Tónlist eftir Ţorvald Gylfason

1. Kórverk
         
Sjö ćttjarđarástarsöngvar
fyrir blandađan kór (Skírnir haustiđ 2009)
Pdf-skjal Sibelius Tveir stafir (pdf) Hljóđskjal/Upptaka Flytjendur
   Hlíđin mín fríđa – Jón Thoroddsen pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
   Fyrstu vordćgur – Ţorsteinn Gíslason pdf Sibelius Tveir stafir Lúđrasveit  
      Fyrir tvćr  raddir og píanó pdf Sibelius      
      Fyrir háa rödd og píanó pdf Sibelius      
   Er sem allt íslenzkt ... – Einar Ól. Sveinsson  pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
      Fyrir kvennakór pdf Sibelius Tveir stafir Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur á vortónleikum í hátíđasal Háskóla Íslands 8. maí 2011. Frumflutningur. Lilja Guđmundsdóttir sópran mun frumflytja einsöngsgerđ lagsins á tónleikum snemma árs 2022.
      Fyrir háa rödd og píanó pdf Sibelius
   Land ţjóđ og tunga – Snorri Hjartarson pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
   Vegaskil – Snorri Hjartarson pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett
   Ísland – Hannes Pétursson pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
   Ćttjarđarkvćđi – Ţorsteinn Gylfason pdf Sibelius Tveir stafir Háskólabíó Háskólakórinn undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar í Neskirkju haustiđ 2009 (sjónvarpađ frá ćfingu í Sjálfstćtt fólk á Stöđ 2) og á tónleikum í anddyri Háskóla Íslands 1. desember 2009. Frumflutningur.
Kór Flensborgarskóla undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg á afmćlishátíđ Vigdísar Finnbogadóttur í Háskólabíói 15. apríl 2010. Sjónvarpađ á RÚV.
       Raddsetning fyrir kvennakór pdf Sibelius Tveir stafir   Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur á vortónleikum í hátíđarsal Háskóla Íslands 8. maí 2011 (frumflutningur) og aftur í Selfosskirkju 14. maí 2011.

Blessuđ sértu borgin mín
fyrir blandađan kór (Fréttablađiđ 24/12/2009)
         
   Blessuđ sértu borgin mín  – Ţorvaldur Gylfason o.fl. pdf Sibelius Tveir stafir Lúđrasveit
      Raddsetning fyrir söngrödd og píanó  pdf Sibelius Birtist í Íslensk einsöngslög 8, Ísalög, Reykjavík, 2018.
      Raddsetning fyrir blandađan kór og píanó  pdf Sibelius      
      Raddsetning fyrir tvísöng og píanó pdf Sibelius     Lilja Guđmundsdóttir sópran og Bjarni Thor Kristinsson bassi munu frumflytja tvísöngsgerđ lagsins á tónleikum snemma árs 2022.
      Raddsetning fyrir söngrödd, bassa og gítar pdf Sibelius     Bergţór Pálsson og Kjartan Valdemarsson á stofutónleikum heima hjá okkur Önnu Karitas 2. janúar 2011 og aftur á nýársfundi Félags tónskálda og textahöfunda 11. janúar 2011.

Svanur
fyrir blandađan kór (
Tímarit Máls og menningar, febrúar 2010)
       
   Svanur – Einar Benediktsson pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
       Raddsetning fyrir kvennakór pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  

Hann er eins og voriđ
fyrir blandađan kór
(Fréttablađiđ 23/12/
2010)
         
   Hann er eins og voriđ – Vilmundur Gylfason pdf Sibelius Tveir stafir Lúđrasveit  
      Raddsetning fyrir kvennakór pdf Sibelius Tveir stafir Tvísöngslag Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur á vortónleikum í hátíđasal Háskóla Íslands 8. maí 2011 (frumflutningur) og aftur nokkrum sinnum, nú síđast á vortónleikum kórsins í hátíđarsal Háskóla Íslands 18. maí 2019.
      Raddsetning fyrir söngraddir og píanó pdf Sibelius     Lilja Guđmundsdóttir sópran og Bjarni Thor Kristinsson bassi munu frumflytja tvísöngsgerđ lagsins á tónleikum snemma árs 2022.

