Lagaúrrćđi gegn ólögmćtum ávinningi

Stjórnlagaráđi bárust 323 skrifleg erindi voriđ og sumariđ 2011 frá fólki sem gaf sig fram ađ fyrra bragđi til ađ rétta ráđinu hjálparhönd viđ vinnu sína viđ endurskođun stjórnarskrárinnar. Ţessi hjálp reyndist vel. Fyrir hana verđur seint fullţakkađ.

 

Eitt erindiđ barst frá Arnari Jenssyni, gamalreyndum lögreglumanni og tengifulltrúa Íslands hjá Europol, sameiginlegri lögreglu Evrópusambandsins. Erindi Arnars varđađi lagaúrrćđi almannavaldsins gegn ólögmćtum ávinningi (e. Assets Recovery eđa Proceeds of Crime Recovery).

M.ö.o.: Hvađ geta stjórnvöld gert til ađ gera upptćkar eignir sem menn hafa sölsađ undir sig međ ólögmćtum hćtti enda ţótt sönnunarbyrđi fyrir dómstólum hafi ekki dugađ til sakfellingar? Máliđ snýst um lagaúrrćđi sem hefur rutt sér til rúms í Evrópu á undanförnum árum (e. non-conviction based confiscation), ţ.e. „úrrćđi sem beita má innan einkamálaréttarfars ţar sem sönnunarţröskuldur er lćgri en innan sakamálaréttarfarsins. Ţetta lagaúrrćđi hafa m.a. SŢ, ESB og Evrópuráđiđ, auk Alţjóđabankans og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, mćlt međ ađ ađildarlöndin tćkju upp til ađ ná til baka fjármunum og eignum sem aflađ hefur veriđ međ ólögmćtum hćtti og skila ţeim til réttra eigenda“ svo vitnađ sé orđrétt í erindi Arnars.

 

Arnar Jensson sagđi ennfremur í erindi sínu ađ hann hefđi setiđ fund ţar sem hann heyrđi Róbert Spanó prófessor í lögum draga „í efa ađ íslensk lagasetning sem heimilađi ţetta úrrćđi mundi standast eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar vegna ţess ađ eignarréttur nyti meiri lagaverndar á Íslandi en í flestum öđrum löndum (!). Taldi hann líklegt ađ ţrátt fyrir ađ Alţingi mundi samţykkja slík lög mundi Hćstiréttur komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţau stćđust ekki eignarréttarákvćđi stjórnarskrárinnar vegna sérstöđu ţessa ákvćđis ţar. Í ljósi ţess ađ allar fyrrgreindar alţjóđastofnanir hafa mćlt međ ţessu lagaúrrćđi og ekki síđur vegna ţess ađ Mannréttindadómstóll Evrópu hefur í nokkur skipti komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ lög af ţessu tagi brjóti ekki í bága viđ eignarréttarákvćđi Mannréttindasáttmála Evrópu – skýtur ţetta óneitanlega dálítiđ skökku viđ.“ Arnar Jensson hélt áfram: „Ađ mínu áliti, svo og ýmissa annarra sem ég hef rćtt ţetta viđ (bćđi Íslendinga og erlendra sérfrćđinga) er bráđnauđsynlegt ađ skođa ţetta gaumgćfilega til ađ stjórnarskráin standi ekki í vegi fyrir ađ hćgt sé ađ setja í lög á Íslandi alţjóđlega viđurkennd úrrćđi sem auđveldi yfirvöldum ađ ná til baka ólögmćtum ávinningi af brotastarfsemi. Sé ofangreind skođun Róberts Spanó rétt, mćtti halda ţví fram međ sterkum rökum ađ stjórnarskráin verndi ţá sem ná til sín ávinningi og eignum međ ólögmćtum hćtti og standi jafnframt í vegi fyrir ţví ađ yfirvöld geti náđ ólögmćtum ávinningi til baka og skilađ honum til réttra eigenda. Hvers vegna ćtti íslenskur eignarréttur ađ njóta meiri verndar en annars stađar? Hvers vegna ćtti ólögmćtur ávinningur ađ njóta verndar stjórnarskrárinnar? Ég kem ţví ţessu erindi á framfćri viđ Stjórnlagaráđ međ ţeirri beiđni ađ fariđ verđi yfir eignarréttarákvćđiđ í ljósi ofangreinds og ţađ tryggt ađ stjórnarskráin hindri ekki ađ hćgt verđi ađ setja ţessi eđa sambćrileg alţjóđlega viđurkenndu úrrćđi í lög á Íslandi.“

Ábending Arnars Jenssonar var vandlega reifuđ og vel ţegin. Stjórnlagaráđsmenn voru sumir sama sinnis og Arnar um alvöru málsins, enda hafđi svohljóđandi málsgrein veriđ bćtt inn í drög ađ eignarréttarákvćđi lýđveldisstjórnarskrárinnar mörgum vikum áđur en erindi Arnars barst ráđinu: „Eignarréttur samkvćmt stjórnarskrá ţessari nćr hvorki til ţýfis né sjálftekinna hlunninda.“ Á síđari vinnslustigum var ţessi afdráttarlausa framsetning látin víkja fyrir mildara orđlagi: „Eignarrétti fylgja skyldur, svo og takmarkanir í samrćmi viđ lög.“ Ţađ er texti frumvarpsins sem kjósendur samţykktu í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 2012. Hugsunin má heita hin sama ađ baki hvoru tveggja orđalaginu.

Líklegt virđist í ljósi atburđa undangenginna vikna ađ ábending Arnars Jenssonar komi aftur til gaumgćfilegrar athugunar viđ nćstu endurskođun stjórnarskrárinnar, vonandi ţó ekki eftir önnur 70 ár.

Fréttablađiđ, 28. apríl 2016.


Til baka