Misskipting hefur aflei­ingar

Eftir heimsstyrj÷ldina sÝ­ari 1939-1945 var endurreisn efnahagslÝfsins helzta vi­fangsefni stjˇrnvalda Ý okkar heimshluta og einnig Ý Japan sem haf­i tapa­ strÝ­inu ßsamt Ůjˇ­verjum og ═t÷lum. Stofnun Evrˇpusambandsins, Marshall-a­sto­ BandarÝkjanna vi­ Evrˇpul÷nd, nßi­ samstarf Japans og BandarÝkjanna og frÝvŠ­ing millilandavi­skipta a­ loknu strÝ­i mi­u­u a­ ■essu marki. Betri lÝfskj÷r almennings voru a­alkeppikefli­. Skipting au­s og tekna milli manna ■ˇtti skipta minna mßli ■ˇtt jafna­arflokkar ryddu sÚr til r˙ms og hef­u allmikil ßhrif vÝ­a um Evrˇpu. Bß­um megin Atlantshafsins l÷g­u stjˇrnv÷ld mesta ßherzlu ß aukna framlei­slu og betri kj÷r almennings og minni ßherzlu ß j÷fnun lÝfskjara.

Sumir litu svo ß og s÷g­u jafnvel fullum fetum a­ skipting lÝfsgŠ­anna skipti ekki miklu svo lengi sem menn hef­u j÷fn tŠkifŠri eins og kve­i­ er ß um Ý stjˇrnarskrßm flestra lř­rŠ­isrÝkja. Vi­ ■au skilyr­i kemst rÚttlßt e­a a.m.k. vi­unandi skipting au­s og tekna ß af sjßlfu sÚr, var sagt. Ůa­ kann a­ hafa řtt undir ■essa sko­un a­ skipting au­s og tekna var vÝ­a or­in miklu jafnari Ý strÝ­slok 1945 en h˙n haf­i ß­ur veri­.

Sko­um t÷lurnar. ═ BandarÝkjunum, Evrˇpu og Japan haf­i hlutdeild rÝkasta hundra­shluta heimilanna, ■.e. ■ess hundra­shluta (1%) heimilanna sem hŠstar haf­i tekjurnar a­ ˇgreiddum sk÷ttum, minnka­ ˙r 17% af heildartekjum e­a ■ar um bil 1931-1940 ni­ur fyrir 10% 1961-1980. Ůetta voru mikil umskipti. Minna var vita­ ■ß en n˙ um skiptingu au­s milli manna. En n˙ ■ykjast menn vita a­ hlutdeild rÝkasta hundra­shluta heimilanna Ý heildarau­i Ý BandarÝkjunum, Bretlandi og Frakklandi og vÝ­ar minnka­i ˙r 40%-50% ßrin 1931-1940 Ý 20%-30% ßrin 1961-1980. Me­ heildarau­i heimilanna er ßtt vi­ hreinan au­, ■.e. eignir a­ frßdregnum skuldum. T÷lur um skiptingu au­sins lßgu ■ß reyndar ekki fyrir, ■Šr eru nřkomnar fram. En menn ■ˇttust samt greina aukinn j÷fnu­ Ý eignaskiptingu lÝkt og Ý tekjuskiptingu me­ ■vÝ a­ lÝta Ý kringum sig. ═ ljˇsi reynslunnar ■ˇtti m÷rgum ■vÝ e­lilegt a­ leggja h÷fu­ßherzlu ß batnandi lÝfskj÷r frekar en aukinn j÷fnu­, ekki ■ar fyrir a­ ■essi tv÷ markmi­, batnandi lÝfskj÷r og aukinn j÷fnu­ur, ■yrftu yfirleitt a­ stangast ß.

SÝ­an snerist ■rˇunin vi­. Ekki er au­velt a­ tÝmasetja vi­sn˙ninginn enda ger­ist hann ekki alveg samtÝmis alls sta­ar, en margt bendir ■ˇ til a­ hann hafi or­i­ Ý kringum 1980. ═ BandarÝkjunum og Evrˇpu jˇkst hlutdeild rÝkasta hundra­shluta heimilanna ˙r 8% af heildartekjum 1980 upp Ý 12% Ý Evrˇpu sÝ­ustu ßr og 20% Ý BandarÝkjunum (og R˙sslandi!) sem er svipa­ hlutfall og hŠst var fyrir strÝ­. Me­ lÝku lagi jˇkst hlutdeild rÝkasta hundra­shluta heimilanna Ý BandarÝkjunum, Bretlandi og Frakklandi og vÝ­ar ˙r 20% af heildarau­i 1980 upp fyrir 40% (eins og Ý R˙sslandi!) 2015.

