Hringamyndun og stjˇrnmßl

Hringamyndun er e­lileg freisting Ý vi­skiptum. Vitaskuld vilja seljendur geta bundizt samt÷kum um a­ selja v÷ru sÝna og ■jˇnustu sem allra dřrustu ver­i. Adam Smith, fa­ir hagfrŠ­innar, lřsti ■essari freistingu vel Ý h÷fu­riti sÝnu Au­leg­ ■jˇ­anna 1776. Ůess vegna h÷fum vi­ samkeppnisl÷g sem er Štla­ a­ tryggja hag neytenda gegn hringamyndunartilbur­um framlei­enda. Samkeppnisl÷g duga ■ˇ misvel. Fyrir kemur a­ neytendur njˇta ■ess hversu samkeppnisl÷gin hr÷kkva skammt. DŠmi um ■a­ er atlaga bandarÝskra yfirvalda gegn hugb˙na­arrisanum Microsoft sem tˇkst a­ verja sig fyrir dˇmstˇlum og semja a­ endingu vi­ yfirv÷ld m.a. me­ ■eim r÷kum a­ fyrirtŠki­ hafi Ý krafti sterkrar st÷­u sinnar ß marka­i geta­ framleitt Š ÷flugri og ˇdřrari hugb˙na­ til hagsbˇta fyrir neytendur. Samkeppnisl÷g einstakra landa nß ekki yfir landamŠri og millirÝkjasamningar um vi­skipti nß ekki a­ fylla skar­i­. Ůannig gßtu nokkur olÝu˙tflutningsrÝki bundizt samt÷kum um a­ margfalda olÝuver­ Ý tvÝgang 1973 og 1979. Hringurinn heitir OPEC, var stofna­ur Ý Bagdad Ý ═rak 1960 og telur n˙ 13 a­ildarl÷nd, en ■ˇ hvorki Noreg, MexÝkˇ nÚ R˙ssland. Samsta­a hringsins brast ß endanum ■ar e­ freistingin til a­ lŠkka ver­ ß olÝu ni­ur fyrir sameiginlegt ver­ hringsins nŠr Švinlega yfirh÷ndinni einhvers sta­ar ß­ur en lřkur. Ůannig m.a. stendur ß ■vÝ a­ olÝuver­ ß heimsmarka­i er n˙ ■rßtt fyrir OPEC innan vi­ helmingur af olÝuver­i 1980 Ý sambŠrilegum BandarÝkjad÷lum. Hringurinn brast og vi­ bŠttist nř tŠkni (e. hydrolic fracturing e­a fracking) sem gerir olÝufÚl÷gum kleift a­ bora lßrÚtt eftir olÝu og skyldum orkugj÷fum frekar en lˇ­rÚtt. Ůessi nřja tŠkni hefur auki­ orkuframbo­ til muna og ■rřst heimsmarka­sver­inu ni­ur en h˙n er umdeild af umhverfisßstŠ­um og er t.d. b÷nnu­ me­ l÷gum Ý Frakklandi.

Og ■ß er Úg loksins kominn a­ efninu sem er hringamyndun Ý stjˇrnmßlum. Hva­ er fjˇrflokkurinn e­a fimmflokkurinn anna­ en hringur? (e. cartel) – ■.e. bandalag misgamalla stjˇrnmßlaflokka gegn nřju fˇlki sem vill gera breytingar ß l÷gum og stjˇrnarskrß Ý samrŠmi vi­ skřran viljan meiri hluta kjˇsenda eins og hann hefur birzt Ý sko­anak÷nnunum ßr fram af ßri og einnig Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni 2012 um nřju stjˇrnarskrßna.

Ůessi hringur skilur eftir sig langan slˇ­a. Ůa­ er hans verk a­ fiskvei­istjˇrnin er Ý a­alatri­um ˇbreytt eftir ÷ll ■essi ßr gegn skřrum vilja meiri hluta kjˇsenda. Ůa­ er hans verk a­ nřja stjˇrnarskrßin liggur enn ß Ýs Ý frystigeymslu Al■ingis. Ůa­ er hans verk a­ nř frambo­ ■urfa a.m.k. 5% atkvŠ­a til a­ koma uppbˇtarm÷nnum ß ■ing, en ■essi regla var leidd Ý l÷g eftir a­ Sverrir Hermannsson fv. bankastjˇri Landsbanka ═slands haf­i sem ■ingma­ur Frjßlslynda flokksins velgt hringnum hressilega undir uggum ˙r rŠ­ustˇl Al■ingis. Ůennan lista mŠtti lengja.

Vandinn er ekki bundinn vi­ ═sland. Ein ßstŠ­a ■ess a­ nřir flokkar ry­ja sÚr n˙ til r˙ms Ý Evrˇpu er a­ g÷mlu flokkarnir hafa sn˙i­ b÷kum saman gegn nřgrŠ­ingunum og vir­a ■ß jafnvel ekki vi­lits heldur ˙thrˇpa ■ß sem lř­skrumara. Ůetta ß t.d. vi­ um norska Framfaraflokkinn sem var stofna­ur 1973 og enginn annar ■ingflokkur virti vi­lits ■ar til hann tˇk sŠti Ý rÝkisstjˇrn 2013, ■ri­ji stŠrsti flokkur Noregs. Ůetta ß einnig vi­ um SvÝ■jˇ­ardemˇkrata sem hlutu 13% atkvŠ­a Ý ■ingkosningunum Ý SvÝ■jˇ­ 2014, ■ri­ji stŠrsti flokkurinn ß ■ingi, og enginn annar flokkur vir­ir enn vi­lits. Og ■etta ß einnig vi­ um nřja AfD-flokkinn (■. Alternative fŘr Deutschland) Ý Ůřzkalandi sem mŠlir me­ ˙rs÷gn landsins ˙r ESB og gegn frekara innstreymi flˇttafˇlks og a­rir flokkar for­ast eins og heitan eld eins og ■a­ sÚ vŠnlegasta lei­in til a­ halda ■essum nřja andstŠ­ingi ni­ri.

Hva­a rÚtt hafa g÷mlu flokkarnir til a­ kalla nřja flokka lř­skrumara? – flokka sem vara vi­ strÝ­u innstreymi ˙tlendinga, vilja ˙rs÷gn ˙r ESB o.s.frv. VŠri ekki nŠr a­ r÷krŠ­a vi­ nřja andstŠ­inga frekar en a­ reyna a­ brennimerkja ■ß? Nřju flokkarnir liggja margir vel vi­ h÷ggi Ý r÷krŠ­um. T.d. vill norski Framfaraflokkurinn einn flokka nota olÝusjˇ­ Nor­manna strax frekar en a­ geyma hann til sÝ­ari nota. Geymslur÷kin eru ■ˇ břsna sterk enda nřtur Noregur a­dßunar og vir­ingar um allan heim fyrir styrka umsřslu ■jˇ­areignarinnar. SvÝ■jˇ­ardemˇkratar vilja einir flokka hefta innstreymi ˙tlendinga til SvÝ■jˇ­ar. ═ ■vÝ mßli eru r÷kin břsna sterk ß bß­a bˇga.

Hvorir eru meiri lř­skrumarar? – nřgrŠ­ingarnir sem benda ß nřjan, vi­kvŠman vanda og leggja til vi­br÷g­ vi­ honum e­a g÷mlu jaxlarnir sem hafa brug­izt vi­ vandanum me­ ■vÝ einu a­ gera hrˇp a­ ■eim sem bi­ja um lausnir.  

FrÚttabla­i­, 20. aprÝl 2017.


Til baka