SkrÝ­andi fasismi

FÚlagsvÝsindi tÝ­ku­ust ekki a­ neinu rß­i Ý SovÚtrÝkjunum 1917-1991, ■ekktust varla. R˙ssar ßttu einn ■ekktan fÚlagsfrŠ­ing, Yuri Levada. Fßar sko­anakannanir voru ger­ar me­al almennings. Um sumt var ekki ˇhŠtt a­ spyrja svo enginn vissi hva­ R˙ssum og ÷­rum SovÚtum fannst t.d. um yfirv÷ldin. ═ ■eim fßtŠklegu k÷nnunum sem ger­ar voru 1980-1990 birtist hinn dŠmiger­i SovÚti eins og lÝfvana leirmynd mˇtu­ Ý Kreml – hnÝpinn og einangra­ur me­ rÝka ■÷rf fyrir sterkan foringja.

Eftir hrun komm˙nismans 1991 var fyrsta frjßlsa sko­anak÷nnunin ger­. H˙n skerpti myndina af ˇttaslegnum hugarheimi hins dŠmiger­a SovÚta. ┴rin nŠst ß eftir virtist ˇttinn dvÝna, t.d. fŠkka­i ■eim R˙ssum sem fannst rÚtt a­ řta samkynhneig­u fˇlki til hli­ar. Og ■ß slˇ aftur Ý bakseglin. Eftir a­ P˙tÝn forseti komst til valda sneri gamli R˙ssinn aftur. ┴hugi hans ß lř­rŠ­i, mannrÚttindum og samvinnu vi­ Vesturl÷nd minnka­i. P˙tÝn skellir skuldinni ß Natˇ sem tˇk vi­ nřjum a­ildarl÷ndum, m.a. Eystrasaltsl÷ndunum og Pˇllandi sem liggja a­ R˙sslandi. Natˇ-l÷ndin verjast ßs÷kunum P˙tÝns me­ ■eim r÷kum a­ ■eim hafi ekki veri­ stŠtt ß a­ neita ■essum l÷ndum um a­ild eftir allan ■ann yfirgang sem ■au h÷f­u mßtt ■ola af hßlfu R˙ssa. ═ fyrra ßkva­ dˇmsmßlarß­uneyti­ Ý Moskvu a­ fella fÚlagsvÝsindastofnunina sem er kennd vi­ Yuri Levada undir l÷g um erlenda ˙tsendara.

Frß aldamˇtum hefur stu­ningur R˙ssa vi­ P˙tÝn aldrei fari­ ni­ur fyrir 60% og mŠldist nřlega um 80%. R˙ssland var­ samt ekki a­ ■vÝ lř­rŠ­isrÝki sem margir R˙ssar og a­rir vonu­ust til a­ sjß ■egar SovÚtrÝkin fÚllu. Miki­ fylgi P˙tÝns dugir ekki til a­ flokka R˙ssland me­ lř­rŠ­isrÝkjum. Meira ■arf til. Kosninga˙rslit Ý R˙sslandi eru f÷lsu­ eins og a­ drekka vatn: Til eru myndir af embŠttism÷nnum a­ tro­a atkvŠ­ase­lab˙ntum Ý kj÷rkassa. StjˇrnarandstŠ­ingar sŠta sumir ofsˇknum, ■eir eru jafnvel myrtir og einnig bla­amenn. MannrÚttindi og frelsi fj÷lmi­la eru borin fyrir bor­. Dˇmskerfi­ og D˙man (■ingi­) Ý Moskvu eru strengjabr˙­ur Ý h÷ndum Kremlverja. Ůetta kallast skrÝ­andi fasismi. Nßgr÷nnum R˙ssa er ekki skemmt. Fyrr ß ■essu ßri t÷ldu SvÝar nau­synlegt a­ endurinnlei­a herskyldu sem haf­i veri­ afnumin 2010.

P˙tin forseti, laun■egi, er sag­ur vera einn rÝkasti ma­ur heims, rÝkari en Bill Gates. Medvedev forsŠtisrß­herra hefur einnig au­gazt ˇtŠpilega. SlÝkir valdsmenn reyna a­ tryggja a­ andstŠ­ingar ■eirra komist ekki til valda og grÝpa til Š grˇfari me­ala til a­ halda v÷ldunum hjß sÚr og sÝnum. Ůa­ eykur vanda R˙ssa a­ olÝuver­ hefur lŠkka­ um helming frß 2014 og mun tr˙lega haldast lßgt ßfram. Efnahagur R˙sslands er hß­ur olÝuver­i ■ar e­ R˙ssar hafa ekki haft lag ß a­ renna fj÷lbreyttum sto­um undir efnahagslÝf sitt. Ůeir framlei­a fyrir utan olÝu og ÷nnur hrßefni fßtt sem a­rar ■jˇ­ir fřsir a­ kaupa og eru n˙ minna en hßlfdrŠttingar ß vi­ ═slendinga mŠlt Ý kaupmŠtti ■jˇ­artekna ß mann.

