Lýđrćđissyrpa

Sextíu og sex greinar frá 2006-2019 um lýđrćđi og hćtturnar sem ađ ţví steđja

 

1.     Eignarréttur nćr ekki til ţýfis fjallar um ógnina sem lýđrćđi stafar af fjárböđun og birtist í Fréttablađinu 20. júní 2019.

2.     Ţrátefli á ţingi reynir ađ bregđa birtu á rifrildiđ um ţriđja orkupakkann og birtist í Fréttablađinu 6. júní 2019.

3.     Baráttan heldur áfram fjallar um mannréttindi og suđurríki Bandaríkjanna og birtist í Fréttablađinu 10. janúar 2019.

4.     Lýđrćđi í Afríku er lokagrein syrpunnar og fjallar um lýđrćđisţróun í Afríku og birtist í Fréttablađinu 6. desember 2018.

5.     Ísland tapar stigum fjallar um hnignun lýđrćđis nćr og fjćr og birtist í Fréttablađinu 13. september 2018.

6.     Vonir og veđrabrigđi fjallar um Taíland, undanhald lýđrćđis í Indókína o.fl. og birtist í Fréttablađinu 2. ágúst 2018.

7.     Nćsti bćr viđ Norđurlönd fjallar um Ástralíu og m.a. um kosningalöggjöfina ţar í landi og birtist í Fréttablađinu 26. júlí 2018.

8.     Lýđrćđi, Evrópa og ríkidćmi fjallar m.a. um beint lýđrćđi í Sviss og birtist í Fréttablađinu 5. apríl 2018.

9.     Veđsettir ţingmenn fjallar um Bandaríkjaţing og Alţingi og birtist í Fréttablađinu 1. marz 2018.

10.  Er Alţingi okkar Trump? fjallar enn um skađann sem Alţingi heldur áfram ađ vinna lýđrćđinu í landinu og birtist í Fréttablađinu 8. febrúar 2018.

11.  Lýđrćđi lifir á ljósi fjallar um gildi gagnsćis í lýđrćđisţjóđfélagi og hćtturnar sem fylgja ástćđulausri leynd og birtist í Fréttablađinu 1. febrúar 2018.

12. Hnignun? Nei, niđurrif fjallar um lýđrćđi á Íslandi og víđar og birtist í Fréttablađinu 25. janúar 2018.  

13. Ekkert skiptir meira máli fjallar um breiđan stuđnings kjósenda viđ nýju stjórnarskrána og birtist í Fréttablađinu 12. október 2017.

14. Smán Alţingis fjallar um feril Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í Fréttablađinu 11. maí 2017.

15. Fjögur sćti í forgjöf fjallar um kosningalögin sem kjósendur höfnuđu 2012 og birtist í Fréttablađinu 3. nóvember 2016.

1 Lýđrćđi gegn forréttindum fjallar um ástand lýđrćđis rétt fyrir kosningar og birtist í Fréttablađinu 27. október 2016.

17. Ţing gegn ţjóđ: Taka tvö fjallar nánar um samband ţings og ţjóđar innan lands og utan og birtist í Fréttablađinu 20. október 2016.

18. Ţing gegn ţjóđ fjallar um samband ţings og ţjóđar fyrr og nú og birtist í Fréttablađinu 13. október 2016.

19. Kleyfhuga kjósendur? lýsir uppgötvunum félagsvísinda um hegđan kjósenda í ţingkosningum og ţjóđaratkvćđagreiđslum og birtist í Fréttablađinu 6. október 2016.

20. Undir högg ađ sćkja lýsir hnignun lýđrćđis um heiminn og hćttunni sem Íslandi stafar af henni og birtist í Fréttablađinu 29. september 2016.

21. Ísland tapar stigum fjallar um hnignun lýđrćđis nćr og fjćr og birtist í Fréttablađinu 13. september 2018.

22. Ţing eđa ţjóđ? fjallar m.a. um ţjóđaratkvćđagreiđslur, kosti ţeirra og galla og birtist í Fréttablađinu 28. júlí 2016.

23. Lýđrćđi undir álagi fjallar um sambandiđ milli misskiptingar og lýđrćđis og birtist í Fréttablađinu 26. maí 2016.

24. Bandaríska stjórnarskráin og Ísland lýsir veilum í stjórnarskrám beggja landa boriđ saman viđ nýju stjórnarskrána, sem Alţingi heldur í gíslingu, og birtist í Fréttablađinu 9. apríl 2015.

25. Bandaríska stjórnarskráin: Er hún úrelt? lýsir sjónarmiđum Sanfords Levinson stjórnlagaprófessors í Texas og birtist í Fréttablađinu 2. apríl 2015.

26. Lýđrćđi í vörn fjallar um stöđu lýđrćđis í heiminum og birtist í Fréttablađinu 5. marz 2015.

27. Ađ slíta sundur friđinn fjallar um framferđi Alţingis gagnvart fólkinu í landinu og birtist í DV 9. janúar 2015.

28. Bandaríkin og Ísland fjallar um undanhald lýđrćđis í báđum löndum og birtist í DV 28. nóvember 2014.

29. Leikreglur lýđrćđis fjallar um ítrekađa ađför Alţingis ađ lýđrćđinu og birtist í DV 28. febrúar 2014.

30. Lýđrćđi í deiglunni fjallar um lýđrćđi í Suđur-Ameríku og víđar og birtist í DV 29. nóvember 2013.

31. Brothćtt lýđrćđi fjallar enn um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 18. október 2013.

32. Lýđrćđi á undir högg ađ sćkja fjallar um Bandaríkin, Ísland og stjórnarskrána og birtist í DV 11. október 2013.

33. Vald hinna valdalausu fjallar um upprisu kjósenda gegn ranglćti og lygum og birtist í DV 21. júní 2013.

34. Réttlátt samfélag lýsir stefnu Lýđrćđisvaktarinnar í hnotskurn og birtist í DV 26. apríl 2013.

35. Lýđrćđisveizluspjöll fjallar eina ferđina enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 27. marz 2013 -- á sjálfan svikadaginn.