Ćvintýri
fyrir blandađan kór
(DV 28/12/ 2011)
         
   Ćvintýri – Bragi Sigurjónsson pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
      Raddsetning fyrir kvennakór  pdf Sibelius Tveir stafir    
      Raddsetning fyrir söngrödd, bassa og gítar pdf Sibelius     Bergţór Pálsson barítón og Kjartan Valdemarsson píanó fluttu lagiđ á stofutónleikum heima hjá okkur Önnu Karitas 2. janúar 2011.
      Raddsetning fyrir söngrödd og píanó pdf Sibelius     Bjarni Thor Kristinsson bassi mun flytja lagiđ á tónleikum snemma árs 2022.
Enginn á líf sitt einn
fyrir blandađan kór
(óbirt)
         
   Enginn á líf sitt einn – Ţorvaldur Gylfason o.fl. pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  

Einrćđur Starkađar

fyrir blandađan kór
(óbirt)
         
   Einrćđur Starkađar – Einar Benediktsson pdf Sibelius Tveir stafir    
           
Ţjóđlag
fyrir blandađan kór
(óbirt)
         
   Ţjóđlag – Snorri Hjartarson pdf Sibelius Tveir stafir    

Dangerous pavements
fyrir blandađan kór
(óbirt)
         
   Dangerous pavements – Seamus Heany pdf Sibelius Tveir stafir  

Fljúgandi hálka
fyrir blandađan kór
(óbirt)
         
   Fljúgandi hálka – Seamus Heany
Ţýđing: Ţorvaldur Gylfason
pdf Sibelius Tveir stafir    

Ţađ vex eitt blóm fyrir vestan
fyrir blandađan kór
(óbirt)
         
   Ţađ vex eitt blóm fyrir vestan – Steinn Steinarr pdf Sibelius Tveir stafir  
           
Língerđur námsmćr ađ Laugum
fyrir blandađan kór
(óbirt)
         
   Língerđur námsmćr ađ Laugum – Ţorsteinn Gylfason pdf Sibelius Tveir stafir    
           
Ţegar logniđ leggst til hvílu
fyrir blandađan kór
(Skírnir haustiđ 2013)
         
   Ţegar logniđ leggst til hvílu – Njörđur P. Njarđvík pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
           
Íslenskt vögguljóđ
fyrir blandađan kór
(Tímarit Máls og menningar september 2010)
L
ag eftir Gylfa Ţ. Gíslason
Raddsetning: Ţorvaldur Gylfason
     
   Íslenskt vögguljóđ – Halldór Kiljan Laxness pdf Sibelius Tveir stafir   Óperukórinn undir stjórn Garđars Cortes í hátíđasal Háskóla Íslands 27. desember 2010. Frumflutningur.
      Raddsetning fyrir kvennakór  pdf Sibelius Tveir stafir   Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur á 100 ára afmćli Háskóla Íslands í Hörpu 9. október 2011. Sjónvarpađ í RÚV. Frumflutningur. Kórinn hefur flutt lagiđ nokkrum sinnum síđan, nú síđast á vortónleikum kórsins í hátíđarsal Háskóla Íslands 18. maí 2019.
      Raddsetning fyrir barnakór, ţrjár raddir  pdf Sibelius      
           
Úr fórum föđur míns
fyrir blandađan kór
(
Tímarit Máls og menningar, 3. og 4. hefti, 2013)
     
   Er einn ég geng – Gylfi Ţ. Gíslason.
Lag eftir Ţorvald Gylfason viđ kvćđi Gylfa Ţ. Gíslasonar
pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
   Barnagćla – Einar Ásmundsson í Nesi.
Lag eftir Gylfa Ţ. Gíslason
Raddsetning: Ţorvaldur Gylfason
pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
   Hanna litla – Tómas Guđmundsson
Lag eftir Gylfa Ţ. Gíslason
Raddsetning: Ţorvaldur Gylfason
 