Vandi R˙sslands er ekki einkamßl R˙ssa heldur brei­ist hann ˙t. R˙ssar hafa ßtt Ý řmsum skŠrum vi­ granna sÝna, n˙ Ý ┌kraÝnu. BandarÝkjamenn eru margir ˇßnŠg­ir me­ meint afskipti R˙ssa af forsetakosningunum vestra Ý fyrra, mßli­ er Ý rannsˇkn. Trump forseti mŠrir P˙tÝn kollega sinn Ý tÝma og ˇtÝma og ber jafnframt blak af nřnasistum sem ganga ß lagi­. Traust almennra flokksmanna Ý Rep˙blikanaflokknum Ý gar­ P˙tÝns hefur teki­ st÷kk upp ß vi­, ˙r sj÷ttungi 2015 Ý ■ri­jung n˙. Til vi­mi­unar segjast 13% demˇkrata treysta P˙tÝn. BandarÝkin gŠla n˙ opinskßtt vi­ fasisma Ý bo­i R˙ssa og rep˙blikana eins og Timothy Snyder prˇfessor Ý Yale-hßskˇla lřsir Ý nřrri bˇk sinni, Um har­stjˇrn. Ůa­ bŠtir ekki ˙r skßk a­ tveir af ■rem sÝ­ustu forsetum BandarÝkjanna nß­u kj÷ri ■ˇtt andstŠ­ingar ■eirra hlytu mun fleiri atkvŠ­i ß landsvÝsu. Meinsemdin er galli ß stjˇrnarskrß BandarÝkjanna sem „sni­in var upprunalega fyrir anna­ land, me­ ÷­rum vi­horfum“ eins og Sveinn Bj÷rnsson fyrsti forseti ═slands sag­i um stjˇrnarskrß ═slands.

Ůegar BandarÝkjamenn breg­ast lř­rŠ­inu eykst hŠttan ß a­ ÷­rum finnist ■eir geta leyft sÚr svipa­. ═slendingar geta samt ekki kennt Kananum um eigin lř­rŠ­isbresti nema a­ litlu leyti. Fyrirmyndin a­ misheppna­ri tilraun rÝkisstjˇrnar undir forustu SjßlfstŠ­isflokksins til a­ loka St÷­ 2 og FrÚttabla­inu 2004 var sˇtt til R˙sslands, ekki BandarÝkjanna, en um svipa­ leyti rÚ­st P˙tÝn forseti gegn einkasjˇnvarpi Ý R˙sslandi og lag­i nŠr allan sjˇnvarpsrekstur undir rÝkisvaldi­. L÷gbanni­ gegn Stundinni fyrir nokkru myndi ekki koma R˙ssum til a­ kippast vi­ en ■a­ myndi ekki standa stundinni lengur Ý BandarÝkjunum. Enda fˇr enginn fram ß l÷gbann gegn frÚttaflutningi af leknum t÷lvupˇstum til og frß frambjˇ­anda demˇkrata o.fl. fyrir forsetakj÷ri­ Ý fyrra. Eitt enn: Se­labanki ═slands reyndi a­ komast hjß ney­ara­sto­ frß AGS og Nor­url÷ndum Ý hruninu 2008 me­ ■vÝ a­ leita heldur ß nß­ir R˙ssa, en ■a­ tˇkst ekki sem betur fer.

Enn einn angi vandans birtist Ý forhertu vir­ingarleysi margra ■ingmanna o.fl. gagnvart afgerandi ˙rslitum ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunnar 2012 um nřja stjˇrnarskrß sem er Štla­ a­ hamla leynd og spillingu og bŠta ■annig stjˇrnmßlamenninguna. Fasisminn skrÝ­ur Š fastar upp a­ hli­ okkar, a­allega samt ˙r einni ßtt. F÷rum varlega.

FrÚttabla­i­, 26. oktˇber 2017.


Til baka