Sagan af holunni dřru

═ NÝgerÝu var mÚr fyrir m÷rgum ßrum s÷g­ saga af sveita■orpi ■ar sem lÝfi­ gekk sinn vanagang mann fram af manni. Vegurinn Ý gegnum ■orpi­ ef veg skyldi kalla var mj˙kur moldarvegur og mynda­ist Ý honum ■egar rigndi hola svo dj˙p a­ bÝlar gßtu horfi­ Ý heilu lagi ni­ur Ý holuna ef bÝlstjˇrarnir gŠttu ekki a­ sÚr. Ůetta var rigningarbŠli. ═b˙arnir Ý ■orpinu eyddu ÷llum lausum stundum Ý a­ grafa bÝla upp ˙r holunni, fyrst me­ v÷­vaafli manna og dřra, sÝ­an me­ stangarafli e­lisfrŠ­innar og loks me­ hegrum sem n˙tÝminn kallar krana. Helzta vi­fangsefni Ýb˙anna var holan og rigningin og bÝlinn sem ■eir voru a­ reyna a­ koma aftur upp ß veginn hverju sinni og bÝlstjˇrinn, far■egarnir og geiturnar og holan og rigningin. St÷ku sinnum stakk einhver Ý ■orpinu upp ß ■vÝ a­ e.t.v. vŠri n˙ rß­ a­ reyna a­ bŠta veginn e­a byggja nřjan veg me­ bundnu lagi. En til ■ess gafst ekki tÝmi ■vÝ fyrst ■urfti a­ grafa bÝl upp ˙r holunni. LÝfi­ var­ a­ ganga sinn gang.

Ůessi nÝgerÝska saga rifjast upp fyrir mÚr n˙ ■egar Úg heyri menn lřsa ■eirri sko­un a­ ■etta mßl e­a hitt, t.d. heilbrig­ismßl, hljˇti a­ ver­a helzta kosningamßli­ Ý al■ingiskosningunum sem ver­a haldnar Ý haust. Ůessi sko­un er hŠpin ■ˇtt 85 ■˙sund manns hafi skora­ ß Al■ingi a­ setja heilbrig­ismßlin Ý forgang. Ůessi sko­un er hŠpin af ■vÝ Al■ingi getur haldi­ ßfram a­ ■verskallast vi­ ■essari ßskorun kjˇsenda eins og ■a­ hefur gert hinga­ til. Ůess vegna ■arf nřja stjˇrnarskrßin a­ ver­a helzta kosningamßli­ Ý haust. Ůa­ stafar m.a. af ■vÝ a­ nřja stjˇrnarskrßin mun taka heilbrig­ismßlin ˙r h÷ndum Al■ingis nema ■ingi­ sjßi sig um h÷nd.

Nřja stjˇrnarskrßin er forsenda ■ess a­ heilbrig­ismßlin fßi ■ann forgang sem fˇlki­ Ý landinu hefur lřst eftir Ý fj÷lmennustu undirskriftas÷fnun landsins fyrr og sÝ­ar fyrir tilstilli Kßra Stefßnssonar forstjˇra ═slenskrar erf­agreiningar. Heilbrig­ismßlin eru ß hinn bˇginn ekki forsenda nřrrar stjˇrnarskrßr heldur eru ■au ■vert ß mˇti holan Ý veginum – mßl sem mß ekki ver­a til ■ess a­ blinda m÷nnum sřn ß sjßlfa mi­juna, nřju stjˇrnarskrßna sem fˇlki­ hefur sam■ykkt sÚr til handa og mun geta tryggt framgang margra helztu hagsmunamßla ■jˇ­arinnar svo sem jafnt vŠgi atkvŠ­a, au­lindir Ý ■jˇ­areigu, umhverfisvernd, ˇspilltar embŠttaveitingar og beint lř­rŠ­i sem mun svipta Al■ingi getunni til a­ halda ßfram a­ brjˇta gegn ■jˇ­arviljanum Ý mikilvŠgum mßlum, ■.m.t. heilbrig­ismßlin.

╔g Štla a­ segja ■etta aftur. Enda ■ˇtt Al■ingi sjßi sig um h÷nd og setji heilbrig­ismßlin Ý ÷ndvegi, mun allt hitt tr˙lega sitja ß hakanum eftir sem ß­ur. Hitt vir­ist ■ˇ jafnvel enn lÝklegra a­ heilbrig­ismßlin sitji einnig ßfram ß hakanum ef reynslan er h÷f­ til marks. Ef nřtt Al■ingi sta­festir ß hinn bˇginn nřju stjˇrnarskrßna, heldur nřjar kosningar nokkru sÝ­ar og sta­festir hana sÝ­an aftur eins og PÝratar leggja til, ■ß komast ekki a­eins heilbrig­ismßlin Ý h÷fn Ý samrŠmi vi­ vilja kjˇsenda, heldur einnig flest hitt sem Al■ingi hefur lßti­ reka ß rei­anum.

Flest hitt hva­? Jafnt vŠgi atkvŠ­a mun leysa eitt dj˙pstŠ­asta deilumßl landsmanna frß 1849 til ■essa dags me­ ■vÝ a­ ey­a Ý eitt skipti fyrir ÷ll ■vÝ hrˇplega ranglŠti og me­fylgjandi fjßrtjˇni sem lei­ir af misvŠgi atkvŠ­isrÚttar eftir landshlutum. Mannvali­ ß Al■ingi mun ■ß batna og traust kjˇsenda Ý gar­ Al■ingis mun aukast. Au­lindir Ý ■jˇ­areigu munu fŠra fˇlkinu Ý landinu, rÚttum eiganda au­lindanna, ar­inn af eign sinni frekar en ■eim sÚrhagsmunahˇpum sem Al■ingi hefur handvali­. ═ Noregi hefur 80% olÝurentunnar skila­ sÚr til almennings frß 1970 til ■essa dags ß me­an 90% fiskvei­irentunnar ß ═slandi rennur enn Ý vasa ˙tvegsmanna eins og Indri­i H. Ůorlßksson fv. rÝkisskattstjˇri hefur lřst Ý rŠ­u og riti. Ůessu fßri ver­ur a­ linna.

Vi­ ■urfum nřjan veg. Vi­ ■urfum a­ geta lyft huganum upp ˙r holunum.

FrÚttabla­i­, 5. maÝ 2016.


Til baka