Menntun, aldur og heilbrigi


Heilbrigis- og menntaml eru deiglunni essi misserin fyrir sk, a sptlum landsins og sklum er venju fremur fjr vant. Fjrskorturinn sr tvr meginskringar. nnur er s, a eftirspurn eftir heilbrigisjnustu og menntun fer svaxandi. Mli er einfalt: flk vill lta sr la vel, og a vill afla sr menntunar. Heilbrigisjnustan og sklakerfi vera v sfellt frekari til fjrins. Hin skringin er s, a almannavaldi hefur fr fyrstu t haft forustu fyrir bum essara mlaflokka og heldur ar aftur af einkaframtaki og hefur ekki undan: a rur ekki vi a tryggja heilbrigis- og menntastofnunum a f, sem r telja sig urfa a halda til a anna aukinni eftirspurn, og a treystir sr ekki heldur til a gera eim kleift a afla fjr eigin sptur. Almannavaldi hefur ekki heldur gert miki til ess a skera upp skipulag heilbrigis- og menntamlanna – draga r mistringu og gefa markasflum lausari taum – til a bta ntingu ess fjr, sem vari er til essara mikilvgu mlaflokka, enda tt sjlfsprotti einkaframtak hafi undangengin r skila gum rangri bum greinum. arna er frekara verk a vinna.

Afng, afurir og aldurssamsetning

Venjan hefur veri s a meta kostna almannavaldsins vegna heilbrigis- og menntamla me hrum tgjldum rkis og bygga til essara mlaflokka. essi venja er samt ekki vandalaus, v a tvo mikilvga fyrirvara verur a hafa um slkar tgjaldatlur eins og r koma af skepnunni. fyrsta lagi eru mikil tgjld ekki endilega til marks um mikla rkt vi mlaflokkinn; au gtu einnig veri til marks um mikla hagkvmni. tgjld eru afng, en a eru afurirnar, sem mestu skipta. a er ekki heiglum hent a vega og meta afurir heilbrigis- og menntakerfisins ea yfirhfu annarrar jnustu, sem almannavaldi veitir flki, svo a menn hafa neyzt til a meta afurirnar me afngunum, a er vitekin venja um heiminn, og vi henni er ekkert a gera a svo stddu anna en a vera veri og leggja jafnframt rin um leiir til a afla nothfra gagna um afurirnar. 

ru lagi arf a taka mi af v, a jir heimsins eru misgamlar: aldurssamsetning mannfjldans er m..o. lk eftir lndum. Vi slendingar ttum a rttu lagi a ba vi tiltlulega drt heilbrigiskerfi, af v a hr er tiltlulega ftt gamalt flk mia vi mrg nnur lnd og gamalt flk arf jafnan helzt lyfjum og lknishjlp a halda. Og vi ttum me lku lagi a ba vi tiltlulega drt menntakerfi, af v a hr er tiltlulega margt ungt flk sklaaldri mia vi nnur lnd. Mliskekkjunni vegna lkrar aldurssamsetningar mannfjldans eftir lndum hefur veri lst me almennum orum fyrri skrifum (sj t.d. grein mna Heilbrigi og hagvxtur, Vsbending, 9. janar 2004), en n er tmabrt a taka nsta skref.

N er sem sagt kominn tmi til a reyna a sl mli a, hverju a skiptir fyrir mat tgjldum slendinga til heilbrigis- og menntunarmla, a aldurssamsetning mannfjldans hr er nnur en va annars staar. Fyrsta tilraun til slks endurmats var ger kanadskri skrslu um heilbrigisml fyrir skmmu (How Good is Canadian Health Care? 2004 Report eftir Nadeem Esmail og Michael Walker, tg. The Fraser Institute, Vancouver, Kanada, 2004). Hr vera kynntar sams konar tlur fyrir sland og nnur aildarrki OECD, um tgjld almannavaldsins og einstaklinga til bi heilbrigismla og menntamla.

