A sltra kommum

N, egar fyrir liggur skv. skrslu Rannsknarnefndar Alingis, a bankarnir, sem hrundu, hfu lna tu alingismnnum 100 mkr. ea meira hverjum og einum, er kannski tmabrt a athuga, hvort eir tu ingmenn, sem tku lnin, hafa gert upp skuldir snar vi bankana ea hvort eir eru enn eigu bankanna eftir hrunveizluna miklu ldinni, sem lei, sllar minningar.

Er eitthva athugavert vi essa mlsgrein? – anna en lengdin. J, kommusetningin. Hn fylgir Birni Gufinnssyni (1905-1950), mlfringi, hfundi eirrar greinarmerkjasetningar, sem kennd var sklum landsins um langt rabil, og hn fylgir honum eins og essi mlsgrein t yztu sar. kunna a rsa hld um nstsustu kommuna: ldinni, sem lei. Dyggir fylgjendur Bjrns myndu hafa hana snum sta. Arir myndu sleppa henni n ess, strangt teki, a gera villu. msum fyndist mlsgreinin e.t.v. aulesnari svona:

N egar fyrir liggur skv. skrslu Rannsknarnefndar Alingis a bankarnir sem hrundu hfu lna tu alingismnnum 100 mkr. ea meira hverjum og einum er kannski tmabrt a athuga hvort eir tu ingmenn sem tku lnin hafa gert upp skuldir snar vi bankana ea hvort eir eru enn eigu bankanna eftir hrunveizluna miklu ldinni sem lei, sllar minningar.

Hr er v hgt a komast af me eina kommu sta tu. Sasta komman arf helzt a f a halda sr ar e n hennar vri a ldin sem lei sllar minningar, ekki veizlan. Hr hefi Bjrn Gufinnsson sett kommur undan ar e og sem.

Mlfri Bjrns Gufinnssonar er byggingarfri. Hn kveur um greinarmerki til a afmarka texta a zkri fyrirmynd n tillits til hljmfallsins textanum. Gott dmi er reglan um a setja vinlega kommu undan tilvsunarsetningum me v a skrifa t.d. „Akureyringum, sem eru ngir me sig, finnst Hof fallegra en Harpa“ frekar en „Akureyringum sem eru ngir me sig finnst Hof fallegra en Harpa“. Fyrra dmi me kommunum segir lesandanum a Akureyringar su almennt ngir me sig, en sara dminu afmarkar tilvsunarsetningin hp sjlfsngra Akureyringa. Vlrn kommuregla brenglar merkingu textans.

 

egar fylgi hrundi af Birni Gufinnssyni rin eftir 1968 og menn httu a ganga me bindi og byrjuu a setja kommur eftir eyranu eins og tkast ensku eftir settum reglum, virtust menn lta kommurnar eins og lestrarmerki ea hraahindranir. Menn tku margir upp ann si a setja kommur ar, sem eir myndu taka sr ndunarhl upplestri, og reyndu jafnframt a hafa kommurnar sem fstar. etta er engilsaxneska reglan sem flestir fylgja okkar dgum. Reglan er sveigjanleg. Menn tala mishratt og anda misreglulega. essi enska ndunarregla um greinarmerki gengur vert zka hugsun eirra sem fylgja Birni Gufinnssyni sem hefi sett kommu undan sem bum stum fyrr essari mlsgrein. Bjrnsmenn nota kommur yfirleitt eins og umferarmerki og ttu eftir v a haga mli snu samrmi vi gar greinarmerkjavenjur. ll ekkjum vi etta r umferinni. Vi hgum akstri eftir umferarmerkjum; til ess eru au. Vel tfr er umferarreglan um kommur essi: Ef texti eins og t.d. upphafsorin essum pistli virist ekki hitta mark vegna jllar ea jafnvel rgandi kommusetningar, vri kannski r a slpa textann frekar en a sltra kommunum. Og , kannski ekki. tgefendum Oxford English Dictionary tkst a minnka bkina um 80 sur me v einu a fkka kommunum. Einn munurinn slenzkri (og um lei zkri) og enskri kommusetningu er essi: slenzku (og zku) skrifum vi a, b, c og d n ess a hafa kommu eftir c. annig hafi Bjrn Gufinnsson a, og annig er a enn. ensku skrifa menn hins vegar mist kommu eftir c ea sleppa henni. eir, sem skrifa kommuna eftir c, tefla fram eim rkum, a engin komma ar geti brengla merkingu textans (Bjrn heimtar allar kommurnar rjr a framan). Halldr Laxness skrifai stundum a b c og d n nokkurra komma. Ef vi sjum svohljandi mlsgrein blai: „Hann st uppi sviinu me fv. eiginkonunum snum tveim, Hrmari Hrbjartssyni og Sigurbirni Schith“, gtum vi haldi, a eiginkonurnar tvr heiti Hrmar og Sigurbjrn. Komma eftir Hrbjartssyni myndi leysa mli. Anna dmi: „Hinum megin salnum sst mta fyrir sludansmeyjum, biskupi slands og forstjra Fjrmlaeftirlitsins.“ Komma eftir biskupi slands myndi gira fyrir misskilning. Eitt dmi enn: „etta kver er tileinka foreldrum mnum, Brynjlfi Berndsen og Steingrmi Grundtvig.“ arna yrfti a vera komma eftir Berndsen til a eya llum vafa.

Bjrn Gufinnsson var rmaur nkvmnismaur, en hann s ekki vi essu.

 

Frttablai, 21. ma 2015.


Til baka