V÷ld hinna valdalausu

ReykjavÝk – Kosningar eru Šr og křr lř­rŠ­isins ßsamt frjßlsum fj÷lmi­lum og ˇhß­um dˇmstˇlum.  T÷kum BandarÝkin, elzta lř­rŠ­isrÝki heims. Ůar er fulltr˙adeild ■ingsins Ý Washington kosin ÷ll eins og h˙n leggur sig anna­ hvert ßr.  Fj÷ldi kj÷rinna fulltr˙a hvers rÝkis fer eftir Ýb˙afj÷lda.  Forseti landsins er kj÷rinn ß fj÷gurra ßra fresti og fŠr ekki a­ sitja lengur en tv÷ kj÷rtÝmabil. Íldungadeildar■ingmenn eru kj÷rnir til sex ßra Ý senn, tveir frß hverju rÝki ˇhß­ Ýb˙afj÷lda, og er ■ri­jungur ■eirra kj÷rinn anna­ hvert ßr.

Ůeir sem telja sig bera skar­an hlut frß bor­i geta reynt a­ rÚtta hlut sinn Ý kj÷rklefanum og gera ■a­ i­ulega.

     Kosningar eru eina fŠra lei­in sem fˇlki­ hefur til a­ breyta stefnu stjˇrnvalda, til a­ rÚtta k˙rsinn.  Reynslan sřnir ■ˇ a­ lei­in er torfŠr vestra enda er kosninga■ßtttaka almennings eftir ■vÝ lÝtil ■ar bori­ saman vi­ Evrˇpu.  BandarÝskir stjˇrnmßlafrŠ­ingar og sagnfrŠ­ingar hafa a­ undanf÷rnu birt bˇk eftir bˇk til a­ afhj˙pa brestina Ý lř­rŠ­isskipan landsins sem h÷fundar stjˇrnarskrßrinnar reyndu a­ gera sem bezt ˙r gar­i 1787 me­ gˇ­um ßrangri ■ar til nřlega a­ f÷lva hefur slegi­ ß stjˇrnarskipunina. Ůa­ sÚst m.a. ß ■vÝ a­ tveir af sÝ­ustu ■rem forsetum landsins nß­u kj÷ri ■ˇtt h÷fu­andstŠ­ingar ■eirra fengju mun fleiri atkvŠ­i ß landsvÝsu. 

    Kj÷rnir fulltr˙ar hafa vanrŠkt hagsmunamßl almennings.  Kaupmßttur venjulegra launa hefur sta­i­ Ý sta­ ßratug fram af ßratug, kostna­ur heilbrig­is■jˇnustu og hßskˇlamenntunar hefur roki­ upp ˙r ÷llu valdi, skˇlum hrakar og a­rir innvi­ir grotna ni­ur.  Fˇlki­ vill ■etta au­vita­ ekki, en samt gerist ■a­.  Fˇrnarl÷mb ˇfarna­arins fß ekki r÷nd vi­ reist.  Ůessi lřsing ß vi­ um BandarÝkin og sumpart einnig um Bretland en ekki um Evrˇpu yfirleitt nema a­ litlu leyti. BandarÝkin og einnig Bretland a­ minna leyti hafa leyft misskiptingu au­s og tekna a­ ßgerast umfram Evrˇpul÷ndin ß meginlandinu ■ar sem reynt hefur veri­ a­ sporna gegn misskiptingu ■ˇtt h˙n hafi einnig ßgerzt ■ar.

Vanda BandarÝkjanna mß a­ nokkru leyti rekja til ■ess a­ au­menn hafa hert undirt÷kin Ý efnahagslÝfi landsins og einnig ß vettvangi stjˇrnmßlanna.  Steininn tˇk ˙r 2010 ■egar HŠstirÚttur felldi ˙r gildi me­ eins atkvŠ­is mun – fimm atkvŠ­um gegn fjˇrum! – allar h÷mlur ß fjßrframl÷g til stjˇrnmßlastarfsemi me­ ■eim r÷kum a­ ■a­ heyri til mannrÚttinda a­ fß a­ kaupa sÚr atfylgi stjˇrnmßlamanna.  Peningar tˇku v÷ldin Ý bo­i HŠstarÚttar.  SÝ­an hefur lř­rŠ­i Ý BandarÝkjunum hnigna­ smßm saman skv. vi­teknum mŠlikv÷r­um.  Íll Vestur-Evrˇpul÷nd og m.a.s. nokkur fv. komm˙nistarÝki, ■. ß m. Eistland, Lettland og Lithßen, stßta n˙ af st÷ndugra lř­rŠ­i en BandarÝkin.

    BandarÝski hŠstarÚttardˇmarinn Louis Brandeis (1856-1941) greindi vandann.  Hann sag­i:  „Vi­ getum haft lř­rŠ­i Ý ■essu landi e­a vi­ getum haft mikinn au­ ß fßrra h÷ndum en vi­ getum ekki haft hvort tveggja.“

 

HÚr heima vir­ist n˙ stefna Ý l÷ngu fyrirsjßanleg verkf÷ll. ┴t÷kin ß vinnumarka­i n˙ eru sprottin ˙r jar­vegi misskiptingar og hnignandi lř­rŠ­is. A­ ■essu leyti svipar ═slandi frekar til BandarÝkjanna og Bretlands en t.d. til annarra Nor­urlanda ■ar sem allt er me­ kyrrum kj÷rum. ┴ ═slandi břr margt fˇlk sem telur sig bera skar­an hlut frß bor­i. Ůessu fˇlki hefur ekki tekizt a­ rÚtta hlut sinn vi­ kj÷rbor­i­. ŮvÝ břst ■a­ n˙ til a­ reyna a­ rÚtta hlut sinn Ý kjarasamningum svo sem ˇbreytt vinnumarka­sl÷ggj÷f frß 1938 veitir fŠri ß. Ůa­ břst til a­ beita samtakamŠtti sÝnum til a­ knřja fram lei­rÚttingu sinna mßla. Ůessi kostur er ekki Ý bo­i Ý BandarÝkjunum ■ar sem mi­střringu kjarasamninga hefur aldrei veri­ til a­ dreifa og ekki heldur Ý Bretlandi ■ar sem horfi­ var frß mi­střringu eftir 1980. Lei­i vinnudeilurnar n˙ til rÝkisstjˇrnarslita og nřrra al■ingiskosninga, ■ß mun margt af ■essu fˇlki vŠntanlega sko­a ■a­ sem velkominn kaupauka ˙r ■vÝ a­ rÝkisstjˇrnin og Al■ingi hafa vanrŠkt hagsmuni lßglaunafˇlks og gefi­ lř­rŠ­inu langt nef.

    Sagan geymir hli­stŠ­ dŠmi um stjˇrnarslit vegna ßgreinings um kaup og kj÷r.  Hermann Jˇnasson forsŠtisrß­herra fˇr ß fund Al■ř­usambandsins 1958 til a­ bi­ja menn ■ar a­ fresta umsaminni kauphŠkkun.  Bei­ninni var hafna­ me­ yfirgnŠfandi meiri hluta.  RÝkisstjˇrn Hermanns fˇr frß. Svipa­ ger­ist 1974 ■egar Ëlafur Jˇhannesson forsŠtisrß­herra rauf ■ing og bo­a­i til ■ingkosninga eftir a­ Bj÷rn Jˇnsson rß­herra, Ý leyfi frß starfi sÝnu sem forseti AS═, sag­i sig ˙r stjˇrninni og felldi hana vegna ßgreinings um kjaramßl.

 

FrÚttabla­i­, 28. febr˙ar 2019.


Til baka