Vetur Moskvu

Ef Moskva vri kona, tti mrgum hn vera hi mesta glsikvendi. Borgin skartar fagurlega lstum byggingum og minnismerkjum vetrarmyrkrinu lkt og Liz Taylor og Za Za Gabor bru glitrandi skartgripi. Anita Ekberg, sem er nfallin fr nrisaldri, urfti enga skartgripi. Um hana sagi Bob Hope, a foreldrar hennar hefu fengi Nbelsverlaun arkitektr. Nema egar g horfi hluta herlegheitanna t um htelgluggann minn hr Moskvu – Kreml og dmkirkju Krists frelsara – velti g v fyrir mr, hvort borgin hafi skarta svo fgrum snum fyrri t, t.d. Stalnstmanum 1924-1953. Mr er a til efs. eim fer fkkandi, sem su hvort tveggja me eigin augum. Verzlunargatan Tverskaya skartar n fnni bum en nokkru sinni fyrr og keppir vi Laugaveginn ea a.m.k. Sklavrustginn og Madison Avenue.

Lofti er samt lvi blandi innan um allt rkidmi, sem blasir vi augum gestsins hjarta Moskvu. Rblan er nfallin um helming. Fyrir 1000 rblur fengust fyrir nokkru 30 Bandarkjadalir, en n fst bara fimmtn. etta ir, a vinnulaun hafa skroppi saman um helming dlum tali. Rssar taka eftir v. a er srasjaldgft, a gjaldmiill lands taki svo djpa dfu einu vetfangi, en a hefur n gerzt Rsslandi lkt og gerist slandi 2007-2008. slendingar tku eftir hgginu, tt thald athyglinnar hefi mtt vera meira.

 

Hvers vegna fll rblan um helming? v veldur einkum tvennt. Efnahagsvinganir Bandarkjanna og ESB vegna hlutunar Rssa kranu bta hva sem hver segir eins og Dmitry Medvedev forstisrherra viurkenndi fslega fundi (Gaidar Forum), sem g sat vikunni. Medvedev lagi rka herzlu traust. Traust, sagi hann, er ein mikilvgasta undirstaa ntmaefnahagslfs. Menn vera a geta treyst hver rum. Og til ess a a s hgt, vera menn a verskulda traust. Hann sagi a ekki, en a l orunum: a stoar ltt a standa uppi trausti rinn og bija um traust eins og ekkert hafi skorizt.

 

Hin hfuskringin falli rblunnar er hrap oluvers um helming heimsmarkai a undanfrnu. Tekjur mann og lfskjr Rsslandi eru ntengd oluveri, ar e Rssar hafa ekki hirt um a reisa skjlveggi lkt og Normenn milli sveiflugangs olumrkuum og standsins jarbskapnum heima fyrir. Norska krnan hefur til samanburar falli um sjttung gagnvart Bandarkjadal kjlfar hrapandi oluvers. ess sr n sta, hversu Normenn hafa gtt ess a halda oluaui snum hfilegri fjarlg fr gangi efnahagsmla fr ri til rs. Olusjur Normanna nemur n andviri ltillar bar hvert mannsbarn Noregi.

 

Einn rherrann rkisstjrn Ptns bari sr brjst fundinum og uppskar fgnu sumra heyrenda, egar hann sagi: a verur upplit eim, egar olan hkkar aftur upp 100 dali fati! Forstisrherrann mlti af meiri hyggindum. Hann sagi: Vi skulum ekki ba ess, a olan hkki aftur veri, heldur skulum vi halda fram umbtastarfinu, v a vi eigum enn svo margt gert eim vettvangi. Hann virist lta svo , a lkkun oluvers a undanfrnu s a miklum lkindum varanleg, og ekki bara a: Oluver gti tt eftir a lkka enn meira, t.d. niur 40 dali fati. v veldur m.a. bandarsk tkninjung fr 2008, sem hefur ekki fari htt. ar vestra hefur mnnum lrzt a bora lrtt eftir olu og skyldum orkugjfum frekar en lrtt (etta er kalla hydrolic fracturing ea einfaldalega fracking ensku). Vi etta hefur frambo olu og skyldra efna aukizt svo mjg, a veri olu hlaut a hrapa. Takist rum jum a beita smu tkni og Bandarkjamnnum, mun a leia af sr enn frekari straumhvrf orkumlum. Aferin er a vsu umdeild af umhverfisstum. Frakkar hafa t.d. lagt bltt bann vi henni og kjsa heldur a halda sig vi gamalgrin kjarnorkuver. Rafblar gtu ljsi essarar vntu runar urft a ba aukinnar tbreislu enn um hr.

Reynist lkkun oluvers heimsmarkai varanleg, gti gengisfall rblunnar einnig reynzt varanlegt eins og raunin var um slenzku krnuna eftir hrun. Lgra gengi rblunnar gti reynzt Rssum vel. Vi gamla genginu tkst Rssum varla a framleia neitt, sem arir jir kra sig um a kaupa, nema helzt hrefni og vopn. venjulegu slenzku heimili er yfirleitt ekki a finna neinar rssneskar vrur nema kannski vodkaflsku frystinum. venjulegu rssnesku heimili er yfirleitt ekki heldur a finna neinn slenzkan varning nema kannski lopapeysu. etta gti tt eftir a breytast bum lndum krafti ns gengis gjaldmilanna. Hrun getur haft skilegar aukarverkanir, s vel mlum haldi.

DV, 16. janar 2015.


Til baka