S÷ngurinn lengir lÝfi­

Sennilega hefur s÷ngur sjaldan gegnt mikilvŠgara hlutverki Ý lÝfi ■jˇ­ar en Ý Eistlandi ßrin 1986-1991. Ůa­ voru ■au ßr, ■egar Eistar leystu sig undan langvinnu oki einrŠ­is og k˙gunar me­ s÷nginn a­ vopni. Hundru­ ■˙sunda komu saman undir berum himni og sungu forbo­na Šttjar­arßstars÷ngva og sßlma og kr÷f­ust sjßlfstŠ­is. Rokkhljˇmsveitir lÚku me­. Jafnvel Rau­i herinn lag­i ekki Ý a­ rß­ast ß syngjandi fˇlk. Spilltir dˇmarar lßta sig samt ekki muna um a­ fangelsa rokks÷ngvara Ý R˙sslandi n˙ fyrir a­ gera grÝn a­ forsetanum. Ůa­ er afturf÷r.

Byltingin Ý Eistlandi 1991 var sannk÷llu­ s÷ngvabylting. Forsagan var sßr og l÷ng. Einum ßfanga ß langri lei­ Eista til frelsis og sjßlfstŠ­is var nß­ 1969, ■egar ■˙sundir ■eirra komu saman og sungu aftur og aftur ˇopinberan ■jˇ­s÷ng sinn „Land fe­ra minna, land, sem Úg elska“, lag frß 1947 vi­ gamalt kvŠ­i. L÷greglan reyndi fyrst a­ ■agga ni­ur Ý s÷ngvurunum og sÝ­an a­ drekkja s÷ngnum og dreifa mannfj÷ldanum, en allt kom fyrir ekki: fˇlki­ hÚlt ßfram a­ syngja ■ar til l÷ggan gafst upp. Ůessi minning lif­i, ■egar Eistum gafst loksins fŠri ß a­ kasta af sÚr hlekkjunum 1991 me­ eftirminnilegri upp÷rvun Jˇns Baldvins Hannibalssonar utanrÝkisrß­herra. Eitt helzta torgi­ Ý hjarta Tallinn heitir ═slandstorg Ý ■akkarskyni.

═ Eistlandi eru n˙ um 700 kˇrar starfandi. Ůa­ gerir einn kˇr ß hverja 2000 Ýb˙a. S÷nghef­in er rÝk Ý Eystrasaltsl÷ndunum lÝkt og ß Nor­url÷ndum. Danir s÷fnu­ust saman ß torgum og sungu Šttjar­ars÷ngva ß strÝ­sßrunum, ■egar Danm÷rk var hernumin af ■řzkum nasistum. Ůjˇ­kˇrinn s÷ng Šttjar­arl÷g ß tr÷ppum Al■ingish˙ssins Ý b˙sßhaldabyltingunni.

┴ ═slandi eru n˙ r÷sklega 300 kˇrar starfandi, varlega ߊtla­, ■.m.t um 100 kirkjukˇrar, 30 karlakˇrar, 30 kvennakˇrar, 30 blanda­ir kˇrar, 70 barnakˇrar og 20 framhaldsskˇlakˇrar. Ůa­ gerir einn kˇr ß hverja ■˙sund Ýb˙a. Mi­a­ vi­ 20 til 25 s÷ngvara Ý hverjum kˇr, mß gera rß­ fyrir sex til sj÷ ■˙sund kˇrs÷ngvurum ß ═slandi. S÷ngur er ein helzta ■jˇ­arÝ■rˇtt ═slendinga. ═ SvÝ■jˇ­ syngja um 600 ■˙sund manns Ý kˇr, enn hŠrra hlutfall mannfj÷ldans en hÚr heima.

Rannsˇknir vÝsindamanna sřna, a­ s÷ngur eykur lÝkamlega vellÝ­an s÷ngvarans me­ ■vÝ m.a. a­ framkalla s÷mu efni Ý heilanum og t.d. s˙kkula­i, lÝkamsrŠkt og a­rar lÝkamsnautnir ˇnefndar. Til dŠmis mß nefna nřlega rannsˇkn ß 600 kˇrs÷ngvurum Ý Bretlandi, en h˙n sřnir, a­ s÷ngur bŠtir ge­heilsuna lÝkt og holl hreyfing me­ ■vÝ a­ ÷rva heiladingulinn til a­ framlei­a taugabo­efni­ endorfÝn, ÷­ru nafni innrŠnt morfÝn. Ůetta er samt ekki allt. S÷ngur styrkir ˇnŠmiskerfi­ skv. ni­urst÷­um vÝsindamanna Ý Hßskˇlanum Ý Frankfurt Ý Ůřzkalandi. Vi­talsk÷nnun fÚlagsfrŠ­inga Ý ┴stralÝu leiddi Ý ljˇs, a­ kˇrs÷ngvarar eru jafnan ßnŠg­ari me­ lÝfi­ og tilveruna en anna­ fˇlk. Rannsˇkn ß vistm÷nnum dvalarheimila aldra­ra leiddi Ý ljˇs, a­ s÷ngur dregur ˙r kvÝ­a og ■unglyndi. Vi­ bŠtist, a­ s÷ngurinn bŠtir ÷ndun og ÷rvar blˇ­rßsina og lÚttir lund manna einnig me­ ■vÝ mˇti.

Eins÷ngur hefur einnig ÷ll ■essi ßhrif ß s÷ngvarann lÝkt og kˇrs÷ngur, en ■ˇ er einn munur ß. Sams÷ngur er fÚlagsath÷fn Ý rÝkari mŠli en eins÷ngur. FÚlagsstarf kˇra, samveran sjßlf, er snar ■ßttur Ý ßnŠgjunni, sem s÷ngvarinn hefur af s÷ngnum. Rannsˇknir benda til, a­ ■etta sÚ hluti skřringarinnar ß ■vÝ, hvers vegna kˇrs÷ngvarar njˇta lÝfsins yfirleitt betur en anna­ fˇlk. 

Og ■ß eru enn ˇtalin ßhrif s÷ngsins ß ßheyrendur. Hj÷rtu okkar flestra slß ÷rar, ■egar vi­ heyrum fallegan s÷ng. F÷­urbrˇ­ur konunnar minnar sag­i, ■egar hann hlusta­i ß Benjamino Gigli: Mann langar a­ fara Ý sparif÷tin. Sem minnir mig ß, a­ Ý Kaldalˇni Ý H÷rpu Štla s÷ngvararnir Gar­ar Cortes tenˇr og Berg■ˇr Pßlsson baritˇn a­ frumflytja ßsamt Selmu Gu­mundsdˇttur pÝanˇleikara og Gunnari Kvaran sellˇleikara Ůrettßn sonnettur um heimspeki hjartans eftir Kristjßn Hreinsson skßld ß menningarnˇtt laugardaginn 18. ßg˙st kl. 20, a­gangur er ˇkeypis. Svo skemmtilega vill til, a­ grein um mßli­ eftir Kristjßn birtist vi­ hli­ ■essarar greinar Ý bla­inu Ý dag.

DV, 17. ßg˙st 2012.


Til baka