Nýjar bćkur


Kápuhönnun og myndir: Ađalsteinn Svanur Sigfússon og Vignir Jóhannsson.
Baksíđumynd af höfundi: Lárus Ýmir Óskarsson.
Útgefandi: Skrudda, Reykjavík, 2020.
Skáldaskil
Skáldaskil er ţríleikur í sex ţáttum um samskipti skáldvinanna Einars Benediktssonar og Ţorsteins Gíslasonar.

Fyrsti hlutinn, Ţegar landiđ vaknar, hefst í Kaupmannahöfn 1896. Ţar er Ţorsteinn stúdent og lendir í útistöđum viđ háskólayfirvöld. Dr. Valtýr Guđmundsson dósent og Ţorvaldur Pálsson, mágur Ţorsteins, koma viđ sögu. Frá Kaupmannahöfn berst leikurinn til Reykjavíkur ţar sem fundum Einars, Ţorsteins og Ţórunnar Pálsdóttur, unnustu Ţorsteins, ber fyrst saman og ţeir Einar og Ţorsteinn hefja samstarf sem ritstjórar Dagskrár, fyrsta dagblađs á Íslandi. Leiknum lýkur svo ađ ţeim lýstur saman á opinberum fundi um skáldskap. Ţorsteinn segir: Ţetta kostar stríđ.

Annar hlutinn, Ţegar skipiđ kveđur, er millispil og hefst um borđ á skipi Austur-Asíufélagsins sem ţađ leggst ađ bryggju í Jómfrúreyjum 1914. Scott landritari kemur um borđ til ađ lýsa fyrir H. N. Andersen skipstjóra og ađaleiganda félagsins áhyggjum eyjarskeggja af yfirvofandi sölu eyjanna úr hendi Danakonungs til Bandaríkjastjórnar. Leikurinn berst upp á land. Hamilton Jackson er í hópi landsölumanna. Stella dóttir landritara vill ólm komast burt međ skipinu. Leiknum lýkur međ ţví ađ símskeyti berst um byssuskotiđ á Sarajevó og teflir brottför skipsins í uppnám.

Ţriđji hlutinn, Ţegar blóđiđ syngur, gerist á heimili Ţorsteins og Ţórunnar ađ Ţingholtsstrćti 17 í Reykjavík 1932. Ţar segir frá endurfundum Einars og Ţorsteins fyrir tilstilli Ţorvalds, endurfundum sem áttu sér ekki stađ svo vitađ sé. Ţeir Einar og Ţorsteinn rifja međ hiki upp úlfúđina frá 1896. Spennan fellur hćgt. Ţeir tala um heima og geima, einkum um stjórnmál og ađ endingu mest um skáldskap. Ţorvaldur og Ţórunn láta einnig í sér heyra og Halldór Kiljan Laxess kemur í heimsókn í lokaţćttinum, les gömlu mönnunum pistilinn og leiđréttir kveđskap Einars međ léttum brag.


Kápumynd af höfundi: Brynjólfur Ţórđarson.
Baksíđumynd: Jóhannes S. Kjarval.
Útgefandi: Skrudda, Reykjavík, 2020.
Tímamót
Lykilskáldsaga eftir Ţorstein Gíslason skáld og ritstjóra fjallar um Ísland um aldamótin 1900. Ţorsteinn samdi söguna á efstu ćviárum sínum, sennilega eftir ađ hann flutti og birti útvarpsfyrirlestra sína 1936 um stjórnmálasögu Íslands 1896-1918. Hann kaus ađ tvísegja ţennan ţátt ţjóđarsögunnar, fyrst af ţröngum sjónarhóli sagnfrćđingsins og annálaritarans og síđan aftur af víđfeđmum og frjálsum útsýnishóli skáldsins eins og til ađ freista ţess ađ mála fjölskrúđugri og skarpari myndir af aldarfarinu, hugmyndaheimi fólksins, ástandi landsins og stjórnmálabaráttunni. Handritiđ sem kemur fyrst nú fyrir sjónir lesenda fannst í fórum höfundarins ađ honum látnum 1938 og bregđur ljóslifandi birtu á ţjóđlíf aldamótaáranna í Reykjavík og úti um landiđ. Handritiđ bjuggu til prentunar Anna K. Bjarnadóttir og Ţorvaldur Gylfason sem einnig ritar inngang međ skýringum.