pdf Sibelius Tveir stafir Strengjakvartett  
           
Sjö sálmar  – Kristján Hreinsson.
Fyrir blandađan kór (óbirt, tvíflutt)
      Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar frumflutti sálmana 16. nóvember 2014 ásamt Tómasi Guđna Eggertssyni orgelleikara. Sjá umsögn Jónasar Sen um tónleikana í Fréttablađinu. Hljómeyki endurflutti og hljóđritađi sálmana í Guđríđarkirkju í Grafarholti 26. október 2015.
    1. Skírn pdf Sibelius Strengjakvartett Hljómeyki  
    2. Trú pdf  Sibelius Strengjakvartett Hljómeyki  
    3. Ferming pdf  Sibelius Strengjakvartett Hljómeyki  
    4. Von pdf  Sibelius Strengjakvartett Hljómeyki  
    5. Gifting pdf  Sibelius Strengjakvartett Hljómeyki  
    6. Kćrleikur pdf  Sibelius Strengjakvartett Hljómeyki  
    7. Minning pdf  Sibelius Strengjakvartett Hljómeyki  
           
Tíu söngvar handa kvennakór Kristján Hreinsson.
Raddsetningar: Hildigunnur Rúnarsdóttir.
    Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur hefur frumflutt söngvana í áföngum í hátíđarsal Háskóla Íslands, fjögur laganna 1. maí 2016 og önnur tvö á vortónleikum 18. maí 2019.
     1. Leibnizsonnettan pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa    
     2. Cartesíusarsonnettan pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa Frumflutt 18. maí 2019.  
     3. Sókratesarsonnettan pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa Frumflutt 18. maí 2019.  
     4. Nietzschesonnettan pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa    
     5. Viskuástarsonnettan pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa Frumflutt 1. maí 2016.  
     6. Voriđ brosir pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa Frumflutt 1. maí 2016. Endurflutt á doktoradegi Háskóla Íslands 1. desember 2016.
     7. Grátur Jarđar pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa Frumflutt 1. maí 2016.  
     8. Spegill fuglanna pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa    
     9. Fuglar minninga pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa    
   10. Einn kafli pdf Sibelius Flauta, óbó, lágfiđla og harpa Frumflutt 1. maí 2016.  
           
Matthildur húsfreyja í Miđgerđi
fyrir blandađan kór
(óbirt)
   Matthildur húsfreyja í Miđgerđ– Kristján Karlsson pdf Sibelius Tveir stafir
Styttri gerđ
   
           

Tvö ćttjarđarlög
fyrir blandađan kór (óbirt)

   

   Skjálfandi ţjóđ  – Kristján Hreinsson

pdf

Sibelius

Strengjakvartett

   

   Úr tímans djúpi  – Kristján Hreinsson

pdf

Sibelius

Strengjakvartett

   
           