36. Ţegar allt snýr öfugt fjallar eina ferđina enn um hik Alţingis í stjórnarskrármálinu og birtist í DV 15. marz 2013. Mál er ađ linni.

37. Brenglađ tímaskyn fjallar um málatilbúnađ ţeirra, sem ţykjast ekki ţurfa ađ taka mark á stuđningi ţjóđarinnar viđ frumvarp til nýrrar stjórnarskrár, og birtist í DV 12. nóvember 2012.

38. 20. október skođar verksummerkin eftir ţjóđaratkvćđagreiđsluna og birtist í DV 26. október 2012.

39. Ţjóđarheimiliđ fjallar um lýđrćđisveizluna 20. október og birtist í DV 19. október 2012.

40. Hvers vegna ţjóđaratkvćđi? rekur forsögu lýđrćđisveizlunnar 20. október og birtist í DV 15. október 2012.

41. Leiđsögn ţjóđfundarins lýsir helztu niđurstöđum ţjóđfundarins 2010 og birtist í DV 12. október 2012.

42. Fyrir opnum tjöldum fjallar um ađkomu almennings ađ starfi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 8. október 2012.

43. Ţjóđin getur létt undir međ Alţingi fjallar um beint lýđrćđi og birtist í DV 1. október 2012.

44. Ţjóđaratkvćđi og ESB lýsir ţví hvernig ađrar ţjóđir gengu ESB og birtist í DV 17. september 2012.

45. Ţegar amma fékk ađ kjósa fjallar um óvini lýđrćđisins og birtist í DV 7. september 2012. 46. Einn mađur, eitt atkvćđi fjallar um kosningaákvćđiđ í frumvarpi Stjórnlagaráđs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í DV 31. ágúst 2012.

46. Sögulegar hliđstćđur ber stöđu stjórnarskrármálsins nú saman viđ stöđu mála í Bandaríkjunum 1787-1788 og birtist í DV 24. ágúst 2012.

47. Fordćmi frá 1787 segir frá rćđu Benjamíns Franklín á Stjórnlagaţinginu í Fíladelfíu 1787 og birtist í DV 22. júní 2012.

48. Ţjóđareign er auđskilin rekur sögu auđlindaákvćđisins í frumvarpi Stjórnlagaráđs og birtist í DV 25. maí 2012.

49. Eftir hrun: Ný stjórnarskrá rekur feril stjórnarskrármálsins og frumvarp Stjórnlagaráđs og birtist í Skírni voriđ 2012.

50. Mannréttindakaflinn setur mannréttindaákvćđin í frumvarpi Stjórnlagaráđs í alţjóđlegt samhengi og birtist í DV 17. febrúar 2012.

51. Fölnuđ fyrirmynd fjallar um stjórnarskrá Bandaríkjanna og birtist í DV 10. febrúar 2012.

52. Forsetaţingrćđi á Íslandi fjallar um stjórnarskrána í sögulegu ljósi og birtist í Fréttablađinu 30. júní 2011.

53. Forsetaţingrćđi fjallar enn um stöđu forsetans og birtist á dv.is 28. júní 2011.

54. Forseti gegn flokksrćđi fjallar um stöđu forsetans i stjórnskipaninni og birtist á dv.is 27. júní 2011.

55. Mannréttindaráđuneytiđ fjallar um tvö skyld mál og birtist í Fréttablađinu 3. desember 2009.

56.  Hjálp ađ utan fjallar um hruniđ í samhengi viđ mannréttindamál og birtist í Fréttablađinu 29. október 20096

58. Íslenzkt fullveldi í Evrópu, erindi á málţingi Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands í hátíđarsal Háskólans á fullveldisdaginn 1. desember 2008.

59. Fullveldi er sameign fjallar um Simbabve og Búrmu og birtist í Fréttablađinu 31. júlí 2008.

60. Fresturinn er hálfnađur fjallar um viđbrögđ viđ úrskurđi Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna og birtist í Fréttablađinu 13. marz 2008.

61. Heimur laganna fjallar um hefđir lögfrćđinga og birtist í Fréttablađinu 14. febrúar 2008.

62. Löglaust og siđlaust fjallar enn og áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablađinu 7. febrúar 2008.

63. Máliđ er ekki dautt fjallar áfram um mannréttindabrot og birtist í Fréttablađinu 31. janúar 2008.

64. Mannréttindi eru algild fjallar enn um mannréttindabrot Alţingis og Hćstaréttar og birtist í Fréttablađinu 24. janúar 2008.

65. Áfellisdómur ađ utan fjallar um mannréttindabrot Alţingis og Hćstaréttar og birtist í Fréttablađinu 17. janúar 2008.

66. Er fullveldisafsal frágangssök? fjallar enn um Evrópusambandiđ og okkur hin og birtist í Fréttablađinu 28. desember 2006.

Nýja íslenska stjórnarskráin: Hvernig varđ hún til? Hvar er hún stödd?

Til baka