Svar Vilmundar

Stokkhlmi fyrri viku birti g brf Margrtar Magnsdttur Sbli Aalvk til Vilmundur Jnssonar landlknis 1945. Hann svarai brfinu um hl.

,,Kra fr Margrt,

g bi klkknai og mr hitnai um hjartarturnar vi a lesa brfi yar ... Allt virist hafa veri gert, sem hugsanlegt er a gera, til ess a laa menn essi afskekktu lknisembtti, sem n eru launu bor vi hstlaunuu embtti landinu ... Engin lei er a flytja lkna fremur en ara egna jflagsins nauuga landshorn, sem eir vilja ekki vera , enda tvsnt, a upp vri teki, hvernig nttist jnusta slkra bandingja. ... Hina smu sgu er a segja af llum stttum. i munu vera prestlaus, og svo eru fleiri. Og fluttust ekki 84 burtu r Slttuhreppi af 420 bum, .e. fimmta hvert mannsbarn, ri 1943? ... Vst er ekki von til, a lknar skeri sig einir r um ennan fltta fr dreifblinu og su fsir a flytjast r fjarlg til eirra staa, ar sem barnr sjlfir, rtfastir a langfegatali, vilja me engu mti una. Brn dreifblisins sjlfs eru hr szt rum fsari til jnustunnar. Verst allra taka piltar, aldir upp sveit, undir a gerast hraslknar sveitahruum, en bezt Reykjavkurpiltar, enda bjarga eir helzt dreifblinu essu efni, a svo miklu leyti sem v er bjarga og Reykjavkurstlkur eim vi hli. Margt af essu akomuflki dugir mjg vel og tekur me furulegu jafnaargei v, sem stundum ltur t fyrir, a til s tlazt: a a sitji eitt eftir, egar allt heimaflki er fari.

g geri r fyrir, a s bylting standi fyrir dyrum fyrst og fremst innra me flkinu sjlfu sem gengur mjg nrri tilverumguleikum hinna dreifustu bygga, unz ar sitja ekki arir en eir, sem kunna svo a meta kosti eirra, a eir stti sig vi vankanta, sem fylgja, ar meal a lknisjnsta standi ar ekki til boa til neinna lka vi a, sem sr sta ttbli. ... Metin mevitund flks vera aldrei jfnu me v a flytja kaupstaarlf upp sveit, sem er jafnframkvmanlegt sem a flytja sveitalf kaupstai ... S, sem gerir skilyrislausar krfur um alla kosti og kynjar kaupstaarlfs, fr eim krfum aldrei fullngt annars staar en kaupsta og ar a vera. S llu sveitaflki annig innanbrjsts kaupsta me a sem allra fyrst. Ef til vill byggjast svo sveitirnar aftur r kaupstunum af flki, sem tta hefur sig , a ar er ekki heldur allt fengi.

essar bollaleggingar mnar koma vissulega maklega niur, ar sem r eru, sem svo einlglega vilji vera kyrr yar sta. ... enginn mealtalsreikningur ngir til ess hverju einstku tilfelli a stta mann dreifbli vi, a astandandi hans missi heilsu sna ... En ... svo mjg aukin heilbrigis- og slysahtta fylgir ttblinu, a vafasamt er, a hin austtari og margbreytilegri lknishjlp ar endist til a jafna muninn. ... rtt fyrir alla erfileika barnsfandi kvenna sveitum vi a n til ljsmra og lkna, hlekkist ekki fleiri konum sveitum en kaupstum vi barnsbur, og sveitum fast frri brn andvana. ... Hafi r gert yur ljst, a raun og veru ali r brnin yar upp vi meira heilbrigisryggi Sbli og a lknislaust s Hesteyri heldur en r ttu heima hrna Laugaveginum? Jafnvel allt lknakraaki kaupstunum er oft sur en svo til ryggis heilsu manna. Hi sfellda kvabb tma og tma, langoftast af hgmlegasta tilefni, svfir lknana verinum, a g ekki tali um a, sem mjg er tka, a hlaupa milli fjlda lkna, unz enginn veit, hver byrgina ber. Leiir etta til margvslegra mistaka og vanrkslu. Er ekki laust vi, a a mr hvarfli stundum, a hollara vri fyrir ba ailja, lknana og sjklinga eirra, a hafa milli sn hfilega breia vk ea mtulega han hls yfir a skja.

g vk n a lokum a kvillanum brnum yar. Mr virist einsnt, a au hafi fengi snert af mnustt, og megi r og au hrsa happi yfir, a au hafa komist t r eim hreinsunareldi rkumlalaus. au hafa n fengi nttrlega blusetningu gegn essari gilegu veiki og urfa ekki a ttast hana framar. Einskis hafi r fari mis vi a n ekki til lknis essu tilfelli, v a hr standa allir lknar uppi jafnralausir sem r sjlf. Hitt skil g, og ess get g nrri, hver hyggjuraun hefur veri fyrir yur a horfa upp etta og hafa engan yur frari til a rgast vi og leita trausts hj. g vona, a drengurinn yar, sem meiddi sig fti, s orinn heill. Ftbrot, sem murauga og g greind fer ekki nrri um, er varla httulegt beinbrot.

r fyrirgefi hve brfi er ftklegt og nr skammt til a ltta af yur kva og hyggjum. er a skrifa af gum huga og innilegri hlutdeild kjrum yar.

Yar me einlgri vinsemd og krum kvejum

Vilm. Jnsson.

Frttablai, 15. gst 2019.


Til baka