Brfberinn og skldi

Pablo Neruda elskai lfi. Sumir segja, a hann hafi di r sorg.

Hann fddist Sle 1904, hf snemma a yrkja kvi og flktist um heiminn, fr va, v a huga hans var lfi samfelld leit a vintrum eins og hann lsir vel viburarkri sjlfsvisgu sinni (Memoirs, 1974). Hann var um skei konsll Brmu, Seylon og Austur-Indum, lndin heita n Mjanmar, Sri Lanka og Indnesa, og hann var me tmanum eitt dasta ljskld heimsins. Hann var smdur Nbelsverlaunum 1971, tveim rum fyrir andlti. starkvi hans eru mikil a vxtum, ar meal eru starkvin til ttjararinnar, en auk eirra orti hann um nstum allt, sem heiti hefur, jafnvel sokkana sna. Tungan lk hndum hans: egar vi tlum um lf og daua, talai hann um lf og grf. Hann orti um sofandi hendur og um ri, sem brytjai tmann. Hann orti ekki um fin fiskinet, heldur sorgum vafin veiarfri. Heildartgfa kvum hans spannar 3.500 sur, og fein eirra eru til slenzkri ingu. Til dmis hefur Gurn H. Tulinus menntasklakennari tt tv verk eftir Neruda, Tuttugu lj um st og einn rvntingarsngur (2001) og Hir Machu Picchu (2005). Kvi hans hafa veri dd mrg tunguml, trlega langt umfram flest nnur ljskld. Tnskld semja snglg vi ljin hans. Hr m nefna frbran lagaflokk eftir bandarska tnskldi Peter Lieberson vi fimm starkvi eftir Neruda. Eiginkona tnskldsins, Lorraine Hunt Lieberson, sng lgin inn disk (Neruda Songs, 2006) me miklum brag undir stjrn James Levine, aalhljmsveitarstjra Metropolitanperunnar New York og sinfnuhljmsveitarinnar Boston.

Um Pablo Neruda hafa veri skrifaar skldsgur. eirra ekktust er sagan, sem sar var ger a tlsku kvikmyndinni Brfberinn (Il postino, 1994). Myndin segir fr tleg skldsins eynni Kapr utan vi Napl 1952. Sleski kommnistaflokkurinn, sem hann sat ingi fyrir, hafi veri bannaur me lgum 1948, svo a Neruda neyddist til a flja land ri eftir. Hann komst vi illan leik hestbaki yfir si lg landamrin til Argentnu og aan fram til Evrpu. Brfberinn, sem frir tlagaskldinu pst me reglulegu millibili, reynist sjlfur vera skld og skerpir skldgfuna fundum snum me Neruda. Hann dreymir um a vinna hylli stlkunnar, sem hann elskar, me v a yrkja til hennar. etta tkst, en ekki betur en svo, a Massimo Troisi, leikarinn og skldi, sem fr me hlutverk brfberans og uppskar heimsfrg, d aeins rsklega fertugur a aldri tlf klukkustundum eftir a tkum myndarinnar lauk. Hann hafi fresta hjartaager til a tefja ekki tkurnar. Myndin var tnefnd til skarsverlauna sem bezta mynd rsins 1995, en hn laut lgra haldi fyrir Braveheart me Mel Gibson. Myndin um brfberann og skldi lifir. peruhsi Los Angeles fkk mexkska tnskldi Daniel Catan til a semja peru eftir myndinni. peran var frumflutt n haust ar vestra me Placido Domingo hlutverki Pablos Neruda. Verki mlist vel fyrir og verur snt Pars og Vn nju ri. Sagt er, a perugestirnir hafi margir gengi syngjandi t r salnum a lokinni sningu. etta var 132. svishlutverk Domingos lngum og glsilegum ferli. Domingo er n 69 ra eins og Neruda var, egar hann fll fr. Neruda tk sr stu me kommnistum gegn eim, sem hldu Sle srri ftkt. Stjrnvld voru ll bandi landeigenda. Ftkt almennings lsti sr v, a 1960 gtu nfdd brn vnzt ess a n 57 ra aldri Sle bori saman vi 70 r Bandarkjunum og 71 r hr heima. Marxistinn Salvador Allende vann sigur forsetakosningum 1970. rem rum sar geri herinn loftrs forsetahllina. Forsetinn svipti sig lfi frekar en a falla hendur hersins, og Neruda d tlf dgum sar, bugaur af sorg. Herinn var san vi vld 15 r undir stjrn Augustos Pinochet hershfingja. Hann reyndist ekki aeins vera mannrttindabrjtur og moringi, heldur einnig mtuegi og jfur. Slkum mnnum ber a ska langlfis, svo a eir megi heyra dm sgunnar. Pinochet var ngu gamall til a f a heyra sannleikann um sjlfan sig sjnvarpinu innan lands og utan. Nfdd brn Sle geta n vnzt ess a lifa lengur (79 r) en bandarsk brn (78). Neruda getur teki glei sna aftur.

Frttablai, 16. desember 2010.


Til baka