2. Einsöngslög og tvísöngs
       

Sautján sonnettur um heimspeki hjartans
Kristján Hreinsson
Útsetningar: Ţórir Baldursson
  Bergţór Pálsson barítón, Garđar Cortes tenór, Gunnar Kvaran selló og Selma Guđmundsdóttir píanó frumfluttu ţrettán verkanna í Hörpu á Menningarnótt 18. ágúst 2012. Bergţór, Garđar, Selma og Júlía Mogensen sellóleikari fluttu allar sonnetturnar sautján í Hörpu á Menningarnótt 24. ágúst 2013. Jón Elvar Hafsteinsson lék á strengi í nokkrum sonnettanna, Pétur Grétarsson á slagverk og Sigurđur Flosason á saxófón. Tónleikarnir voru hljóđritađir og festir á filmu. Meira síđar.
   Leibnizsonnettan (einsöngur og píanó) pdf Sibelius     Garđar, Selma. Síđasta lag fyrir fréttir ríkisútvarpsins 6. desember 2014.
   Schopenhauersonnettan (einsöngur, píanó og selló) pdf Sibelius Söngur og píanó   Bergţór, Júlía, Selma.
   Gandísonnettan (tvísöngur, píanó, selló, sítar, saxófónn og sneriltromma) pdf Sibelius Söngur og píanó   Bergţór, Garđar, Jón Elvar, Júlía, Pétur, Selma, Sigurđur.
   Ástardraumasonnettan (tvísöngur og píanó) pdf Sibelius   YouTube Bergţór, Garđar, Selma.
   Lao-Tsesonnettan (tvísöngur, píanó, selló, harpa og saxófónn) pdf Sibelius Söngur og píanó   Bergţór, Garđar, Jón Elvar, Júlía, Selma, Sigurđur.
   largróskusonnettan (einsöngur og píanó) pdf Sibelius     Garđar, Selma.
   Cartesíusarsonnettan (einsöngur og píanó) pdf Sibelius   Flauta og píanó Bergţór, Selma.
   Unađsreitasonnettan (einsöngur og píanó) pdf Sibelius   Flauta og píanó Garđar, Selma.
   Stjórnarskrársonnettan (tvísöngur og píanó) pdf Sibelius     Bergţór, Garđar, Selma.
   Lótusblómasonnettan (einsöngur og píanó) pdf Sibelius     Bergţór, Selma. Birtist í Íslensk einsöngslög 4, Ísalög, Reykjavík, 2018.
   Marxsonnettan (einsöngur, píanó og selló) pdf Sibelius   Lágfiđla, píanó og selló Bergţór, Garđar, Júlía, Selma.
   Lífsbókarsonnettan (tvísöngur og píanó) pdf Sibelius   Lágfiđla, selló og píanó Bergţór, Garđar, Selma.
   Sókratesarsonnettan (tvísöngur, píanó, selló, grísk lúta, bjöllutromma, bassatromma) pdf Sibelius Söngur og píanó   Bergţór, Garđar, Jón Elvar, Júlía, Pétur, Selma.
   Mandelasonnettan (einsöngur, píanó og selló) pdf Sibelius Söngur og píanó   Bergţór, Júlía, Selma.
   Kirkjugarđssonnettan (tvísöngur, píanó og selló) pdf Sibelius Söngur og píanó Tvö horn, píanó og selló Bergţór, Garđar, Júlía, Selma.
   Kastrósonnettan (tvísöngur, píanó, selló, saxófónn, kontrabassi og kongatromma) pdf Sibelius   Suđrćn sveifla Bergţór, Garđar, Jón Elvar, Júlía, Pétur, Selma, Sigurđur.
   Nietzschesonnettan (tvísöngur, píanó, selló, kirkjuklukkur og saxófónn) pdf Sibelius Söngur og píanó   Bergţór, Garđar, Júlía, Pétur, Selma, Sigurđur.
 
Söngvar um svífandi fugla Kristján Hreinsson
(In English)
Útsetningar: Ţórir Baldursson
Fyrir söngrödd, píanó og selló
Bassi, píanó og selló Messósópran, píanó og lágfiđla Kristinn Sigmundsson bassi, Jónas Ingimundarson píanó og Bryndís Halla Gylfadóttir selló frumfluttu ljóđaflokkinn fyrir fullu húsi í Salnum í Kópavogi 7. september 2014 og aftur í Salnum 14. september og síđan í Bergi á Dalvík 21. september. Tónleikarnir voru kvikmyndađir. Myndin var sýnd á RÚV 16. marz 2020 og aftur 22. marz. Sjá umsögn Bryndísar Schram á visir.is um tónleikana 7. september. Sjá lokalagiđ hér. Sjá bćkur.
   Í köldu myrkri  pdf Sibelius pdf  
   Unađsreiturinn  pdf Sibelius pdf      
   Voriđ brosir  pdf Sibelius pdf      
   Erlan  pdf Sibelius pdf      
   Vegur ţagnar  pdf Sibelius pdf      
   Í fađmi fugla   pdf Sibelius pdf      
   Grátur Jarđar pdf Sibelius pdf  
   Fuglshjartađ  pdf Sibelius pdf      
   Dúfa pdf Sibelius pdf      
   Vals  pdf Sibelius pdf      
   Sólskríkjan mín syngur  pdf Sibelius pdf Bćttist viđ flokkinn síđar, óflutt enn.  
   Spegill fuglanna  pdf Sibelius pdf      
   Fuglar minninga  pdf Sibelius pdf      
   Ég syng fyrir ţig  pdf Sibelius pdf Christine Antenbring messósópran og Mikhail Hallak pianóleikari fluttu lagiđ á íslenzkum ljóđatónleikum í Hörpu á Menningarnótt 24. ágúst 2013 og aftur á íslenzkum og argentínskum ljóđatónleikum í Lutheran Church í Winnipeg 18. maí 2014 og enn á íslenzkum, argentínskum og úkraínskum ljóđatónleikum í Chapel Restoration í Cold Spring, New York, 18. október 2015, nú ásamt Rachel Evans lágfiđluleikara. Sjá viđtal viđ Christine hér. Heyr hana syngja lagiđ hér.
   Einn kafli  pdf Sibelius pdf Sjónvarpsfréttaskot: Kristinn Sigmundsson syngur lokaerindi síđasta lagsins.
Síđasta lag fyrir fréttir ríkisútvarpsins 6. nóvember 2019.
           
