Tónlist borgar sig

Menning borgar sig. Ţessi hversdagslega stađhćfing kann stundum ađ hljóma eins og ákall listafólks um opinberan fjárstuđning, en fleira hangir á spýtunni. Ákalliđ – ađ svo miklu leyti sem máliđ snýst um ákall – styđst viđ sterk reynslurök. Rannsóknir hagfrćđinga fyrr og nú renna styrkum stođum undir ţá skođun ađ menning borgar sig. Hér eru rökin.

Byrjum í Ţýzkalandi. Nýleg rannsókn hagfrćđinga í tengslum viđ Háskólann í München leiđir til ţeirrar niđurstöđu ađ blómlegt menningarlíf og menningarstofnanir hafi sterkt ađdráttarafl gagnvart faglćrđu starfsfólki. Ekki bara ţađ, segja höfundarnir: Áhrifin berast út. Á ţeim stöđum ţar sem menningarlíf lađar til sín faglćrt starfsfólk og ţá um leiđ fyrirtćki sem ţurfa á slíku starfsafli ađ halda, ţar verđur einnig til kjörlendi fyrir ófaglćrt starfsfólk. Hátt hlutfall faglćrđra hneigist til ađ hćkka laun bćđi faglćrđra og ófaglćrđra starfsmanna. Allir njóta eldanna.

Niđurstađa hagfrćđinganna hvílir á vandlegri athugun á vinnumarkađi í ţeim fjölmörgu bćjum og borgum Ţýzkalands ţar sem óperuhús hafa veriđ starfandi samfleytt frá ţví fyrir aldamótin 1800. Og viti menn: Á ţessum stöđum er tiltölulega fleira faglćrt starfsfólk en annars stađar og laun bćđi faglćrđra og ófaglćrđra starfsmanna eru hćrri ţar en annars stađar. Hér höfum viđ klassískt dćmi um ţađ sem hagfrćđingar kalla úthrif (e. externalities) og eiga ţá m.a. viđ ýmsa efnahagsstarfsemi sem orkar langt út fyrir rađir ţeirra sem ađ henni standa.

Ţegar úthrifum er til ađ dreifa hefur almannavaldiđ ástćđu til afskipta. Ríki og byggđir halda úti skólum um allan heim vegna ţess ađ miklu fleiri njóta ávaxta skólagöngunnar en ţeir einir sem sćkja skólana. Einkaframtaki er af ţessum sökum hvergi á byggđu bóli treyst fyrir menntakerfinu nema í aukahlutverki. Vćri einkaframtakiđ eitt um hituna vćri miklu minni menntun í bođi en ţjóđfélagiđ ţarf á ađ halda. Sama máli gegnir um heilbrigđi, vísindi og listir. Ţjóđverjar halda öllum sínum óperuhúsum gangandi međ tillagi úr almannasjóđum og hafa gert í meira en 200 ár ţar eđ ţeir vita og skilja ađ tónlistin skilar sér langt út fyrir veggi óperuhúsanna. Tónlistin borgar sig.

 

 

Hugmyndin um úthrif tónlistar er náskyld hugmyndinni um gildi borga, ţyrpinga og ţéttbýlis. Ţyrpingar eru hagkvćmar vegna hagrćđisins sem fylgir ţéttbýli. Sílíkondalur í Kaliforníu er gott dćmi. Ţar vilja tölvufyrirtćki gjarnan koma sér fyrir af ţví ađ ţar eru svo mörg slík fyrirtćki á fleti fyrir. Ţau vilja neyta nábýlisins. Sćkjast sér um líkir, segir máltćkiđ. Sömu sögu er ađ segja um Hollywood sunnar í Kaliforníu, samţjöppun indverskrar kvikmyndagerđar í Bollywood nálćgt Múmbaí (ţar eru nú gerđar ţúsund myndir á ári á móti 500 í Hollywood) og ţannig áfram land úr landi.

Tónlistarskólahald í Reykjavík og víđa um land er nú í uppnámi vegna fjárskorts sem rekja má til ágreinings milli ríkis og sveitarfélaga um verkaskiptingu. „Ef ţađ verđur ekkert gert í málunum ţá er vandséđ hvernig tónlistarskólar í Reykjavík geti haldiđ áfram starfsemi sinni“, sagđi Ţórunn Guđmundsdóttir, stjórnarmađur Samtaka tónlistarskóla í Reykjavík, hér í blađinu fyrir nokkrum dögum. Í fréttinni kemur fram ađ Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur stefnt borginni fyrir vangoldin kennslulaun. „Viđ erum bara í algjörum vandrćđum,“ segir Gunnar Guđbjörnsson, skólastjóri Söngskóla Sigurđar Demetz. „Ef peningurinn kemur ekki fljótt ţá ţurfum viđ ađ loka skólanum“, segir Gunnar. 

Tónlistarskólarnir í Reykjavík og víđa um landiđ hafa skilađ miklum árangri. Fyrir 50 árum voru skráđir nemendur ţar um 1.000. Nú eru ţeir um 16.000. Tónlistarskólarnir eru bakhjarl og hryggjarstykki tónlistarlífsins sem er snar ţáttur ţjóđlífsins og skilar ţjóđarbúinu ađ auki miklum verđmćtum eins og Ágúst Einarsson prófessor lýsir vel í bók sinni Hagrćn áhrif tónlistar. Blómlegt tónlistarlíf vitnar um ágćti tónlistarskólanna og er mikilvćg forsenda ţess ađ fólk sem á annarra kosta völ kćri sig um ađ búa á Íslandi.

Söngskólinn í Reykjavík, Söngskóli Sigurđar Demetz, Tónlistarskóli FÍH og Tónlistarskólinn í Reykjavík munu verđa sérstaklega illa úti takist ekki ađ leysa vandann í tćka tíđ ţar eđ ţessir skólar eiga mest undir ţví ađ ríkisvaldiđ standi í stykkinu. Í ţessum fjórum skólum er lítill hluti nemenda í grunnnámi í söng sem borgin styđur líkt og nám á miđstigi í hljóđfćraleik, en nám á miđstigi í söng og á framhalds- og háskólastigi í tónlist yfirleitt er háđ framlagi ríkisins. Samvinnu og verkaskiptingu tónlistarskólanna og Listaháskólans er sjálfsagt ađ endurskođa eins og Tryggvi M. Baldvinsson deildarforseti í Listaháskólanum lýsti eftir hér í blađinu fyrir nokkru.

Íslenzk menning rís einna hćst í tónlist á okkar dögum. Viđ ţurfum ađ rćkta ţađ verđmćta starf sem unniđ hefur veriđ í tónlistarskólunum frekar en ađ láta ţađ lognast út af vegna ágreinings milli stjórnmálamanna um verkaskiptingu.

(Rétt er ađ taka fram ađ höfundur situr í stjórn Söngskólans í Reykjavík.)

Fréttablađiđ, 20. ágúst 2015.


Til baka