Landb˙na­ur, ÷fgar og ESB

B˙verndarstefnan kostar neytendur og skattgrei­endur enn sem fyrr miklu meira fÚ hÚr heima en tÝ­kast Ý flestum nßlŠgum l÷ndum. Efnahags- og framfarastofnunin Ý ParÝs (OECD) kortleggur kostna­inn ßr fram af ßri. Nřjasta skřrslan frß OECD sřnir a­ opinber stu­ningur nam Ý fyrra tŠpum fimmtungi af tekjum bŠnda ß OECD-svŠ­inu ÷llu bori­ saman vi­ tŠplega 60% ß ═slandi, ■.e. ■refalt OECD-me­altal. B˙stu­ningurinn hÚr heima ■oka­ist ˙r helmingi af tekjum bŠnda vi­ hruni­ 2008 ni­ur Ý r÷sk 40% 2013 en stu­ningurinn rauk sÝ­an aftur upp undir 60% 2015 eins og hann var ß Š­ibunußrunum fyrir hrun. Vi­ bŠtist nřr b˙v÷rusamningur tÝu ßr fram Ý tÝmann sem Al■ingi sam■ykkti fyrir kosningar me­ 19 atkvŠ­um gegn sj÷; 37 ■ingmenn skutu sÚr undan atkvŠ­agrei­slunni, ■eir h÷f­u ÷­rum hn÷ppum a­ hneppa. 

RÝkisstjˇrnin var hv÷tt til a­ taka ß ■essum langdregna vanda eftir hrun ■egar ■˙sundir heimila lentu Ý erfi­leikum me­ a­ nß endum saman. LŠkkun matarver­s Ý krafti erlendrar samkeppni lÝkt og tÝ­kast Ý flestum nßlŠgum l÷ndum hef­i lÚtt byr­ar fßtŠks fˇlks svo sem brřna ■÷rf bar til vi­ svo erfi­ar a­stŠ­ur. RÝkisstjˇrnin lÚt sÚr samt ekki segjast heldur tˇk h˙n hagsmuni ■eirra sem starfa vi­ landb˙na­ (3-4 ■˙sund manns skv. upplřsingum Hagstofunnar) fram yfir hagsmuni fˇlks sem břr vi­ skort ß efnislegum gŠ­um og er Ý vanskilum vi­ lßnardrottna (25-30 ■˙sund manns skv. s÷mu heimild).

mßlg÷gnum bŠnda er ■vÝ lřst a­ „BŠndasamt÷kin hafa Ýtreka­ andst÷­u sÝna vi­ inng÷ngu ═slands Ý Evrˇpusambandi­ og telja a­ hagsmunum landsins sÚ betur borgi­ utan ESB.“ Ůa­ kann a­ vera rÚtt mat bŠnda a­ ■eir njˇti n˙ meiri stu­nings heima fyrir en ■eir myndu gera innan ESB. Um ■a­ er ■ˇ ekki hŠgt a­ fj÷lyr­a a­ svo st÷ddu ■ar e­ samningavi­rŠ­um ═slands og ESB sem hˇfust skv. ßkv÷r­un Al■ingis 2009 var hŠtt ß­ur en ni­ursta­a nß­ist. Sjˇ­ir ESB eru ÷rlßtir vi­ ja­arsvŠ­i. Samninganefnd me­ fulltr˙um vÝ­s vegar a­ hlřtur a­ vera betur treystandi en fulltr˙um bŠnda einum til a­ meta samningsst÷­una me­ almannahag a­ lei­arljˇsi.

BŠndur ■yrftu einnig a­ velta fyrir sÚr ■eim m÷guleika a­ ß Al■ingi kŠmi fram nřr meiri hluti sem ßkvŠ­i a­ afnema b˙verndina eins og h˙n leggur sig me­ einu pennastriki. SlÝkt hefur gerzt, t.d. ß Nřja-Sjßlandi 1984. Nř-sjßlenzkum bŠndum brß m÷rgum Ý br˙n ■egar ■etta ger­ist. Betur fˇr ■ˇ en ß horf­ist. Margir bŠndur s÷­lu­u um og hˇfu vÝnrŠkt Ý sta­ kinda- og k˙ab˙skapar. Nřja-Sjßland er n˙ or­i­ a­ stˇrveldi ß vÝnm÷rku­um heimsins. Ůegar einar dyr lokast ■ß opnast a­rar.

