Fjórar árstíđir

Fjórar árstíđir er heitiđ á fjórum sönglögum mínum viđ kvćđi Snorra Hjartarsonar (1906-1986). Ţegar fimmta lagiđ, Í Úlfdölum, er haft međ, kallast flokkurinn Fimm árstíđir.

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Guđrún Dalía Salómonsdóttir píanó frumfluttu Vor á
Föstudaginn 22. apríl kl. 16 verđur opnuđ sýning á ljóđum Snorra Hjartarsonar í Ţjóđarbókhlöđunni - See more at: http://bokmenntaborgin.is/vidburdir/inn-graena-skoga-snorri-hjartarson/#sthash.x40Mpyp0.TUwnSSWw.dpuf
Föstudaginn 22. apríl kl. 16 verđur opnuđ sýning á ljóđum Snorra Hjartarsonar í Ţjóđarbókhlöđunni - See more at: http://bokmenntaborgin.is/vidburdir/inn-graena-skoga-snorri-hjartarson/#sthash.x40Mpyp0.TUwnSSWw.dpuf
sýningu á verkum Snorra Hjartarsonar í Ţjóđarbókhlöđunni í tilefni 100 ára afmćlis skáldsins 22. apríl 2016. Frumflutningur flokksins í heild fer fram í Hannesarholti í Reykjavík laugardaginn 11. marz 2017. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó.

Kvćđin um árstíđirnar fjórar eru

Haustiđ er komiđ
Ísabrot
Vor
Sumarkvöld
     
       

Aftur heim

In English