Fjórar árstíđir Snorri Hjartarson     Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumfluttu flokkinn í Hannesarholti í Reykjavík 11. marz 2017. Tónleikarnir voru teknir upp, mynd og hljóđ. Myndin verđur sýnd í RÚV í janúar 2021.
   Haustiđ er komiđ (einsöngur og píanó) pdf Sibelius   Síđasta lag fyrir fréttir RÚV 16. október 2020. Hallveig Rúnarsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson fluttu lagiđ.
   Ísabrot (einsöngur og píanó) pdf Sibelius    
   Vor (einsöngur og píanó) pdf Sibelius YouTube Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Guđrún Dalía Salómonsdóttir píanó frumfluttu Vor í Ţjóđarbókhlöđunni 22. apríl 2016.
   Sumarkvöld (einsöngur og píanó) pdf Sibelius YouTube  
           
Kyssti mig sól Guđmundur Böđvarsson
(Tímarit Máls og menningar, 1. hefti, 2015)
 
    Kyssti mig sól (einsöngur og píanó) pdf Sibelius   Hljóđskjal Jónína Björt Gunnarsdóttir sópran og Selma Guđmundsdóttir píanó frumfluttu lagiđ á útskriftartónleikum frá Listaháskóla Íslands í Fella- og Hólakirkju 10. maí 2014. Marta G. Halldórsdóttir sópran og Örn Magnússon píanó fluttu lagiđ í Reykholti 30. ágúst 2014 viđ afhendingu ljóđaverđlauna Guđmundar Böđvarssonar. Lilja Guđmundsdóttir sópran mun syngja lagiđ á tónleikum snemma árs 2022.
Hestum var áđ ... Guđmundur Böđvarsson
(Tímarit Máls og menningar, 2. hefti, 2015)
           
    Hestum var áđ  (einsöngur og píanó) pdf Sibelius Hljóđskjal Marta G. Halldórsdóttir sópran og Örn Magnússon píanó frumfluttu lagiđ í Reykholti 30. ágúst 2014 viđ afhendingu ljóđaverđlauna Guđmundar Böđvarssonar í tilefni af 110 ára afmćli skáldsins tveim dögum síđar. Bjarni Thor Kristinsson bassi mun syngja lagiđ á tónleikum snemma árs 2022.
           
Hver á sér fegra föđurland Hulda (óbirt)          
    Hver á sér fegra föđurland (einsöngur og píanó) pdf Sibelius Lilja Guđmundsdóttir sópran mun frumflytja lagiđ á tónleikum snemma árs 2022.
           
Í Úlfdölum Snorri Hjartarson     Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumfluttu lagiđ í Hannesarholti í Reykjavík 11. marz 2017. Hluti myndarinnar Fimm árstíđir sem verđur sýnd í RÚV í janúar 2021.  
    Í Úlfdölum (einsöngur og píanó) pdf Sibelius      
           
Vertu hjá mér Kristján Hreinsson (óbirt)       Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumfluttu lagiđ sem aukalag viđ Sextán söngva í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
   Vertu hjá mér (einsöngur og píanó)  pdf Sibelius YouTube    
           
Bros Kristján Hreinsson (óbirt)       Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumfluttu lagiđ sem aukalag viđ Sextán söngva í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Bros (einsöngur og píanó)  pdf Sibelius      
           