Jón Kristinn Cortez bjó til prentunar.
Kápumynd eftir Vigni Jóhannsson.
Baksíđumynd af höfundum: Gunnar Karlsson.
Útgefandi: Gutti, Reykjavík, 2019.

Svífandi fuglar
Fimmtán sönglög eftir Ţorvald Gylfason fyrir háa rödd, píanó og selló viđ ljóđ eftir Kristján Hreinsson í útsetningu Ţóris Baldurssonar. Ljóđin og lögin eru óđur til lífsins međ tćran bođskap um fegurđ heimsins og himinsins ađ leiđarljósi. Fćst í Tónastöđinni í Reykjavík.

EFNISSKRÁ

  1.   Í köldu myrkri
  2.   Í fađmi fugla
  3.   Fuglshjartađ
  4.   Vals
  5.   Vegur ţagnar
  6.   Sólskríkjan mín syngur
  7.   Fuglar minninga
  8.   Unađsreiturinn
  9.   Dúfa
  10. Erlan
  11. Spegill fuglanna
  12. Voriđ brosir
  13. Ég syng fyrir ţig
  14. Einn kafli
  15. Grátur Jarđar
  Ljóđ/TranslationsJón Kristinn Cortez bjó til prentunar.
Kápumynd eftir Vigni Jóhannsson.
Baksíđumynd af höfundum: Gunnar Karlsson.
Útgefandi: Gutti, Reykjavík, 2019.
Svífandi fuglar
Fimmtán sönglög eftir Ţorvald Gylfason fyrir lága rödd, píanó og selló viđ ljóđ eftir Kristján Hreinsson í útsetningu Ţóris Baldurssonar. Ljóđin og lögin eru óđur til lífsins međ tćran bođskap um fegurđ heimsins og himinsins ađ leiđarljósi. Fćst í Tónastöđinni í Reykjavík.

EFNISSKRÁ

  1.   Í köldu myrkri
  2.   Í fađmi fugla
  3.   Fuglshjartađ
  4.   Vals
  5.   Vegur ţagnar
  6.   Sólskríkjan mín syngur
  7.   Fuglar minninga
  8.   Unađsreiturinn
  9.   Dúfa
  10. Erlan
  11. Spegill fuglanna
  12. Voriđ brosir
  13. Ég syng fyrir ţig
  14. Einn kafli
  15. Grátur Jarđar
  Ljóđ/Translations

 

Hreint borđ

Formáli eftir Kristján Hreinsson

Bókin geymir 69 áđur birtar ritgerđir um stjórnarskrármáliđ frá ólíkum sjónarhornum og kom út í ágúst 2012. Fćst í öllum bókabúđum.

 