Skoum aldurssamsetninguna fyrst. Venjan er s a skipta mannfjldanum rj breia aldursflokka: sklaaldur (15 ra og yngri), vinnualdur (16-64 ra), og eftirlaunaaldur (65 ra og eldri). Su OECD-lndin skou sem ein heild, eru rsklega 18% mannfjldans ar sklaaldri, 67% vinnualdri og 15% eftirlaunaaldri. sland er ruvsi: hr eru 23% mannfjldans sklaaldri, ea rskum fjrungi fleiri en OECD-lndunum heild. Hr eru 65% jarinnar vinnualdri, litlu frri en gengur og gerist innan OECD. Loks eru 12% mannfjldans eftirlaunaaldri, ea fimmtungi frri en OECD-lndunum heild. Fyrstu myndirnar tvr sna tlurnar um ungt flk og gamalt land fyrir land. Fyrsta mynd snir, a slendingar eru yngsta jin innan OECD og ttu v a urfa a verja manna mestu f til menntunarmla. nnur mynd snir sama hlut af rum sjnarhli: Krea og rland eru einu OECD-lndin, ar sem gamalt flk er tiltlulega frra en hr heima.

 

 

Njar vsbendingar

Aldurstlurnar gera okkur kleift a leirtta hrar tlur um tgjld til heilbrigis- og menntamla me v a taka mi af aldurssamsetningu. etta er hgt a gera t.d. me v a spyrja essarar spurningar: hver vru tgjldin til essara tveggja mlaflokka slandi, ef aldurssamsetning mannfjldans hr heima vri hin sama og OECD-lndunum a jafnai? – a ru jfnu. Hr er m..o. gert r fyrir v, a OECD-lndin su ll eins a v leyti, a au leggi smu rkt hvert fyrir sig vi hvern aldursflokk.

rija mynd snir hr tgjld almannavaldsins og einstaklinga til heilbrigismla 2001. arna sst, a sland er langt fyrir ofan meallag. Vi verjum 9,2% landsframleislunnar til heilbrigismla – og a tt hr s hlutfallslega ftt gamalt flk. Fjra mynd snir smu tlur leirttar mia vi aldurssamsetningu. etta er gert me v a margfalda hverja tlu riju myndinni me mealhlutfalli gamals flks mannfjldanum OECD-lndunum heild og deila san me hlutfalli gamals flks mannfjldanum hverju landi fyrir sig. annig fst mynd af v, hver tgjldin vru einstkum lndum, ef aldurssamsetningin vri alls staar eins. essi leirtting lyftir slandi upp r ttunda sti riju mynd rija sti fjru mynd. Er a gott? a er litaml. Sumir kunna a lta svo , a etta s til marks um mikla rkt yfirvalda og almennings vi heilbrigisml og vitni um gott heilbrigiskerfi. Arir gtu tlka tlurnar svo, a r su vert mti til marks um hagkvmni: miki vanti upp a, a heilbrigiskerfi fullngi eim krfum, sem til ess urfi a gera, og v s a heppilegt, a a skuli vera svona drt okkabt. r essum greiningi er ekki me gu mti hgt a greia vegna ess, a sjlfstur mlikvari afurir heilbrigiskerfisins er vandfundinn. arna er verk a vinna handa talnasmium OECD, en s merka stofnun hefur linum rum unni strvirki gagnager um msa ara tti efnahagslfsins, svo sem vinnumarka, menntaml og landbna.

 

 

Fimmta mynd snir hr tgjld almannavaldsins og einstaklinga til menntamla 2000. arna sst, a sland er langt ofan vi meallag eins og elilegt er ljsi ess, a vi erum yngsta jin hpnum. ri 2000 vrum vi 6,3% landsframleislunnar til menntamla. Sjtta mynd snir smu tlur leirttar mia vi aldurssamsetningu me smu afer og ur. Hr er sland komi niur fyrir meallag: myndin segir okkur, a tgjld til menntamla vru aeins 4,9% af landsframleislu, ef aldurssamsetning mannaflans vri hin sama hr og annars staar OECD-svinu.