Sextán söngvar fyrir sópran og tenór Kristján Hreinsson (óbirt)       Ţessi lagaflokkur er fyrri hluti flokkanna tveggja ađ neđan, Fótspor á farvegi tímans – Tuttugu söngvar fyrir tenór og Sautján söngvar fyrir sópranrödd. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumfluttu fyrri hlutann í Hannesarholti í Reykjavík 25. nóvember 2017.
    Lágstemmdar línur pdf Sibelius   Hallveig  
    Ţegar ljóđiđ lifir pdf Sibelius   Elmar  
    Móđurminning pdf Sibelius   Hallveig  
    Viđ glugga um nótt  pdf Sibelius   Elmar  
    Ekkert ađ óttast pdf Sibelius   Hallveig  
    Minn eilífi draumur pdf Sibelius   Elmar  
    Lífsblóm pdf Sibelius   Hallveig  
    Leiđin liggur heim pdf Sibelius   Elmar  
    Fagur engill fylgir ţér pdf Sibelius   Hallveig  
    Fögur mynd  pdf Sibelius   Elmar  
    Tónlist hjartans pdf Sibelius YouTube Hallveig og Elmar  
    Vilji vindsins pdf Sibelius YouTube Elmar  
    Viđ gröfina ţína pdf Sibelius   Hallveig  
    Vonarglćta pdf Sibelius   Hallveig og Elmar  
    Sagan  pdf Sibelius   Hallveig og Elmar  
    Ljúfur leikur pdf Sibelius Hallveig og Elmar
           
Fleiri söngvar fyrir sópran og tenór Kristján Hreinsson (óbirt)       Ţessi lagaflokkur er síđari hluti flokkanna tveggja ađ neđan, Fótspor á farvegi tímans – Tuttugu söngvar fyrir tenór og Sautján söngvar fyrir sópranrödd. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó munu frumflytja síđari hlutann á tónleikum haustiđ 2022.
    Ađ lifa er ađ gefa pdf Sibelius   Hallveig
    Augnablikin lćđast pdf Sibelius   Hallveig
    Bađmurinn blíđi pdf Sibelius Hallveig
    Dans fiđrildanna  pdf Sibelius   Elmar
    Einn tónn pdf Sibelius   Hallveig
    Einsemdin opnar gáttir pdf Sibelius   Hallveig
    Fótspor á farvegi tímans  pdf Sibelius   Hallveig og Elmar
    Garđur gćskunnar pdf Sibelius   Elmar
    Harpa hjartans  pdf Sibelius   Elmar
    Hjartađ pdf Sibelius   Hallveig
    Hjartalag pdf Sibelius Hallveig
    Hljóđar bćnir  pdf Sibelius   Elmar
    Jökullinn  pdf Sibelius   Elmar
    Laun lífsins  pdf Sibelius   Elmar
    Ljóđiđ um veginn pdf Sibelius   Hallveig
    Ný mynd af ţér pdf Sibelius   Hallveig
    Orđspor  pdf Sibelius   Elmar
    Ritstjóri ljóđviljans  pdf Sibelius   Hallveig og Elmar
    Ţá veistu ţađ  pdf Sibelius   Elmar
    Ţrá  pdf Sibelius   Elmar
    Ţrjár spurningar  pdf Sibelius   Hallveig og Elmar
           
Fótspor á farvegi tímans Tuttugu söngvar fyrir tenór
Kristján Hreinsson, fyrir tenór og píanó
    Enn í vinnslu.  
    Ţegar ljóđiđ lifir  pdf Sibelius   Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Ţá veistu ţađ  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Garđur gćskunnar pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Harpa hjartans  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Ritstjóri ljóđviljans  pdf Sibelius   Hallveig, Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Viđ glugga um nótt  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Minn eilífi draumur  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Orđspor  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Ţrá  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Jökullinn  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ í Hannesarholti á tónleikum innan tíđar.
    Ljúfur leikur  pdf Sibelius   Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Dans fiđrildanna  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Fögur mynd  pdf Sibelius Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Vilji vindsins  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Vonarglćta  pdf Sibelius   Hallveig, Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Leiđin liggur heim  pdf Sibelius Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Hljóđar bćnir  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Laun lífsins  pdf Sibelius   Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Ţrjár spurningar  pdf Sibelius   Hallveig, Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Fótspor á farvegi tímans  pdf Sibelius   Hallveig, Elmar og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
           