Efnisyfirlit

1.   Ný stjórnarskrá ţokast nćr
2.   Klukkan gengur
3.   Mánudagur í Reykjavík
4.   Ţegar hjólin snúast
5.   Handarbakavinna? Algjört klúđur?
6.   Mannréttindakaflinn
7.   Orđ skulu standa
8.   Fölnuđ fyrirmynd
9.   Gćti ţetta gerzt hér?
10. Auđlindaákvćđi Stjórnlagaráđs
11. Meira um auđlindaákvćđiđ
12. Ađ rífa niđur eldveggi
13. Lög og lögfrćđingar
14. Efnahagsmál í stjórnarskrá
15. Fjármál í stjórnarskrá
16. Austfjarđaslysiđ og önnur mál
17. Frumvarp Stjórnlagaráđs: Hvađ gerist nćst?
18. Sjálfstćđisflokkurinn og stjórnarskráin
19. Veikur málatilbúnađur
20. Rökrćđur um frumvarp Stjórnlagaráđs
21. Ţjóđaratkvćđi um frumvarp Stjórnlagaráđs
22. Upphafiđ skyldi einnig skođa
23. Stjórnarskrá fólksins
24. Til umhugsunar fyrir alţingismenn
25. Ađ veđsetja eigur annarra
26. Stjórnarskrá gegn leynd
27. Viđ lýsum eftir stuđningi
28. Rússagull
29. Leyndinni verđur ađ linna
30. Saga frá Keníu
31. Auđlindaákvćđiđ
32. Rök fyrir fćkkun ţingmanna
33. Tilbođ til ţings og ţjóđar
34. Forseti gegn flokksrćđi
35. Forsetaţingrćđi
36. Forsetaţingrćđi á Íslandi
37. Starfinu miđar áfram
38. Forseti Íslands og stjórnarskráin
39. Fćreyingar setja sér stjórnarskrá
40. Varnir gegn gerrćđi
41. Allir eru jafnir fyrir lögum
42. Menningararfur sem ţjóđareign
43. Réttur eins er skylda annars
44. Nýjar leikreglur, nýr leikur
45. Víti ađ varast
46. Íslenzkt stjórnarfar: Tveir vinklar
47. Ljós reynslunnar
48. Stjórnarskráin skiptir máli
49. Ađ endurbyggja brotiđ skip
50. Viđ sitjum öll viđ sama borđ
51. Hvernig landiđ liggur
52. Hvernig landiđ liggur: Taka tvö
53. Ćđstu lög landsins
54. Fyrirmynd frá Suđur-Afríku
55. Spurt og svarađ um stjórnarskrána
56. Ný stjórnarskrá: Til hvers?
57. Viđ fćkkum ţingmönnum
58. Stjórnarskrár Norđurlanda: Stiklađ á stóru
59. Tveggja kosta völ
60. Byrjum međ hreint borđ
61. Um nýja stjórnarskrá
62. Samrćđa um nýja stjórnarskrá
63. Enn um nýja stjórnarskrá
64. Ađ glíma viđ Hćstarétt
65. Dauđadjúpar sprungur
66. Stjórnarskráin og ESB
67. Ísland sem hindrunarhlaup
68. Rök fyrir utanţingsstjórn
69. Fćkkun ráđuneytaBaksíđutextinn er tekinn úr formála Kristjáns Hreinssonar. Kápumyndir eftir Vigni Jóhannsson.

Útgefandi: Gutti, Reykjavík, í samvinnu viđ Stjórnarskrárfélagiđ, ágúst 2012.

Káputexti

With a group of talented and insightful authors, Beyond the Curse: Policies to Harness the Power of Natural Resources brings clarity and structure to the complex task of managing natural resource wealth effectively, avoiding the many pitfalls, and creating the foundations of sustained inclusive growth. This book is admirable for its sound economic foundations, its pragmatic approach to complexity, and its freedom from orthodoxies. It is a major contribution to a centrally important challenge for much of Africa.

Michael Spence, Professor of Economics, Stern School of Business, New York University

Winner of the 2001 Nobel Prize in Economic Sciences

 

Surprisingly (isn’t more always better?) natural resource discoveries, especially in poor countries, have been found to be, more often than not, a problem, rather than a blessing.  Beyond the Curse is a manual on the nature of the problems they spawn, and the policies that will avoid them.  It thus gives guidelines for how natural resources, and their revenues, should be handled.  It is immensely useful, and is the right book on the right problem at the right time. 

George Akerlof, Guest Scholar, International Monetary Fund, and Koshland Professor of Economics, University of California Berkeley

Winner of the 2001 Nobel Prize in Economic Sciences

 

Natural Resource bonanzas can finance the transformation out of poverty. But harnessing them for development has proved very difficult. The premium on good policy choices makes the practical guidance in this volume invaluable.

Paul Collier, Professor of Economics, Oxford University

 

Natural resource wealth holds both promise and peril for developing countries. This first-rate book brings together some of the world’s leading researchers, who carefully probe the evidence on the most challenging financial and fiscal issues in resource-rich countries. Their insights, and policy recommendations, are enlightening, accessible, and important.

