Kvikmyndir um hruni­

TvŠr bandarÝskar bݡmyndir um hruni­ hafa vaki­ heimsathygli.

Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Ëskarsver­launa Ý flokki heimildarmynda auk sj÷ annarra ver­launa og 25 tilnefninga til ver­launa eins og sjß mß ß kvikmyndavefsetrinu gˇ­a, www.imdb.com. H÷fundur myndarinnar er dr. Charles Ferguson. Hann er stjˇrnmßlafrŠ­ingur og fv. hßskˇlakennari og lauk doktorsprˇfi sÝnu frß tŠknihßskˇlanum Ý Massachusetts, MIT. Myndinni fylgdi bˇk Fergusons, Predator Nation: Corporate Criminals, Political Corruption, and the Hijacking of America (2012). Ůar er efni myndarinnar raki­ Ý miklu lengra mßli en hŠgt er ß hvÝta tjaldinu. Ůetta er engin utangar­smynd heldur sty­st handriti­ vi­ athuganir margra kunnra frŠ­imanna og annarra sem ger■ekkja mßlavexti. ═ ■eim hˇpi er Willam Black prˇfessor Ý hagfrŠ­i og l÷gum Ý Kansas City og einnig fv. fjßrmßlaeftirlitsma­ur. Hann er ═slendingum a­ gˇ­u kunnur af heimsˇknum sÝnum hinga­ og kom m.a. fram Ý Silfri Egils me­an ■a­ var og hÚt. Stˇrleikarinn Matt Damon er ■ulur Ý myndinni og beitir sei­andi r÷dd sinni eins og vi­ sÚum a­ horfa ß hug■ekka nßtt˙rulÝfsmynd.

Eins og nafni­ Inside Job ber me­ sÚr Ý tveim or­um lřsir myndin bankahruninu Ý BandarÝkjunum sem rßni innan frß. Fyrr nefndur William Black hefur sagt og skrifa­: „Bezta lei­in til a­ rŠna banka er a­ eiga banka“ sem er heiti­ ß ■ekktri bˇk hans frß 2005. Hruni­ hˇfst eins og menn muna me­ falli Lehman Brothers 2008. Hef­i bankinn heita­ Lehman Sisters, segi Úg stundum, vŠri hann tr˙lega enn■ß uppi standandi ■ar e­ rannsˇknir sřna a­ konur fara jafnan betur me­ fÚ en karlar, en ■a­ er ÷nnur saga.

Charles Ferguson hefur lřst ■vÝ Ý sjˇnvarpsvi­t÷lum, m.a. vi­ Charlie Rose og Katie Couric, a­ einn hluti myndarinnar hafi vaki­ meiri vi­br÷g­ og vonbrig­i ßhorfenda en a­rir. Ůa­ eru vi­t÷l Fergusons vi­ nokkra vel ■ekkta bandarÝska hßskˇlaprˇfessora sem ur­u sÚr svo rŠkilega til minnkunar Ý myndinni a­ mig og marga a­ra sundla­i. Flestir fˇru ■eir undan Ý flŠmingi ■egar Ferguson spur­i ■ß hvort ■eir teldu a­ bankarnir hef­u gert eitthva­ af sÚr. Einn ■eirra hˇta­i a­ fleygja Ferguson ˙t af skrifstofu sinni Ý mi­ju vi­tali. Annar stˇ­ lj˙gandi frammi fyrir myndavÚlinni og bar skjßlfandi lygina utan ß sÚr. Ferguson rekur fjßrhagstengslin milli prˇfessoranna og hrunverja skv. opinberum heimildum, engin smßtengsl. Eru ■essir prˇfessorar taglhnřtingar e­a bara mˇralskir slŠpingjar? Ůa­ er ßlitamßl, břst Úg vi­.

 

═ frumger­ myndarinnar sem Ferguson forsřndi v÷ldum ßhorfendum var meira sřnt af vi­t÷lum hans vi­ prˇfessorana. ┴horfendur rÚ­u honum a­ stytta ■essi vi­t÷l ■ar e­ annars gŠtu menn haldi­ a­ honum vŠri mest Ý mun a­ au­mřkja prˇfessorana frekar en a­ frŠ­a ßhorfendur um tildr÷g hrunsins. Ferguson fˇr a­ ■essum rß­um. Nokkrir a­rir hagfrŠ­ingar eru sjßlfum sÚr og stÚttinni til sˇma Ý myndinni, ■ar ß me­al Paul Volcker fv. se­labankastjˇri BandarÝkjanna, Dominique Strauss-Kahn, ■ß forstjˇri AGS (hann hr÷kkla­ist nokkru sÝ­ar frß AGS, en gagnrřni hans ß bankana Ý myndinni er varla minna vir­i fyrir ■vÝ) og Gylfi ZoŰga prˇfessor Ý Hßskˇla ═slands; hans er einnig a­ gˇ­u geti­ ß www.imdb.com. N˙ er nřkomin ˙t ÷nnur hrunmynd, The Big Short, bygg­ ß samnefndri sanns÷gulegri bˇk bandarÝska rith÷fundarins og bla­amannsins Michaels Lewis frß 2011. Myndin segir frß fjˇrum m÷nnum sem sßu hruni­ fyrir 2007 og hug­ust grŠ­a ß ■vÝ. Ůeir tr˙­u varla sÝnum eigin augum Ý fyrstu ■egar ■eim var­ ljˇst umfang undirmßlslßnanna sem bankar og a­rar fjßrmßlastofnanir h÷f­u veitt til h˙snŠ­iskaupa. Ůegar ■eir kynntust s˙ludansmey Ý FlˇrÝda sem haf­i veri­ lßna­ fÚ til a­ kaupa sex Ýb˙­ir og ■etta var ekki einstakt tilvik heldur yfirgripsmiki­ mynztur, ■ß lÚtu ■eir sannfŠrast. Ůeir ßkvß­u a­ ve­ja ß hrun h˙snŠ­isver­s og banka – a­ bˇlan myndi springa! – og hŠttu til ■ess miklu fÚ sem ■eim haf­i veri­ tr˙a­ fyrir. Myndin rekur gang mßlsins og er ˇvenjuleg fyrir ■ß s÷k a­ stundum er gert hlÚ ß frßs÷gninni, myndin fryst, til a­ skřra flˇkna fjßrmßlagerninga og hagfrŠ­ihugt÷k fyrir ßhorfendum. Eini hagfrŠ­ingurinn sem kemur fram Ý myndinni er ■v. forseti BandarÝska hagfrŠ­ingafÚlagsins, Richard Thaler, prˇfessor Ý Chicago-hßskˇla. Framganga hans er honum sjßlfum og stÚttinni til sˇma. Thaler er stundum kalla­ur me­h÷fundur hagsßlarfrŠ­innar e­a atferlishagfrŠ­innar (e. behavioral economics), ■eirrar sÚrgreinar hagfrŠ­innar sem sŠkir sÚr fyrirmyndir Ý sßlarfrŠ­i lifandi fˇlks frekar en Ý e­lisfrŠ­i dau­ra hluta. Ůa­ er efni Ý a­ra grein.

FrÚttabla­i­, 14. jan˙ar 2016.


Til baka