Fstum ftum fortinni

Sumir telja, a Grikkjum hafi aldrei veri alvara me aild sinni a ESB. eir kunni ekki anna en a sleikja slina og slpast og hafi hvort e er ekki gert anna mrg hundru r. eir tku aild a ESB fegins hendi 1981 og llu v f, sem fylgdi henni, en eir geru lti anna til a lyfta landinu. eir notuu ryggisnet ESB eins og hengirm. etta er ekki mn skoun, heldur skoun grsks hagfrings, sem fjallai samt rum um Grikkland fundi, ar sem g var Selabankanum Atlanta um daginn. Grikkir breytast ekki, sagi hann, hvort sem eir standa innan ea utan ESB, nei, Grikkir standa fstum ftum fortinni.

arna birtist harkaleg afstaa. Eru Grikkir ruvsi en anna flk? Varla var maurinn a tala um alla landa sna einu bretti. Nei, hann var vntanlega a tala um Grikki, sem hafa haft undirtkin stjrnmlalfi landsins. g ekki marga Grikki, sem vilja, a Grikkland breytist, taki sr tak, htti a vera hlfgildingsland, veri heldur fullgilt Evrpuland, semji sig a njum, hagfelldari sium og betri lfskjrum me v a lra af rum Evrpujum. Um etta snerist Evrpumli Grikklandi 30 r. essir Grikkir telja (g er a tala um ungt flk llum aldri), a Grikkir geti breytzt, v a ll getum vi breytzt, ea nstum ll.

Hv skyldu eir Grikkir, sem vilja fra Grikkland nr ntmanum, ekki geta n a lyfta landinu me v a n ngu mrgum kjsendum sitt band? eir hafa gild rk fram a fra. Hv skyldi eim ekki geta tekizt etta? – r v a hinir, sem misstu efnahagslfi fram af bjargbrninni, reyndust ekki duga. Vri ekki vert a reyna? Grikkland er lrisrki.

g er ekki a skipta um umruefni, egar g segist n heyra fyrir mr rurnar, sem rlahaldarar og erindrekar eirra hldu Bandarkjunum fyrir 150 rum. eir sgu: rlahald hefur fylgt essari j fr ndveru. Vi fengum rlahaldi arf fr forferum okkar. Vi breytum v ekki. Vi viljum ekki breyta v, og vi getum ekki heldur breytt v, enda myndi efnahagur suurrkjanna versna til muna, jafnvel leggjast aun.

Auvita gtu Bandarkjamenn teki sr tak. eir kusu sr njan forseta, Abraham Lincoln, sem breytti valdahlutfllum landinu og reif rlahaldi upp me rtum. Lincoln sagi: Ef rlahald er ekki rangt, er ekkert rangt.

Nnara samstarf rkisfjrmlum ESB-landanna var alla t forsenda sameiginlegs gjaldmiils, tt n fyrst fist Frakkar og jverjar loksins til a horfast augu vi stareynd. Mikilvgi rkisfjrmlanna fyrir myntsamstarfi hefur legi fyrir fr upphafi. Sumir hr heima virast telja, a nnara samstarf um rkisfjrml innan ESB muni draga r lkum ess, a slendingar fist til a fallast aild jaratkvagreislu. essi skoun virist hvla eirri hugsun, a slendingum s kleift a semja sig a auknum aga, sem flist a reka rkisbskapinn me sjlfbrum htti. S essi skoun rtt, eiga slendingar ekkert erindi inn ESB og yru bara til vandra ar. Vri g essarar skounar, vri g andvgur umskn slands um inngngu ESB.

 

Hefur stjrn rkisfjrmla tekizt svo vel hr heima, a slendingum geti stafa hski af evrpskum aga efnahagsmlum? – gegn v a eiga auk annars greian agang a fjrhagslegri neyarhjlp, ef harbakkann slr. Nei, vert mti. Slk stjrn rkisfjrmla og peningamla samt rum slappleika olli v, a slenzka krnan hefur tapa 99,95% af vergildi snu gagnvart dnsku krnunni fr 1939, og geri sland a alrmdu verblgubli.

Aild a ESB og upptaka evrunnar snast rum ri um a hverfa af eirri braut og marka nja, enda eru lfskjr slandi n mun lakari en annars staar Norurlndum vegna veikrar hagstjrnar langt aftur tmann og veikra innvia. Mrg r og miklar umbtur arf til a rtta krsinn af. Hruni er ekki orsk vandans. Hruni var vekjaraklukkan, sem opnai vonandi augu ngu marga til ess, a hgt veri a ryja njar brautir til farsldar fyrir land og l.

DV, 8. desember 2011.


Til baka