Michael L. Ross, Professor of Political Science, University of California, Los Angeles

Auđlindastjórn

Ritstjórar: Rabah Arezki, Ţorvaldur Gylfason og Amadou Sy

Ţessi bók geymir fimmtán ritgerđir, sem kynntar voru á ráđstefnu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og Seđlabanka Alsírs um auđlindastjórn í nóvember 2010. Ritgerđirnar fjalla um ýmsar hliđar málsins: Er auđlindagnćgđ blendin blessun? Hvađ getur Nígería lćrt af Noregi? Hvađ ţarf til ađ skjóta fjölbreyttum og styrkum stođum undir efnahagslífiđ frekar en ađ eiga allt undir náttúruauđlindum? Hvernig hefur olíulöndum haldizt á olíuauđi sínum? Hvernig er bezt ađ haga fjármálum ríkisins og gengismálum í löndum, sem eiga mikiđ af náttúruauđlindum? Leiđir auđlindaútgerđ af sér meiri hagsveiflur en ella vćri? Hafa sveiflur koparverđs á heimsmarkađi kallađ miklar sveiflur yfir efnahagslífiđ í Síle? Hvernig er hćgt ađ haga efnahagsumbótum í löndum, sem eiga mikiđ af náttúruauđlindum? Hvađ ţarf til ađ koma slíkum umbótum í gegn? Höfundarnir eru 18 hagfrćđingar víđs vegar ađ úr heiminum.

 

Foreword
Christine Lagarde

1. Overview
Leslie Lipschitz


Part I. Commodity Markets and the Macroeconomy


2. Natural Resource Endowment: A Mixed Blessing?
Thorvaldur Gylfason, University of Iceland


3. Primary Commodities: Historical Perspectives and Prospects
Marian Radetzki, Luleĺ University of Technology


Part II. Economic Diversification and the Role of Finance


4. Economic Diversification in Resource Rich Countries
Alan Gelb, Center for Global Development

 

5. Finance and Oil: Is there a Natural Resource Curse in Financial Development?
Thorsten Beck, Tilburg University


6. The Economics of Sovereign Wealth Funds: Lessons from Norway
Thomas Ekeli, Ministry of Finance, Norway
Amadou Sy, IMF Institute

 

Part III. Fiscal Policy


7. What Can We Learn from Primary Commodity Prices Series which is Useful to Policymakers in Resource Rich Countries?
Kaddour Hadri, Queens University Management School

 

8. Sustainable Fiscal Policy for Mineral-Based Economies
Kirk Hamilton and Eduardo Ley, World Bank


9. Fiscal Policy in Commodity Exporting Countries: Stability and Growth
Rabah Arezki, IMF Institute


Part IV. Exchange Rates and Financial Stability


10. How Can Commodity Exporters Make Fiscal and Monetary Policy Less Procyclical?
Jeffrey Frankel, Harvard University

11. Natural Resources Management and Financial Stability: Evidence from Algeria
Mohammed Laksaci, Governor, Bank of Algeria

 

12. Copper and Macroeconomic Fluctuations in Chile
José De Gregorio, Governor, Central Bank of Chile


Part V. Governance and Institutional Aspects


13. The Political Economy of Reform in Resource Rich Countries
Ragnar Torvik, Norwegian University of Science and Technology

 

14. Terms of Trade and Growth of Resource Economies: A Tale of Two Countries
Augustin Fosu, UNU-WIDER
Anthony Owusu Gyapong, Penn State University-Abington

 

Útgefandi: Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn, Washington, DC, september 2011. Til sölu hér.Norđurlönd í kreppu

Ţorvaldur Gylfason, Bengt Holmström,  Sixten Korkman,  Hans Tson Söderström og Vesa Vihriälä

Síđustu tvö ár hefur heimurinn gengiđ í gegn um fjármálakreppu og djúpa efnahagslćgđ, hina dýpstu síđan í heimskreppunni 1929-39. Norđurlönd hafa orđiđ verr úti en flest önnur lönd.

