauninni er ■ar or­i­ um a­ rŠ­a m÷rg rÝki Ý rÝkinu, og ■au svo voldug, a­ ■au beygja rÝkisvaldi­ og knÚsetja ■jˇ­arheildina.“ Sumir telja ekki rß­legt a­ fŠkka ■ingm÷nnum og beita ■eim r÷kum, a­ nř stjˇrnarskrß ■urfi a­ styrkja st÷­u Al■ingis gegn framkvŠmdarvaldinu og til ■ess ■urfi ˇbreyttan starfskraft innan ■ings.

A­rir telja eigi a­ sÝ­ur t÷k ß a­ fŠkka ■ingm÷nnum, og ■a­ geri Úg eins og lřsti strax fyrir kosningar til Stjˇrnlaga■ings. R÷k mÝn fyrir fŠkkun eru ■essi.

Ě        Stjˇrnlagarß­ leggur til Ý samrŠmi vi­ ni­urst÷­u ■jˇ­fundar 2010, a­ rß­herrar sitji ekki ß Al■ingi. SÚu rß­herrar tÝu talsins eins og n˙, er fj÷ldi starfandi ■ingmanna Ý reyndinni 53, ekki 63. Ëbreyttur fj÷ldi starfandi ■ingmanna er ■vÝ 53, ekki 63. Ůess vegna mŠtti fŠkka ■ingm÷nnum ˙r 63 Ý 53 ßn ■ess a­ fŠkka vinnandi h÷ndum vi­ ■ingst÷rf.

Ě        Vi­ bŠtist, a­ persˇnukj÷ri vi­ hli­ listakj÷rs til Al■ingis er Štla­ a­ draga ˙r getu flokkanna til a­ tryggja flokksm÷nnum „÷rugg“ sŠti og bŠta me­ ■vÝ mˇti mannvali­ ß ■ingi. Ůannig geta fŠrri hendur unni­ meira og betra starf ß Al■ingi. FŠkkun ■ingmanna gŠti lyft Al■ingi og ßsřnd ■ess me­ ■vÝ a­ lei­a af sÚr strangari kr÷fur kjˇsenda til fulltr˙a sinna ß Al■ingi.

Ě        FŠkkun ■ingmanna sparar fÚ. LÝti­ land ■arf a­ finna rÚtt jafnvŠgi milli umfangsins ß yfirbyggingu stjˇrnsřslunnar og eigin bolmagns.

Ě        Ůß er ■ess a­ geta a­ endingu, a­ ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slum er Štla­ auki­ vŠgi samkvŠmt till÷gum Stjˇrnlagarß­s, og fŠkkar ■ß verkefnum Al■ingis sem ■vÝ nemur.

Ůessi r÷k fyrir fŠkkun ■ingmanna vega ■yngra Ý mÝnum huga en r÷kin fyrir ˇbreyttum fj÷lda, sem Al■ingi ßkva­ ß eigin forsendum. Hˇfleg fŠkkun ■ingmanna, ˙r 63 Ý til dŠmis 53, samrřmist sterkari st÷­u Al■ingis gagnvart framkvŠmdarvaldinu Ý samrŠmi vi­ kall ■jˇ­fundarins eftir skřrari valdm÷rkum og ÷flugra mˇtvŠgi ˇlÝkra vald■ßtta a­ ■vÝ tilskildu, a­ persˇnukj÷r og rß­ger­ar skipulagsumbŠtur efli Al■ingi svo sem a­ er stefnt.

FrÚttabla­i­, 7. j˙lÝ 2011.


Til baka