Sautján ljóđ fyrir sópranrödd
Kristján Hreinsson, fyrir sópran og píanó
Enn í vinnslu.
    Lágstemmdar línur pdf Sibelius Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Móđurminning pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Ekkert ađ óttast pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Lífsblóm pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Ljóđiđ um veginn pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Augnablikin lćđast pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Fagur engill fylgir ţér pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Einsemdin opnar gáttir pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Tónlist hjartans pdf Sibelius YouTube Hallveig , Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Viđ gröfina ţína pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús rumfluttu lagiđ í Hannesarholti 25. nóvember 2017.
    Hjartađ pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Bađmurinn blíđi pdf Sibelius Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Ađ lifa er ađ gefa pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Hjartalag pdf Sibelius Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Ný mynd af ţér pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Einn tónn pdf Sibelius   Hallveig og Snorri Sigfús munu frumflytja lagiđ á tónleikum haustiđ 2022.
    Sagan  pdf Sibelius   Hallveig, Elmar og Snorri Sigfús frumfluttu lagiđ í Hannesarholti  25. nóvember 2017.
           
Il canzoniere italiano (Ítalska söngvabókin)     Auglýstum frumflutningi í Hannesarholti 22. marz 2020 og síđan á Ítalíu var frestađ um óákveđinn tíma vegna farsóttarinnar. Flytjendur: Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Sigurđur Helgi Oddsson píanó.
   Poeta: Kristján Hreinsson
   Traduttrice: Olga Clausen
         
    Un capitolo (Einn kafli) pdf Sibelius Úr Söngvar um svífandi fugla.
    Stai con me (Vertu hjá mér) pdf Sibelius   Aukalag úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    Il mio passerotto canta (Sólskríkjan mín syngur) pdf Sibelius   Úr Söngvar um svífandi fugla.
    La musica del cuore (Tónlist hjartans) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór, međ uppfćrđu lokaerindi.
    Un angelo ti proteggerŕ (Fagur engill fylgir ţér) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    La volontŕ del vento (Vilji vindsins) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    Sorriso (Bros) pdf Sibelius   Aukalag úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    Il sonetto dellamore (Unađsreitasonnettan) pdf Sibelius   Úr Sautján sonnettur um heimspeki hjartans.
    Lumiltŕ (Lágstemmdar línur) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    La ricompensa della vita (Laun lífsins) pdf Sibelius   Úr Fótspor á farvegi tímans – Tuttugu söngvar fyrir tenór.
    Barlume di speranza (Vonarglćta) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    Alla finestra di notte (Viđ glugga um nótt) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    Preghiere silenziose (Hljóđar bćnir) pdf Sibelius   Úr Fótspor á farvegi tímans – Tuttugu söngvar fyrir tenór.
    La tua nuova immagine (Ný mynd af ţér) pdf Sibelius   Úr Fótspor á farvegi tímans – Sautján söngvar fyrir sópranrödd.
    Finché viva la poesia (Ţegar ljóđiđ lifir) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    L’arpa del cuore (Harpa hjartans) pdf Sibelius   Úr Fótspor á farvegi tímans – Tuttugu söngvar fyrir tenór.
    Il fiore della vita (Lífsblóm) pdf Sibelius   Úr Sextán söngvar fyrir sópran og tenór.
    Il sonetto di Sören Kierkegaard (Kirkjugarđssonnettan) pdf Sibelius   Úr Sautján sonnettur um heimspeki hjartans.
    Il sonetto di Leibniz (Leibnizsonnettan) pdf Sibelius   Úr Sautján sonnettur um heimspeki hjartans.
    Il ricordo degli uccelli (Fuglar minninga) pdf Sibelius   Úr Söngvar um svífandi fugla.
    La canzone del cuore (Hjartalag) pdf Sibelius   Úr Fótspor á farvegi tímans – Sautján söngvar fyrir sópranrödd.
    La danza delle farfalle (Dans fiđrildanna) pdf Sibelius   Úr Fótspor á farvegi tímans – Tuttugu söngvar fyrir tenór.
    Canto per te (Ég syng fyrir ţig) pdf Sibelius   Úr Söngvar um svífandi fugla.
    La colomba della pace (Friđardúfan) pdf Sibelius Úr Sautján sonnettur um heimspeki hjartans.
         