Fjármálakreppan hefur hleypt af stađ rökrćđum um getu heimsbúskaparins til ađ bregđast hjálparlaust viđ svo miklum skelli, um ţörfina fyrir úrrćđabetri stjórn á fjármálamörkuđum og strangara eftirlit međ ţeim og um hlutverk hagstjórnar í sveiflujöfnunarskyni. Kreppan hefur leitt til endurmats á stjórn peningamála og fjármála ríkisins. Hún vekur spurningar um ágćti óheftrar hnattvćđingar og undirstrikar ţörfina fyrir samstarf og stofnanir á alţjóđavettvangi. Hún varpar ljósi á kosti og galla velferđarríkisins og áhćttuskiptabúnađar ţess. Kreppan kallar á víđtćkt endurmat á gömlum og nýjum álitamálum um hagstjórn.

Ţessi bók fjallar um fjármálakreppuna og efnahagslćgđina af hennar völdum af sjónarhóli lítilla opinna hagkerfa međ sérstakri skírskotun til Norđurlanda. Bókin tekur á mörgum brennandi spurningum: Hvers vegna urđu Norđurlöndin fyrir skelli, sem virđist ekki hafa stafađ af veikleikum í fjármálakerfi ţeirra sjálfra (ađ Íslandi undanskildu) og ekki heldur af skorti á samkeppnishćfni ţeirra á heimsmörkuđum? Hvađ hafa Norđurlöndin gert til ađ stemma stigu fyrir afleiđingum kreppunnar heima fyrir? Hvađa lćrdóma er hćgt ađ draga af kreppunni um stjórn og fyrirkomulag peningamála á Norđurlöndum? Gerđu Svíar rétt í ađ halda í sćnsku krónuna? Gerđu Finnar rétt í ađ taka upp evru? Hvađ fór úrskeiđis á Íslandi? Er ţörf og svigrúm fyrir örvandi ađgerđir í ríkisfjármálum í litlum opnum hagkerfum, ef skuldir ríkisins eru viđ efstu hćttumörk? Hvernig er hćgt ađ sameina styrka stjórn ríkisfjármála og endurheimt örs hagvaxtar? Ćttu Norđurlöndin ađ endurskođa opingáttarstefnu sína í ljósi hverfullar ţróunar efnahagsmála á heimsvísu? Er velferđarríki Norđurlanda léttir eđa byrđi í ljósi kreppunnar?

Bókin leitar svara viđ áleitnum spurningum um hagstjórn í litlum opnum hagkerfum í sviptivindasömum heimi. Hún leggur til hagstjórn, sem hentar til ađ leiđa Norđurlöndin í eftirsókn ţeirra eftir betra skjóli og meira úthaldi.

 

Útgefandi: Rannsóknastofnun finnsks efnahagslífs (ETLA), Helsinki, janúar 2010.

 


Síđasta ritgerđasafn mitt, Tveir heimar, kom út hjá Háskólaútgáfunni í desember 2005. Ţađ geymir 168 ritgerđir og greinar frá árunum 2001-2005. Ţađ birtist í beinu framhaldi af síđasta ritgerđasafni mínu, Framtíđin er annađ land, sem kom út hjá Háskólaútgáfunni 2001. Ţar áđur birti ég Viđskiptin efla alla dáđ (Mál og menning, 1999) og ţar á undan Síđustu forvöđ (Háskólaútgáfan, 1995). Fyrstu söfnin mín ţrjú gaf Hiđ íslenzka bókmenntafélag út árin 1990-1993. 

