Oluldinni fer senn a ljka

a var ekki skortur steinum sem leiddi til ess a steinldinni lauk eins og Sjeik Ahmed Zaki Yamani, olurherra Sdi-Arabu 1962-1986, segir stundum egar hann slr ltta strengi. Og a er ekki heldur skortur olu sem veldur v a n er tlit fyrir a oluldinni fari senn a ljka. Hvernig ? Skoum mli.

Undangengna ratugi hafa margir sp oluurr og skorti rum hrefnum vegna ofnotkunar. Hgjum heldur vextinum, sgu sumir. Slkar hrakspr hafa ekki rtzt m.a. vegna ess a hrefnaver heimsmarkai tekur mi af framboi og eftirspurn. egar menn kviu oluurr hkkai oluver og dr r olunotkun. Og egar n tkni eykur frambo olu og gasi lkkar veri. Einkum ess vegna er oluver n helmingi lgra heimsmarkai en a var 2014 og snir engin merki um hkkun vndum, a.m.k. ekki af markasstum.

Hitt virist n lklegra a oluver eigi eftir a standa sta ea jafnvel lkka enn frekar nstu r vegna aukins frambos af vldum nrrar tkni fr 2008 sem gerir kleift a bora lrtt eftir olu og skyldum orkugjfum frekar en lrtt (e. hydrolic fracturing ea bara fracking). Lkkun oluvers er samt aukinni samkeppni ein helzta skringin lgum flugfargjldum undangengin r og um lei strum straumi feramanna m.a. hinga heim. Lkkun oluvers kemur sr einnig vel sjvartvegi ar e ola fiskiskip vegur ungt rekstrarkostnai tvegsfyrirtkja.

g var a segja a oluver s ekki lklegt til a hkka aftur af markasstum. Hitt gti gerzt a stjrnvld teldu rtt a leggja gjald eldsneyti til a draga r notkun ess og ar me r hlnun loftslags og annarri mengun. etta hefi e.t.v. urft a gera strax 2014 egar eldsneytisver tk a lkka fyrir alvru, en stjrnvld innan lands og utan sinntu v ekki.

Svo getur fari a sinnuleysi stjrnvalda komi ekki mjg a sk ef markasflin fylla skari. Um tveir riju hlutar allrar olunotkunar heimsins skrifast samgngutki, ar af um 80% blaflotann, flksbla og vrubla, 8% flugvlar og enn minna skip. N egar er riji hver bll Noregi rafkninn. tla m a nnur Evrpulnd fylgi fordmi Normanna nstu r. Knverjar leggja kapp ra rafvingu blaflotans ar eystra. Flest helztu blafyrirtki heimsins hafa metnaarfullar tlanir um framleislu rafbla. Volvo segist t.d. tla a framleia rafbla eingngu fr 2019. Rafvlar hafa an gang og nr hljlausan og henta blum og jrnbrautum v betur en bensnknnir sprengihreyflar me llum snum rykkjum og skrykkjum.

etta bendir til samdrttar olunotkun nstu r. mun birta yfir knverskum borgum sem eru n stundum svo reykmettaar sumar a menn sj ar varla handa sinna skil. Sama gerist London sinni t egar hestvagnar viku fyrir blum og mengun borginni snarminnkai ar e tblsturinn fr blunum var svo miklu minni en fr hrossunum. En mun einnig syrta yfir Rsslandi og rum olutflutningslndum sem hafa ekki gtt ess a byggja upp ara tflutningsatvinnuvegi vi hli olunnar.

 

Rafhlur eru enn sem komi er yngri en svo a strar flugvlar geti bori r. a skiptir ekki miklu mli vegna ess a blaflotinn, sem er n sem ast a venja sig af oluambi, notar tu sinnum meira af olu en flugflotinn. Skipaflotinn getur bori ungar rafhlur. Tkniframfarir boi rafmagnsverkfrinnar munu bja upp sfellt flugri og lttari rafhlur r fram af ri. Kannski geta r einnig kni flugvlar framtinni. Aukin raforkuframleisla arf a vera sem hreinust. Knverjar o.fl. framleia rafmagn m.a. me kolabrennslu.

Margir hafa lst hyggjum af tblstri flugvla. r hyggjur hljta a vkja egar blafloti heimsins og jafnvel skipaflotinn lka htta a blsa fr sr reyk. getum vi vonandi haldi fram a fljga gl um heiminn n ess a hafa hyggjur af sporunum sem vi skiljum eftir okkur himinhvolfinu. Og halda feramenn kannski fram a skja okkur heim. Og er kannski minni sta en ella til a reikna me gengisfalli krnunnar. Og …

Og urfum vi kannski ekki lengur a fura okkur v hvers vegna heimshagkerfi er n uppsveiflu og hlutabrfaver er sgulegu hmarki tt stjrnmlastandi s va verra og tryggara en ur. Okkur munar um annan eins bhnykk og langvinna og jafnvel vivarandi lkkun oluvers um helming ea meira.

Einar Benediktsson skld hefi glazt vi essi tindi, ykist g vita. Hann elskai rafmagn. Hann hefi einnig, upphafsmaurinn, glazt yfir v a Norurljsin eru n orin mikils httar sluvara.

Frttablai, 19. oktber 2017.


Til baka