Mel Brooks og bankarnir

╔g var a­ kaupa Ý matinn me­ konu minni, sem vŠri n˙ varla Ý frßs÷gur fŠrandi nema fyrir ■a­, a­ Úg sß kunnuglegan, lßgvaxinn mann gr˙fa sig yfir grŠnmetisbor­i­ og sag­i vi­ Ínnu: BÝddu vi­, er ■etta ekki Mel Brooks? Vi­ heilsum upp ß hann, sag­i Anna. Ůetta var Ý New York, nßnar tilteki­ ß Madison Avenue, ofarlega. ╔g renndi mÚr upp a­ Hollywoodleikstjˇranum, kynnti mig og sag­i sem satt var, a­ vi­ hef­um sÚ­ s÷ngleikinn hans ß Broadway kv÷ldi­ ß­ur. Gle­ur mig, sag­i hann. Hann var risinn upp ˙r grŠnmetinu og nß­i mÚr Ý ÷xl. Vi­ skemmtum okkur konunglega, bŠtti Úg vi­, en mÚr fannst myndin samt enn betri. ╔g sß hana oft Ý gamla daga. Ůß sag­i Mel: S÷ngleikurinn er gˇ­ur. Og myndin er gˇ­. They are both good. ╔g er a­ hugsa um a­ gera nřja mynd upp ˙r s÷ngleiknum. ╔g ˇska­i honum gˇ­s gengis. Vi­ kv÷ddumst me­ virktum. Kannski hef­i Úg ekki ßtt a­ segja honum, a­ Úg tŠki g÷mlu myndina fram yfir s÷ngleikinn, ■vÝ a­ slÝkur samanbur­ur minnir mig alltaf ß manninn, sem sß Bo­or­in tÝu Ý bݡ og fannst bˇkin betri. Og ■ˇ: kannski ßtti Úg einmitt a­ lßta ■a­ flakka, ef ■a­ mŠtti ver­a til a­ brřna hann til a­ skerpa a­eins ß s÷ngleiknum Ý nřrri bݡmynd. H˙n kom ˙t nokkru sÝ­ar (2005) me­ tuttugu l÷gum eftir Mel sjßlfan og slŠr fyrri myndinni vi­ og einnig s÷ngleiknum. ╔g er a­ tala um The Producers (Framlei­endurnir). Ůar segir frß s÷ngleikjaframlei­andanum Max Bialystock, sem mß muna sinn fÝfil fegri, og ÷rvŠntingarfullum endursko­anda hans, Leo Bloom. Ůeir eru bß­ir ß hvÝnandi k˙punni, nema ■ß fŠr endursko­andinn hugljˇmun. Vi­ skulum setja upp versta s÷ngleik Ý samanlag­ri s÷gu leikh˙ssins, segir hann uppnuminn, afla fjßr me­ ■vÝ a­ lokka gamlar konur til a­ fjßrfesta Ý sřningunni mi­a­ vi­ tiltekinn sřningafj÷lda, loka strax eftir frumsřningu og stinga af til BrasilÝu me­ ■řfi­. Ůeir leita sÝ­an uppi langversta handriti­ Ý borginni (Vorbo­inn Hitler), velja versta leikstjˇrann, verstu leikarana, versta ljˇsameistarann, bjˇ­a gagnrřnendum bla­anna m˙tur og ■annig ßfram. Ekki tekst ■ˇ betur til en svo, a­ sřningin slŠr Ý gegn strax ß frumsřningu, svo a­ rßnstilraun ■eirra fÚlaga fer ˙t um ■˙fur, ■eir fara Ý fangelsi og setja upp nřjan s÷ngleik ■ar. Ůessi hugmynd var glŠnř: a­ grŠ­a ß ■vÝ a­ tapa. TŠr snilld. Kannast einhver vi­ ■a­? Fyrri myndin kom ˙t 1968. Mel Brooks fÚkk Ëskarsver­laun fyrir handriti­. Myndin vakti strax athygli og Š sÝ­an. Svo vir­ist sem stjˇrnendur fj÷lmargra sparisjˇ­a Ý KalifornÝu og Texas hafi sÚ­ myndina og lagt saman tvo og tvo. Ef ■etta er hŠgt Ý Hollywood, hvÝ ■ß ekki einnig Ý bankarekstri? Sparisjˇ­astjˇrarnir fˇru a­ eins og Bialystock og Bloom. Ůeir bjuggu til verstu sparisjˇ­i Ý heimi, keyr­u ■ß Ý ■rot og r÷ku­u Ý millitÝ­inni saman fÚ handa sjßlfum sÚr og vinum sÝnum, en hluthafar, lßnardrottnar og skattgrei­endur sßtu eftir me­ sßrt enni­. BandarÝska rÚttarkerfi­ sß vi­ svindlinu. ┴ anna­ ■˙sund bankamanna fengu dˇma, margir voru settir inn. Hßtt settir stjˇrnmßlamenn, sem h÷f­u gengi­ erinda s÷kudˇlganna og ■egi­ f˙lgur fjßr af ■eim, hr÷kklu­ust ˙r embŠttum og frß v÷ldum, ■ar ß me­al Jim Wright, forseti fulltr˙adeildar BandarÝkja■ings. A­rir fengu ßminningu si­anefndar ■ingsins fyrir lÚlega dˇmgreind, ■ar ß me­al John McCain, fyrrum forsetaframbjˇ­andi. BandarÝski afbrotafrŠ­ingurinn og prˇfessorinn William Black, sem er ═slendingum a­ gˇ­u kunnur ˙r Silfri Egils og einnig af fyrirlestrum Ý Hßskˇla ═slands, hefur ß prenti lřst form˙lunni ß bak vi­ bankarßn innan frß og einnig Ý vitnisbur­i Ý BandarÝkja■ingi og Ý rÚttars÷lum. Form˙lan er fjˇr■Štt. (1) Vaxa mj÷g hratt. (2) Veita vond lßn, ■a­ er lßn, sem ekki er b˙izt vi­, a­ fßist endurgreidd. (3) Safna himinhßum skuldum. (4) Hafa sem minnst fÚ Ý varasjˇ­i. Ůetta er Ý hnotskurn lřsingin ß starfsemi brotlegra sparisjˇ­a Ý KalifornÝu og Texas fram a­ falli ■eirra ß ßrunum upp ˙r 1980. Stjˇrnendur sparisjˇ­anna grŠddu ß tß og fingri og einnig stjˇrnmßlamennirnir, sem skutu ■eim undan eftirliti og fengu vŠnar f˙lgur fjßr Ý sinn hlut. En hluthafar og lßnardrottnar sparisjˇ­anna t÷pu­u sÝnu fÚ, og skattgrei­endur fengu skell. Fˇlki­ Ý landinu ■urfti a­ borga br˙sann. Handriti­ kemur beint frß Mel Brooks. Af skřrslu Rannsˇknarnefndar Al■ingis a­ dŠma vir­ast lřsingar ■eirra Blacks og Brooks a­ sÝnu leyti eiga vi­ um Ýslenzku bankana fram a­ hruni. E­a hva­ sřnist ■Úr?

FrÚttabla­i­, 29. j˙lÝ 2010.


Til baka