Efni bókarinnar er skipt í tíu bálka. Hinn fyrsti heitir Menning. Ţar er fjallađ um íslenzka tungu, skáldskap, leikhús, kvikmyndir og tónlist. Annar bálkur ber heitiđ Menntun, ţróun og skipulag og fjallar um menntamál, börn, ţróunarađstođ og heilbrigđismál frá ýmsum hliđum. Ţarna geri ég m.a. grein fyrir ţeirri skođun, ađ hugarfars- og skipulagsbreytinga sé ţörf í menntamálum og heilbrigđismálum. Ţriđji bálkur heitir Friđur, landvarnir, lýđrćđi. Ţar er fjallađ um varnir Íslands og annarra landa, lýđrćđi, stjórnarskrána, stríđ og friđ. Fjórđi og fimmti bálkurinn heita Ísland ögrum skoriđ og Stjórnmál. Ţar er ađ finna ýmislegt efni um Ísland, skipulag Reykjavíkur, úthlutun ţingsćta, einkavćđingu bankanna og önnur álitamál, sem eru ofarlega á baugi. Í sjötta kafla, sem heitir Búvernd, fiskur og fjármál, er linsunni beint ađ landbúnađarmálum, lífinu í sveitinni, útvegsmálum og fjármálum ríkisins. Ţar vaknar m.a. ţessi spurning: áttu ţrćlahaldarar ađ fá bćtur fyrir eignarnám, ţegar ţrćlahald var afnumiđ? Sjöundi og áttundi bálkurinn heita Ameríka og Evrópa og Afríka og Austurlönd, og kennir ţar ýmissa grasa víđs vegar ađ. Ţarna eru sagđar sögur um Bandaríkin, ýmis Evrópulönd, Rússland, Fćreyjar, fíla, Afríku, Arabalönd, konur, hryđjuverk, Asíu o.m.fl. Níundi kaflinn heitir Orka, viđskipti, vöxtur. Ţar er fjallađ um orkumál, millilandaviđskipti og vöxt og viđgang efnahagslífsins um allan heim frá ýmsum hliđum. Tíundi og síđasti bálkur bókarinnar heitir Svipir og saga. Hann fjallar um fólk, alls konar fólk. Lokakaflinn fjallar um ćttjarđarást.

Bókin er 728 blađsíđur. 

Kaflaskipan er ţessi:

I. Menning

1.               Hvers virđi er tunga, sem týnist?

 

2.               Samtöl um tungumál

 

3.               Tannvara eđa vađmál?

 

4.               Fróđleikur í skáldskap

 

5.               Út međ rusliđ – eđa hvađ?

 

6.               Samkomulag um leikhús

 

7.               Klámhundar og heimsbókmenntir

 

8.               Afţreying eđa upplýsing?

 

9.               Hafiđ hugann dregur

 

10.            Hugir og hjörtu

 

11.            Tannlćkningar og tónlist

 

12.            Verdi og Wagner: Saga um samskiptaleysi

 

 

 

II. Menntun, ţróun og skipulag

13.            Markmiđ og leiđir í menntamálum

 

14.            Virđing fyrir tölum

 

15.            Fjölbreytni borgar sig

 

16.            Móttökuskilyrđi í skólum

 

17.            Stytting framhaldsskólanáms

 

18.            Hliđ viđ hliđ

 

19.            Um hvađ var samiđ?

 

20.            Hver á ađ sjá um börnin?

 

21.            Börn eru nauđsynleg

 

22.            Menntun, aldur og heilbrigđi

 

23.            Menntun gegn fátćkt

 

24.            Dropi í hafiđ

 

25.            Hver á ađ borga brúsann?

 

26.            Háskólagjöld: Flóttaleiđ eđa lausn?

 

27.            Hin hliđin á málinu

 

28.            Bil ađ brúa

 

29.            Skrapdagar eđa skólagjöld?

 

30.            Reiknilíkaniđ og framtíđ Háskólans

 

31.            Kínverska leiđin

 

32.            Mislagđar hendur

 

 

III. Friđur, landvarnir, lýđrćđi

33.            Augu fyrir auga

 

34.            Viđ áramót

 

35.            Friđur á vörumarkađi

 

36.            Varnir Íslands og annarra landa

 

37.            Varnir og fjármál

 

38.            Ađ verzla međ varnir

 

39.            Hvađ kostar ađ verja land?

 