Af ■essum umskiptum hefur leitt a­ aukin misskipting er or­in a­ einu helzta ßgreiningsefni sÝ­ustu ßra ß vettvangi stjˇrnmßlanna. H˙n er nŠrtŠkasta skřringin ß ˇvŠntri ßkv÷r­un Breta 2016 um a­ ganga ˙r ESB og kj÷ri Trumps BandarÝkjaforseta 2016. Margir kjˇsendur sem t÷ldu sig hafa or­i­ ˙t undan Ý efnahagslegu tilliti greiddu atkvŠ­i gegn valdh÷fum. Nřjar rannsˇknir sřna a­ stu­ningur vi­ lř­rŠ­i Ý Nor­ur-AmerÝku og Evrˇpu er mun minni me­al ungs fˇlks sem fŠddist 1980-1990 en me­al eldra fˇlks sem fŠddist 1930-1940.

Misskipting snřst ekki bara um tekjur og eignir heldur einnig um lÝf og heilsu. Nřjar rannsˇknir sřna a­ rÝkasti hundra­shluti bandarÝskra karlmanna, ■.e. sß hundra­shluti (1%) sem ß mestar eignir, lifir n˙ a­ jafna­i nŠstum 15 ßrum lengur en fßtŠkasti hundra­shlutinn, ■.e. sß hundra­shluti (1%) sem ß minnstar eignir. Munurinn ß ŠvilÝkum rÝkra og fßtŠkra kvenna ■ar vestra ß sama kvar­a er minni e­a 10 ßr frekar en tŠp 15 ßr. Bili­ milli rÝkra og fßtŠkra breikkar hratt. S÷mu ■rˇunar ver­ur vart sums sta­ar Ý Evrˇpu og einnig hÚr heima eins og Stefßn Ëlafsson prˇfessor og Arnaldur S÷lvi Kristjßnsson lřsa Ý bˇk sinni, Ëj÷fnu­ur ß ═slandi, sem er st˙tfull af frˇ­leik um efni­ frß řmsum hli­um. Ůar kemur t.d. fram (bls. 224) a­ hlutfall me­altekna rÝkasta hundra­shluta heimilanna – efstu prˇsentunnar – af me­altekjum ■eirra 90% heimilanna sem hafa lŠgstar tekjur hŠkka­i ˙r sj÷ 1992-1995 Ý 30 ßri­ 2007 og lŠkka­i sÝ­an aftur Ý tÝu 2015. Hlutfalli­ var ■vÝ nŠstum helmingi hŠrra 2015 en 1992-1995. ═ ■essu ljˇsi ■arf a­ sko­a aukna ˇkyrr­ Ý stjˇrnmßlum vÝ­a um Evrˇpu a­ undanf÷rnu lÝkt og Ý BandarÝkjunum og ■ß um lei­ einnig ˇkyrr­ina ß vinnumarka­i hÚr heima. Venjulegir laun■egar eiga margir erfitt me­ a­ fella sig vi­ breikkandi launabil milli forstjˇra og ˇbreyttra starfsmanna. Miklar og stundum afturvirkar kauphŠkkanir sem Kjararß­ hefur fŠrt al■ingism÷nnum og embŠttism÷nnum sem h÷f­u dregizt aftur ˙r ÷­rum řta undir kaupkr÷fur almennra laun■ega sem una ■vÝ ekki a­ dragast aftur ˙r hßtekjuhˇpunum. Ůß upphefst kapphlaup. Fari kjarasamningar ˙r b÷ndum ß ■essu ßri og nŠsta, ■.e. komi til verkfalla e­a ver­i sami­ um kauphŠkkanir sem fyrirtŠkin telja sig ■urfa a­ velta a­ einhverju leyti ˙t Ý ver­lagi­ svo sem margt bendir n˙ til, ■ß munum vi­ ■ar hafa enn eina lifandi s÷nnun ■ess a­ misskipting hefur aflei­ingar.
 

FrÚttabla­i­, 15. marz 2018.


Til baka