Samt÷l vi­ sjßlfstŠ­ismenn

╔g hitti gamlan fÚlaga minn ß f÷rnum vegi, sjßlfstŠ­ismann af gamla skˇlanum, og hann tˇk ■ß upp ˙r ■urru a­ mŠra ═sland og allt sem Ýslenzkt er eins og hann hÚldi a­ Úg Štla­i a­ gera hi­ gagnstŠ­a a­ fyrra brag­i. En mÚr bjˇ ekkert slÝkt Ý hug. ═sland er hrekklaust samfÚlag, sag­i hann. Ekki finnst ■eim ■a­ sem misstu allt sitt Ý hruninu, sag­i Úg, heimili sÝn e­a Švisparna­ e­a hvort tveggja. Ůetta er verra Ý ˙tl÷ndum, sag­i hann. Jß, sag­i Úg, a­ ■vÝ leyti a­ ■ar hafa ■eir sem tŠmdu bankana sloppi­ vi­ dˇma, en hÚr eru fangelsisßrin vegna hrunsins komin yfir 30, bŠtti Úg vi­. SÝ­an eru li­nir nokkrir mßnu­ir. N˙ er talan komin upp Ý 54 ßr sem dreifast ß 22 einstaklinga og ß tr˙lega eftir a­ hŠkka ■ar e­ HŠstirÚttur ß enn eftir a­ fjalla um řmis hrunmßl. Ůetta gerir um 2,5 ßr ß mann a­ me­altali. ┌tlendingar taka eftir ■essu, t.d. framkvŠmdastjˇri AGS sem hŠldi ═slandi fyrir ■etta Ý rŠ­u um daginn. ═ einkasamkvŠmi ekki alls fyrir l÷ngu hitti Úg annan gamlan kunningja, hßtt settan embŠttismann. ╔g var ß fundi Ý Valh÷ll, sag­i hann, og ■egar varaforma­ur flokksins stÚ Ý rŠ­ustˇl risu fundarmenn hljˇ­lega ˙r sŠtum sÝnum, hvÝlÝk stemning. MÚr var­ hugsa­ til R˙menÝu ■ar sem ■au NikolaÝ Sjßsesk˙ og Elena kona hans fengu ■essar mˇtt÷kur hvar sem ■au komu, en Úg sag­i ekkert. Kunningi minn hÚlt ßfram: ═sland vantar aga. Jß, sag­i Úg, ■ess vegna m.a. sam■ykktu kjˇsendur nřja stjˇrnarskrß Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu 2012, stjˇrnarskrß sem kve­ur ß um skřr valdm÷rk og mˇtvŠgi, jafnt vŠgi atkvŠ­a, au­lindir Ý ■jˇ­areigu o.fl. og bÝ­ur n˙ sta­festingar Al■ingis. Nei, biddu fyrir ■Úr, sag­i hann, ■ßtttakan Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni var ekki nˇgu mikil. L÷gin gera enga kr÷fu um tiltekna ■ßttt÷ku Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slum, sag­i Úg. Stjˇrnlagarß­i­ var ˇl÷glegt skv. ßkv÷r­un HŠstarÚttar, sag­i hann ■ß. Ůi­ skirrizt ekki vi­ a­ skřla ykkur bak vi­ l÷gleysur, sag­i Úg. Ůegar HŠstirÚttur vÝsa­i frß kŠru vegna meintra tŠknigalla ß framkvŠmd sveitarstjˇrnakosninganna 2012, vi­urkenndi rÚtturinn ■ar me­ Ý reynd a­ ˇgilding stjˇrnlaga■ingskosningarinnar 2010 vegna meintra tŠknigalla var l÷gleysa, sag­i Úg, eins og margir menn hafa sřnt og sanna­ ß prenti. Enda hvarf forsprakkinn Ý ˇgildingarmßlinu sk÷mmu sÝ­ar burt ˙r HŠstarÚtti. ═ gar­veizlu Ý hjarta ReykjavÝkur vÚk sÚr a­ mÚr gamall kunningi, listama­ur, vel tengdur, svo vel tengdur a­ hann ■urfti um skei­ ekki a­ gera bo­ ß undan sÚr ■egar hann ßtti erindi Ý stjˇrnarrß­i­ heldur gekk hann bara beint inn ß kontˇr rß­herrans ßn ■ess a­ banka. Ůetta var vori­ 2012. SjßlfstŠ­ismenn ß Al■ingi h÷f­u ■ß brug­i­ fŠti fyrir till÷gu rÝkisstjˇrnarinnar um a­ halda ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um nřju stjˇrnarskrßna samhli­a forsetakj÷ri Ý j˙nÝ 2012 til a­ spara fÚ og tryggja gˇ­a ■ßttt÷ku. ╔g stend me­ ykkur Ý stjˇrnarskrßrmßlinu, sag­i kunningi minn, en ■˙ skalt gera ■Úr grein fyrir ■vÝ, Ůorvaldur minn, bŠtti hann vi­, a­ ■a­ ver­ur engin ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sla haldin um mßli­. MÚr datt sem sn÷ggvast Ý hug a­ hann vŠri e.t.v. a­ flytja mÚr bo­ e­a bergmßl ˙r efstu l÷gum flokksins. Hafi svo veri­ mistˇkst rß­ager­in ■ar e­ ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slan var haldin 20. oktˇber ■ß um hausti­. ═ samkvŠmi vori­ ß­ur, ■a­ var 2011, haf­i enn annar gamall kunningi minn, forstjˇri, spurt mig hvort vi­ vŠrum viss um a­ vi­ ■ekktum ■jˇ­ina, vi­ Ý stjˇrnlagarß­i sem h÷f­um ■ß, komin a­ verkinu hvert ˙r sinni ßttinni, nřlega sam■ykkt frumvarp a­ nřrri stjˇrnarskrß einum rˇmi me­ 25 atkvŠ­um gegn engu og afhent Al■ingi. Jß, Úg held vi­ ■ekkjum ■jˇ­ina, a.m.k. ■a­ sem h˙n vill og ˇskar sÚr, svara­i Úg, enda er nřja stjˇrnarskrßin Ý ÷llum a­alatri­um Ý samrŠmi vi­ ni­urst÷­u ■jˇ­fundarins 2010. Vilji ■jˇ­arinnar lß fyrir.

═ ■essum samt÷lum var ■a­ embŠttisma­urinn einn sem hampa­i l÷gleysu HŠstarÚttar og ger­i lÝti­ ˙r ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunni og ■ß um lei­ ˙r lř­rŠ­inu. SjßlfstŠ­ismenn ß Al■ingi Šttu a­ hugsa sig vandlega um ß­ur en ■eir stimpla sig inn Ý ═slandss÷guna sem ˇvinir lř­rŠ­isins. Ůeim var fengi­ gullvŠgt tŠkifŠri eftir ■jˇ­aratkvŠ­agrei­sluna til a­ segja vi­ ˙tvegsmenn: 83% kjˇsenda hafa lřst stu­ningi vi­ au­lindir Ý ■jˇ­areigu og vi­ ver­um a­ fylgja ■eim frekar en ykkur. Ůa­ er ekki of seint fyrir sjßlfstŠ­ismenn a­ sjß sig um h÷nd. Sß sem fer Ý ˙trei­art˙r ß tÝgrisdřri og situr enn ß dřrinu getur stokki­ af baki. Hann getur a.m.k. reynt ■a­ og – hver veit? – kannski sloppi­ me­ skrekkinn.

FrÚttabla­i­, 17. desember 2015.


Til baka