40.            Lýđrćđi og lífskjör

 

41.            Lýđrćđi ađ loknu stríđi

 

42.            Lengi býr ađ fyrstu gerđ

 

43.            Lýđrćđi á Íslandi

 

44.            Lýđrćđi í skjóli laga

 

45.            Ađför gegn lýđrćđi

 

46.            Styrr um stjórnarskrá

 

47.            Brestir og brak

 

48.            Sjálfs er höndin hollust

 

49.            Tvöföld slagsíđa

 

 

 

IV. Ísland ögrum skoriđ

50.            Sinnaskipti eđa hrakningar?

 

51.            Ţau gefa okkur ullina

 

52.            Lausbeizlađ lánsfé

 

53.            Skin og skuggar

 

54.            Skorpulíf

 

55.            Vitnisburđur fréttamanns

 

56.            Íslandsskýrslan frá OECD

 

57.            Ađ sitja í súpunni

 

58.            Auđlegđ málsins og mútur

 

59.            Einkavćđing í uppnámi

 

60.            Er botninum náđ?

 

61.            Hver er munurinn?

 

62.            Allt fyrir ekkert

 

63.            Fjárfestingarstefnan

 

64.            Hversu dregur Ísland ađ?

 

65.            Tengslin viđ fortíđina

 

66.            Sextán milljarđar á silfurfati

 

V. Stjórnmál

67.            Rangar skođanir

68.            Öll vitleysa er eins

 

69.            Ađ gera hlutina í réttri röđ

 

70.            Dauđadjúpar sprungur

 

71.            Opnum bćkurnar aftur í tímann

 

72.            Veldi Baugs

 

73.            Hvađ gera auđmenn?

 

74.            Kannski tuttugu manns

 

75.            Blöđ, lekar, morđ

 

76.            Bankar og stjórnmál

 

77.            Bankar og völd

 

78.            Sjaldan er ein bára stök

 

79.            Ţađ tókst – eđa hvađ?

 

80.            Svona eiga sýslumenn ađ vera

 

81.            Blóđiđ ţýtur um ţjóđarpúlsinn

 

82.            Flokkurinn lengi lifi

 

83.            Reykjum ekki í rúminu eftir 2016

 

 

 

VI. Búvernd, fiskur og fjármál

84.            Búvernd: Er loksins ađ rofa til?

 

85.            Búverndarblús

 

86.            Tilbrigđi viđ búvernd

 

87.            Ađ byrja á öfugum enda

 

88.            Menn og dýr

 

89.            Eignarnám eđa skuldaskil?

 

90.            Hugsunarlaust örlćti hafsins

 

91.            Ađ bćta gráu ofan á svart

 

92.            Fyrirgefning og fjármál

 

93.            Heilbrigđi er hagstćrđ

 

94.            Hagstjórn, fjármál og hagvöxtur

 

 

VII. Ameríka og Evrópa

95.            Breyttir tímar

 

96.            Vúdúhagfrćđi

 

97.            Kjósendur án landamćra

 

98.            Stríđsherrann

 

99.            Munu farsímarnir sigra?

 

100.        Augu umheimsins

 

101.        Bylting í London

 

102.        Atvinnuleysi á undanhaldi

 

103.        Sćlla er ađ gefa en ţiggja

 

104.        Sagan endurtekur sig

 

105.        Vínlönd

 

106.        Eldmóđur í Eistum

 

107.        Útskrift 1. maí

 

108.        Rússland, Rússland 

 

109.        Vor í Fćreyjum

 

110.        Fćreyjar ţurfa sjálfstćđi

 

111.        Margt býr í hćđinni

 

 

 

VIII. Afríka og Austurlönd

112.        Gimsteinastríđ

 

113.        Bókasöfn og sćdýra

 

114.        Afríkuland á uppleiđ

 

115.        Ţegar voriđ kemur á hverju kvöldi

 

116.        Loftkćling hitabeltisins

 

117.        Ćfur viđ Hćstarétt

 

118.        Frćndur og vinir

 

