Ţjóđrćkin tónlist
Hann var ekki mikill fyrir mann ađ sjá, 150 cm á hćđ og vó ţetta 50 kg
eđa ţar um bil: ţađ var eins og tvćr mýs trítluđu fram á sviđiđ, ţegar
hann og Nína, konan hans, hún var enn smágerđari ef eitthvađ var, stigu
fram til ađ flytja lögin hans. Hún var söngkona. Hann hét Edvard Grieg
(1843-1907), einn nafnfrćgasti sonur Noregs í lifanda lífi og ć síđan,
fremsta tónskáld lands síns. Ég kom í fjallakofann hans í
Harđangursfirđi í Noregi um daginn, ţar sem hann samdi sum frćgustu
verkin sín, örlítinn kofa, sem minnti mig á kvćđi Davíđs Stefánssonar um
Litlu Gunnu og litla Jón. Ţar bjó Grieg og vann um skeiđ og gat virt
fyrir sér makalausa fegurđ fjallanna út um lítinn glugga. |
Grieg elskađi Noreg – landiđ, ekki fólkiđ, ţví ađ hann undi illa
heimsku, skilningsleysi og illmćlgi sumra landa sinna, en hann hélt ţó
tryggđ viđ heimahagana. Hann fór ekki úr landi eins og Henrik Ibsen,
leikskáldiđ, sem eyddi mestum hluta starfsćvinnar á meginlandinu fjarri
smáborgurunum, sem leikritin hans lýsa. Grieg safnađi ţjóđlögum líkt og
séra Bjarni Ţorsteinsson tónskáld og prestur á Siglufirđi og notađi
efniviđinn í lögin sín. Segja má, ađ nćstum hver einasta nóta í verkum
Griegs sé norsk. Noregur var hluti sćnska konungdćmisins, og Norđmenn
vildu losna. Sjálfstćđisbarátta Norđmanna kallađi á ţjóđlega tónlist og
ţjóđrćkni í listum yfirhöfuđ. Norđmenn tóku sér sjálfstćđi 1905.
Stundum er gert lítiđ úr Grieg međ ţví ađ kalla hann tónskáld í litlu
broti, og er ţá einkum átt viđ smálögin hans öll fyrir píanó og 140
sönglög. Grieg hafđi ţó einnig prýđilegt vald á stćrri formum.
Píanókonsertinn hans heyrist enn í dag um allan heim. Margir fremstu
píanóleikarar heimsins hafa hljóđritađ konsertinn. Ţegar eina sinfónía
Griegs, ćskuverk, sem hann ćtlađi sér ekki ađ birta, kom upp úr dúrnum
fyrir nokkrum áratugum, var hún flutt í fréttatíma norska
ríkisútvarpsins. |
Jean Sibelius, annađ höfuđtónskáld Norđurlanda, var í senn ţjóđlegt og
alţjóđlegt tónskáld, í stóru broti. Hann samdi sjö sinfóníur, sem m.a.
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur hljóđritađ allar, og frćgan
fiđlukonsert, sem margir helztu fiđlusnillingar heims hafa hljóđritađ.
Finnland var hluti rússneska keisaradćmisins fram ađ byltingunni 1917.
Sibelius (1865-1957) söng sig inn í hjörtu finnsku ţjóđarinnar um
aldamótin 1900 međ hljómsveitarverkinu
Finlandia, sem hann samdi til
ađ mótmćla ritskođun rússnesku keisarastjórnarinnar í Finnlandi.
Sibelius safnađi ekki finnskum ţjóđlögum, hann ţurfti ekki á ţeim ađ
halda. Carl Nielsen (1865-1931), helzta tónskáld Dana, hafđi heldur enga
ţörf fyrir ţjóđleg ađföng í tónsmíđar sínar, enda var Danmörk sjálfstćtt
ríki. Helztu tónskáld Svía, ţ.á m. Wilhelm Stenhammar, sóttu líkt og
Carl Nielsen innblástur suđur á bóginn frekar en í heimahaga. Svíţjóđ
var sjálfstćtt land.
|
Jón Leifs (1899-1968), frćgasta tónskáld Íslands, var ţjóđlegt tónskáld
fram í fingurgóma, ţótt sjálfstćđisbaráttu Íslendinga lyki í reynd međ
heimastjórninni 1904. Jón Leifs hefđi ţví kannski heldur átt ađ verđa
alţjóđlegt tónskáld og ţjóđlegt í jafnari hlutföllum, en hann var ekki
einn á báti. Margir íslenzkir listamenn héldu sig á öldinni sem leiđ viđ
innlend yrkisefni. Jóhannes Kjarval málađi íslenzkt landslag, Gunnlaugur
Scheving málađi íslenzka sjómenn og bćndur, og jafnvel heimsborgarinn
Halldór Kiljan Laxness skrifađi
langmest um innlend efni. Halldór gaf löngu síđar ţá skýringu á
Íslandsklukkunni, ađ hún hafi
veriđ tilraun til ađ halda ţjóđinni vakandi á viđsjárverđum tímum,
1943-1946, ţegar erlendur her virtist vera kominn til ađ vera í landinu.
Ljóđskáldiđ Snorri Hjartarson er á svipuđum slóđum, ţegar hann yrkir
1952: „Ísland, í lyftum heitum höndum ver / ég heiđur ţinn og líf gegn
trylltri öld“.
Međ líku lagi lagđi Jón Leifs ţungar ţjóđlegar áherzlur í verkum sínum
og markađi sér međ ţví móti skýra sérstöđu međal evrópskra tónskálda.
Verk hans eru yfirleitt hrjúf eins og landiđ og hvöss eins og tungan.
Íslendingar höggva međ ţví ađ leggja ţunga áherzlu á fyrsta atkvćđi
hvers orđs, međan t.d. franska líđur fram eins og lygn móđa, nánast eins
og hún sé liđamótalaus, ţar eđ ţar er lögđ jöfn áherzla á öll atkvćđi
orđanna. Ţess vegna hlýtur ţjóđleg tónlist Jóns Leifs ađ vera harđari á
ađ hlýđa en t.d. frönsk tónlist yfirleitt.
Jón Leifs bjó lengi erlendis, en hann fór um Ísland og safnađi ţjóđlögum
líkt og Bjarni Ţorsteinsson hafđi áđur gert. Verk Jóns eru nú til á
a.m.k. 20 hljómdiskum og seljast vel. Tvćr ćvisögur hans eru til á
prenti, önnur eftir Árna Heimi Ingólfsson tónlistarfrćđing (Líf
í tónum, 2009), hin eftir sćnska tónlistarfrćđinginn og
gagnrýnandann Carl-Gunnar Ĺhlén (Jón
Leifs: kompositör i motvind, 1999), fínar bćkur báđar tvćr. |
Ţessar hugrenningar vakna ađ gefnu tilefni. Ţjóđremba hefur nú tekiđ sér
bólfestu í málflutningi íslenzkra stjórnvalda. Vonandi varir ţađ ástand
ekki lengi. Hógvćr ţjóđrćkni í verkum listamanna getur átt vel viđ og
gerir ţađ í verkum Griegs, Sibeliusar og Jóns Leifs og einnig í verkum
ýmissa fjarlćgari tónskálda og annarra listamanna, en ţjóđremba í munni
stjórnmálamanna er ćvinlega skálkaskjól. |