Lögfrćđingur af lífi og sál

Mig langar ađ minnast međ fáeinum fátćklegum orđum Magnúsar Thoroddsen, vinar míns, fv. forseta Hćstaréttar, eins merkasta og virđingarverđasta lögfrćđings Íslands um sína daga frá mínum bćjardyrum séđ. Hann er nú fallinn frá, 79 ára ađ aldri. Útför hans fór fram í gćr.

Ég kynntist Magnúsi Thoroddsen og fjölskyldu hans barn ađ aldri og fylgdist ć síđan međ Magnúsi og störfum hans, fyrst sem lögmanns og síđan sem hćstaréttardómara. Dómar hans ţóttu óvenjulega vel skrifađir, skýrir og hnitmiđađir. Magnús markađi sér ţá sérstöđu, ađ hann starfađi sem lögfrćđingur hjá Mannréttindanefnd Evrópu í nokkur ár, áđur en hann tók til starfa sem dómari í Hćstarétti Íslands 1982. Ég ţykist vita, ađ reynslan af starfi hans ađ mannréttindamálum úti í Evrópu hafi víkkađ sjóndeildarhring hans. Ég kynntist ţví af mörgum fróđlegum samtölum viđ Magnús um lögfrćđi, ađ heimur laganna snerist í huga hans ekki um tćknileg atriđi einvörđungu, heldur einnig um réttlćti, á evrópska vísu, um lög og rétt – og lýđrćđi.

Eftir ađ hann hćtti störfum í Hćstarétti 1989, markađi Magnús Thoroddsen sér ađ auki ţá mikilvćgu og sjaldgćfu sérstöđu međal fv. hćstaréttardómara og annarra fyrrum hátt settra embćttismanna, ađ hann lét međfram lögmannsstörfum sínum brýn ţjóđmál á sínu sviđi til sín taka líkt og t.d. Ólafur Ólafsson fv. landlćknir hefur gert.

Merkasta framlag Magnúsar ađ ţessu leyti varđađi fiskveiđistjórnarlöggjöfina og fiskveiđistjórnarkerfiđ, sem hann taldi hvorki standast stjórnarskrá Íslands né skuldbindingar Íslands skv. alţjóđlegum mannréttindasáttmálum. Magnús birti margar prýđilegar ritgerđir m.a. í Morgunblađinu, ţar sem hann gerđi grein fyrir lögfrćđihliđ kvótamálsins og skýrđi mannréttindabrotin, sem óbreytt ástand felur í sér.

Magnús gerđi meira. Hann lagđi ásamt öđrum grunninn ađ örlagaríkri málsókn tveggja sjómanna, Erlings Sveins Haraldssonar og Arnar Snćvars Sveinssonar, gegn íslenzka ríkinu. Ţeirri málsókn lyktađi međ frćkilegum sigri sjómannanna fyrir mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna 2007. Íslenzka ríkiđ á eftir ađ bregđast til fulls viđ bindandi áliti mannréttindanefndarinnar, ţví ríkiđ hefur hvorki numiđ mannréttindabrotaţáttinn burt úr löggjöfinni né greitt sjómönnunum bćtur svo sem mannréttindanefndin mćlti fyrir um. Magnús Thoroddsen stóđ međ fólkinu í landinu gegn forréttindum handa fámennum hópi manna. Svona eiga sýslumenn ađ vera.

Mannréttindanefndin lét máliđ gegn íslenzka ríkinu niđur falla 2012 međ fyrirvara og skírskotun m.a. til ţess, ađ ríkiđ hefđi lofađ nýrri stjórnarskrá međ ákvćđi um auđlindir í ţjóđareigu. Alţingi sýnir ţó ennţá engin merki um ađ ćtla sér ađ standa viđ loforđ ríkisins. Mannréttindanefnd SŢ gćti ţví ţurft ađ taka máliđ upp aftur.

Sérstađa Magnúsar Thoroddsen lýsti sér einnig vel í ţví, ađ hann bauđ sig fram til setu á stjórnlagaţingi 2010, einn fv. hćstaréttardómara. Litlu munađi, ađ Magnús nćđi kjöri. Magnús reyndist ráđhollur, ţegar frumvarp Stjórnlagaráđs ađ nýrri stjórnarskrá var í smíđum, ekki bara um efni og orđalag ákvćđisins um auđlindir í ţjóđareigu, heldur einnig um önnur ákvćđi frumvarpsins og verkiđ í heild.

Minningin um Magnús Thoroddsen lifir, mikinn lögfrćđing af lífi og sál.

Ég sendi Sólveigu Kristinsdóttur konu hans og börnum ţeirra, Sigurđi, Gerđi og Ţóru Björgu og fjölskyldum ţeirra, hjartans kveđjur mínar, óskir og ţakkir og okkar Önnu beggja.

DV, 25. október 2013.


Til baka