Sagan frß Nřja-Sjßlandi ß erindi vi­ okkur n˙ ■ar e­ ˇvŠntir atbur­ir gerast n˙ Ý hverju lř­rŠ­isrÝkinu ß eftir ÷­ru allt Ý kringum okkur. Nřkj÷rinn forseti BandarÝkjanna, Donald Trump, rÝ­andi ß rei­ibylgju, hefur sagzt Štla a­ rŠsa fram mřrina eins og hann hefur or­a­ ■a­, sn˙a ÷llu vi­. Einkum tvennt getur haldi­ aftur af nřrri rÝkisstjˇrn hans ßsamt nřkj÷rnu ■ingi reyni hann og hans menn (■etta eru nŠr eing÷ngu karlar) a­ ganga of langt: annars vegar stjˇrnarskrßin og hins vegar a­ild BandarÝkjanna a­ řmsum al■jˇ­asamningum, t.d. um mannrÚttindi. Ůjˇ­ir deila fullveldi sÝnu me­ ÷­rum ■jˇ­um m.a. til a­ dreifa ßhŠttu.

╔g er ekki a­ skipta um umrŠ­uefni ■egar Úg segi ■etta nŠst: ═ Al■ingiskosningunum um daginn fengu flokkar stofna­ir eftir hrun 38% atkvŠ­a samanlagt. G÷mlu flokkarnir eru ß undanhaldi eins og ■eir hafa til sß­. Vantraust kjˇsenda Ý gar­ Al■ingis er meira ß ═slandi en vÝ­a annars sta­ar. Ůetta vantraust, breg­ist Al■ingi ekki vi­ ■vÝ Ý tŠka tÝ­, getur ■ß og ■egar birzt Ý ˇvŠntum kosninga˙rslitum og nřjum ■ingmeirihluta sem ßkvŠ­i t.d. a­ afnema alla b˙vernd ß einu bretti. Litlu muna­i t.d. a­ George W. Bush forseta BandarÝkjanna 2001-2008 og rep˙blik÷num ß ■ingi tŠkist a­ einkavŠ­a almannatryggingar ■ar vestra svo sem hann taldi sig hafa umbo­ til ■ˇtt hann hef­i varla minnzt einu or­i ß mßli­ Ý a­draganda kosninga og HŠstirÚttur hef­i stoli­ forsetaembŠttinu handa honum.

KŠmi s˙ sta­a upp hÚr heima a­ nř rÝkisstjˇrn reyndi a­ afnema b˙stu­ninginn ß einu bretti vŠri bŠndum betur borgi­ Ý ÷ruggu skjˇli innan vÚbanda ESB. Einn helzti tilgangur ESB-a­ildar er einmitt a­ vernda heimamenn gegn ofrÝki innlendra stjˇrnvalda. A­ild ═slands a­ ESB myndi veita bŠndum tryggingu gegn ÷fgafullu afnßmi allrar innlendrar b˙verndar. A­ild ═slands a­ EES-samningnum gerir ekki fullt gagn ■ar e­ samningurinn tekur ekki nema a­ litlu leyti til b˙v÷ruvi­skipta, en hann tekur ■ˇ fyrir řmis brot eins og nřfallinn dˇmur um innflutning ferskra nautalunda vitnar um.

Ůeir sem lÝkja ESB n˙ vi­ brennandi h˙s bergmßla ofstŠki endurholdga­ra ■jˇ­ernissinna, einhverjar mestu ÷fgar sem kjˇsendur ß Vesturl÷ndum hafa sta­i­ frammi fyrir frß strÝ­slokum 1945, ÷r■rifaofstŠki sem kjˇsendur munu vonandi kve­a ni­ur.

FrÚttabla­i­, 1. desember 2016.


Til baka