 

 

Hvaa lyktanir getum vi dregi af essari yfirfer? Tiltlulega ltil tgjld til menntamla gtu veri til marks um litla rkt vi menntun. En au gtu lka veri til marks um hagkvmni menntakerfinu: mikla, almenna og ga menntun me litlum tilkostnai. Vandinn hr er a nokkru leyti hinn sami og ur: okkur vantar yggjandi sjlfstan mlikvara afurir menntakerfisins. Vandinn er samt ekki eins illviranlegur og heilbrigiskerfinu, v a OECD hefur safna msum rum ggnum um menntakerfi, enda tt sjlfstu mati afurum ndvert afngum s enn btavant. annig vitum vi t.d., a hlutfallslega frri slendingar hafa loki framhaldssklaprfi en tkast um nlg lnd. Aeins ttundi hver Bandarkjamaur hefur htt nmi a loknu framhaldssklaprfi, sjundi hver Normaur, fimmti hver Dani og nstum fjri hver Svi: hinir hafa allir kosi a afla sr frekari menntunar eftir framhaldssklann. Og hvernig er standi hr heima? Hr hefur nlega annar hver maur (43%) horfi fr nmi a loknu framhaldssklaprfi.

essi samanburur vitnar um gamlar syndir frekar en njar: stuningur rkisins vi landbna og sjvartveg ratugum saman hefur samt ru haldi aftur af nausynlegri flksfkkun essum gmlu greinum og dregi me v mti r hvatanum til menntunar, ar e land og sjr gera minni menntunarkrfur en inaur, verzlun og jnusta. Margt fleira hefur lagzt smu sveif. En standi er a batna: framhaldssklaskn er n orin svipu slandi og nlgum lndum, enda tt mun frri ljki prfi r framhaldsskla hr en t.d. Danmrku. Hr luku 70% af vikomandi rgangi framhaldssklaprfi 2001 mti 96% Danmrku, 93% Japan, 91% Finnlandi, 82% OECD-lndunum a mealtali, 72% Bandarkjunum og 71% Svj (heimild: Education at a Glance, OECD, Pars, 2003). Munurinn menntun mannaflans hr og va annars staar stafar aallega af v, a ur fyrr var sklaskn slandi minni en mrgum nlgum lndum, a er a vsu liin t, en munurinn dregur dilk eftir sr. Menntun tekur tma.

egar jir eldast

jir heimsins eru a eldast. Barnsfingum fkkar me tmanum, tarandinn heimtar a samt batnandi efnahag og auknu jafnri kynjanna, og ungu flki fkkar smm saman mia vi mannfjldann heild, og gmlu flki fjlgar a sama skapi. Tlurnar tala skru mli: 1960 eignaist hver kona OECD-svinu a jafnai rj brn, en barnafjldinn er n kominn niur eitt og hlft hverja konu. a ir ekki aeins hlutfallslega fkkun ungs flks, heldur fer heildarmannfjldinn beinlnis minnkandi svinu. Hva sem v lur, er OECD-lndunum af essum skum mikill vandi hndum lfeyrismlum: hvernig getur sminnkandi fjldi flks vinnualdri stai undir lfeyrisskuldbindingum vi sfellt fleira flk eftirlaunaaldri? a liggur fyrir, a lfeyrisbyrin mun yngjast til muna komandi rum.

essari grein hefur v veri lst, a ungar jir urfa ja mest f a halda til menntunarmla og gamlar jir urfa manna mest f a halda til heilbrigismla. Eftir v sem slenzka jin eldist, mun hn urfa hlutfallslega minna f a halda til menntamla og meira f til heilbrigismla. Fjrrf heilbrigiskerfisins mun v vaxa verulega nstu rum, enda tt eftirspurn almennings eftir heilbrigishjlp sti sta – og a mun hn ekki gera, heldur vaxa. Af bum essum stum rur mjg v a skapa skilyri til meiri og betri heilbrigisjnustu, ekki aeins me auknu fjrstreymi til heilbrigis- og tryggingamla, heldur einnig me skipulagsbreytingum markasbskapartt v skyni a bta ntingu fjrins. Undan v verur ekki vikizt.

Vsbending, 9. jl 2004.


Til baka