Saga fr Suur-Afrku

egar Nelson Mandela var kjrinn forseti Suur-Afrku 1994, einsetti hann sr a stilla til friar milli hvta minni hlutans landinu og svarta meiri hlutans. A loknum sigri Afrska jarrsins (AR), flokks Mandela, frjlsum kosningum 1994 hefi AR me 63 prsent atkva bak vi sig geta mynda sterka meirihlutastjrn. Mandela og flagar hans kusu heldur a rtta fram sttahnd og mynda stjrn me jarflokknum, sem fkk 20 prsent atkva. jarflokkurinn hafi n vldum 1948 fyrir tilstilli ltils nasistaflokks og hafi san stjrna landinu me harri hendi og hafi meira a segja haldi ti dauasveitum og siga eim andstinga sna r AR auk margvslegra annarra glpa og mannrttindabrota. Mandela geri Willy de Klerk, formann jarflokksins, a varaforseta snum, en de Klerk hafi unni sr a til gtis a bola P. W. Botha, forhertum, hefluum og heilsulausum forseta landsins og flokksbrur snum, fr vldum og teki vi stjrn landsins af honum. De Klerk hafi ennfremur tekizt a telja flokksmenn sna og hvta minni hlutann (tu prsent af mannfjldanum) nausyn ess a afnema lgbanni gegn AR, leysa Mandela og ara plitska fanga r haldi og semja vi AR um nja stjrnarskr. annig gtu kosningarnar 1994 fari fram frii og spekt. jarflokkurinn hvarf r stjrninni 1996 og lognaist t af. Fyrirgefningar- og sttastefna Nelsons Mandela vakti deilur meal samherja hans AR. eim fannst sumum hann leggja meiri rkt vi a halda hvtu illvirkjunum jarflokknum gum en vi a rtta hlut svarta minni hlutans, sem hafi fari alls mis af vldum minni hlutans. Mandela var ru mli lkt og erkibiskupinn Hfaborg, Desmond Tt, sem hafi einnig h hara barttu gegn askilnaarstefnunni. eir flagarnir litu svo , a friur, stt og traust milli kynttanna vru forsenda ess, a takast mtti a bta ann skaa, sem askilnaarstjrnin hafi valdi svarta meiri hlutanum, og byggja upp framgangsrkt og frislt samflag. Ellegar myndi hvti minni hlutinn hefja borgarastyrjld. Mandela og Tt hfnuu krfum um rttarhld yfir meintum glpamnnum lkt og Nrnberg 1945-49, ar sem strsglpamenn nasista voru margir dmdir til daua ea fangavistar. Einhlia rttlti sigurvegarans tryggir hvorki irun n fyrirgefningu og ekki heldur uppgjr vi lina t. Mandela, Tt og samherjar eirra vildu heldur gera upp fortina me v a bja mnnum a jta sakir snar fyrir srstakri Sannleiks- og sttanefnd gegn skilyrislausri sakaruppgjf. San mtti hfa dmsml gegn eim, sem ekki ekktust boi. Sannleikurinn vri engin trygging fyrir sttum, en fullar sttir vru hugsandi nema sannleikurinn vri leiddur ljs. n uppgjrs myndu srin aldrei gra.

jarflokkurinn fordmdi hugmyndina um sannleiks- og sttanefnd og varai vi „nornaveium“. De Klerk og flokkur hans tldu, a nefndin myndi fa upp gmul sr og horfa fram hj hryjuverkum AR. eir mltu me alhlia sakaruppgjf. Innan AR heyrust raddir um skaabtakrfur hendur hvta minni hlutanum, sem hafi raka saman aui krafti askilnaarstefnunnar. Mandela bau mlamilun: Sannleiks- og sttnefndin myndi fjalla eingngu um grf mannrttindabrot, en ekki um rangsleitni askilnaarstefnunnar a ru leyti. Desmond Tt var fali a stra nefndinni. fyrstu virtist enginn tla a gefa sig fram, og brast stflan. Ein fimm manna dauasveit rkisstjrnarinnar steig fram og jtai sig sextu mor. Fleiri komu kjlfari. Nefndinni tkst a svipta hulunni af v, sem allir vissu: Dauasveitirnar voru ekki einn og einn lgreglumaur, sem sst ekki fyrir og gekk of langt lkt og jarflokkurinn hlt fram, heldur voru r mevitaur og markviss hluti stjrnarstefnunnar eftir 1980. eir jarflokksmenn, sem ttust ekki vita um disverkin ea vildu ekki vita um au, uru n a horfast augu vi sannleikann. a var kjarni mlsins. Hlutverk nefndarinnar var rum ri a tryggja, a vitnisburirnir fyrir nefndinni rtuu inn kennslubkurnar og jarsguna. a tkst.

Skmmu ur en nefndin skilai skrslu sinni 1998, sndi hn textann nokkrum eirra, sem helzt komu vi sgu. Willy de Klerk og Thabo Mbeki, varaforseti landsins og san forseti 1999-2009, brugust bir kva vi og reyndu a f Hstartt til a stva birtingu skrslunnar. Hva geri Tt? Frestai hann tgfu skrslunnar? Nei, hann greindi blaamnnum innan lands og utan fr vibrgum de Klerks og Mbekis og innsiglai me v mti tgfu skrslunnar tilskildum tma.

 

Frttablai, 5. nvember 2009.


Til baka