           
Bláir eru dalir ţínir Hannes Pétursson (óbirt)          
    Bláir eru dalir ţínir (einsöngur og píanó) pdf Sibelius Hljóđskjal Bjarni Thor Kristinsson bassi mun frumflytja lagiđ á tónleikum snemma árs 2022.
           
Blessuđ sólin elskar allt/KveđjaHannes Hafstein/Valtýr Guđmundsson (óbirt)       Bíđur frumflutnings.  
    Blessuđ sólin elskar allt/Kveđja (einsöngur og píanó) pdf Sibelius      
           
Egilsstađir Hallgrímur Helgason
(Stundin, 24. september 2021)
      Bíđur frumflutnings.  
    Egilsstađir (einsöngur og píanó)  pdf Sibelius      
    Egilsstađir (tvísöngur og píanó) pdf Sibelius      
           
3. Slagarar          
    Ţjóđrúmba
Viđ eigin texta, fyrir söngvara og litla hljómsveit 
pdf Sibelius Flautur, píanó, saxófónn, kontrabassi og konga-trommur Bíđur frumflutnings.  
    Álfangar
Viđ kvćđi Kristjáns Hreinssonar, fyrir söngvara og litla hljómsveit 
pdf Sibelius Flauta og kontrabassi Egill Ólafsson syngur, Jónas Ţórir Ţórisson leikur á píanó og Jón Rafnsson á kontrabassa. Sjá myndband á YouTube.
4. Viđauki
   Ţrjú sönglög úr ţríleiknum Skáldaskil           
       Guđspjallamađurinn eftir Wilhelm Kienzl  pdf Sibelius   Richard Tauber syngur lagiđ hér. Textinn er úr Fjallrćđunni.
       Einsemd í skógi eftir Peter Heise  pdf Sibelius   Aksel Schiřtz syngur lagiđ hér viđ danska frumtextann eftir Emil Aarestrup .
       Sá einn er ţekkir ţrá eftir Pjotr Tsjćkovskí  pdf Sibelius   Boris Christoff syngur lagiđ hér á rússnesku.
         
    Hjarta mitt slćr
Carinhoso, brasilískt lag eftir Pixinguinha viđ kvćđi eftir Joăo de Barro í ţýđingu Ţorvalds Gylfasonar
Bergţór Pálsson og Kjartan Valdemarsson fluttu verkiđ fyrst í Guđríđarkirkju 14. apríl 2010 og síđan á stofutónleikum heima hjá okkur Önnu Karitas 2. janúar 2011 og á nýársfundi Félags tónskálda og textahöfunda 11. janúar 2011.
Marisa Monte og Paulinho da Viola flytja Carinhoso.
        Fyrir söngrödd og píanó  pdf Sibelius    
        Fyrir blandađan kór  pdf Sibelius    
         
     Ţrjú sönglög eftir Ţorstein Gylfason viđ kvćđi Tómasar Guđmundssonar       Signý Sigmundsdóttir hefur sungiđ lögin ţrjú opinberlega.
      Angiđ, angiđ rósir pdf Sibelius Flauta og píanó    
      Ég kom og kastađi rósum pdf Sibelius Flauta og píanó
      Viđ sundin blá  pdf Sibelius Flauta og píanó
       
    Bláfugl
Azulao, brasilískt lag eftir Jayme Ovalle viđ ljóđ Manuels Bandeira, ţýđing Ţorsteinn Gylfason
pdf Sibelius   Gerard Souzay syngur lagiđ á frummálinu, portúgölsku, Azulao.
         
   Uppi í sveit
Lag eftir Samuel Ward, raddsetning Emerson W. Eads, ljóđ eftir Ţorstein Gíslason
pdf Sibelius Tveir stafir Strengjasveit    
   

Aftur heim

Back home