119.        Síđbúiđ réttlćti er ranglćti

 

120.        Breytileg átt

 

121.        Hryđjuverk

 

122.        Belgíska Kongó

 

123.        Mildi kvenna

 

124.        Ţrjár plágur

 

125.        Arabar líta í eigin barm

 

126.        Indland í sókn

 

127.        Fílar, timbur, tónlist

 

128.        Smáfiskadráp

 

129.        Veik andstađa

 

 130.        Og ţjóđin svaf

 

   

IX. Orka, viđskipti, vöxtur

131.        Olíulindir og stjórnmál

 

132.        Olía: Eykur hún hagvöxt? Eflir hún friđ?

 

133.        Dýrt bensín er blessun

 

134.        Hálfur millilítri á hundrađiđ

 

135.        Ađ flytja út orku

 

136.        Allt hefur sinn tíma

 

137.        Látum ţá alla svelgja okkur

 

138.        Frambjóđendur gegn fríverzlun

 

139.        Landsins forni fjandi

 

140.        Tollheimtumenn og bersyndugir

 

141.        Međ hrć inni í stofu

 

142.        Heldur út ađ ýta

 

143.        Hvađ kostar verđsamráđ?

 

144.        Laun heimsins

 

145.        Ferskir vindar

 

146.        Tryggingar skipta sköpum

 

147.        Virđing í viđskiptum

 

148.        Heilbrigđi og hagvöxtur

 

149.        Heilbrigđi, tónlist, hagvaxtarrćkt

 

150.        Stríđ gegn fátćkt

 

151.        Trú, von og vöxtur

 

 

 

X. Svipir og saga

152.        Endurminningar

 

153.        Václav Havel

 

154.        Hús skáldsins

 

155.        Viđ Vimmi

 

156.        Viđ Chuck

 

157.        Kvikmyndir og geđveiki

 

158.        Sögumađur deyr

 

159.        Ţegar Kastró kveđur

 

160.        Jón Sigurđsson forseti

 

161.        Persónur og saga

 

162.        Ísland sem einleikshljóđfćri

 

163.        Ólafur Thors

 

164.        Valtýr

 

165.        Ađ njóta sannmćlis

 

166.        Hannes Hafstein

 

167.        Ađ tapa – og sigra samt

 

168.        Um ćttjarđarást

 


Manntal

Mannanöfn

Önnur heiti og stađir

Efnisatriđi


Hér ađ neđan segir ađ auki frá fjórum bókum: (a) ritgerđasafni (Framtíđin er annađ land), sem kom út í desember 2001; (b) öđru ritgerđasafni (Viđskiptin efla alla dáđ), sem kom út í september 1999; (c) bók og bandi (Ađ byggja land), sem komu út í desember 1998; og (d) einni bók enn (Principles of Economic Growth), sem birtist á alţjóđamarkađi í september 1999.


Umsögn Viđskiptablađsins um bókina. 

Ritdómur Morgunblađsins um bókina. 

Ritdómur Fjármálatíđinda um bókina. 

Nýtt ritgerđasafn mitt, Framtíđin er annađ land, kom út hjá Háskólaútgáfunni í desember 2001. Bókin geymir 42 ritgerđir og greinar, sem ég hef birt á ýmsum stöđum síđan 1999, auk ítarlegs inngangs. Síđasta ritgerđasafn mitt, Viđskiptin efla alla dáđ, kom út hjá Máli og menningu haustiđ 1999. Ţar áđur birti ég Síđustu forvöđ, en sú bók kom út hjá Háskólaútgáfunni 1995, og ţar áđur ţrjú önnur söfn, sem Híđ íslenzka bókmenntafélag gaf út árin 1990-1993. 

Efni bókarinnar er skipt í sex bálka. Hinn fyrsti heitir Stjórnmál og saga. Ţar er fjallađ um framtíđ Reykjavíkur, ólíkar lífsskođanir og stjórnmálastefnur, magnlaust almenningsálit og verzlunarsögu í 60 ár. Annar bálkur ber heitiđ Fjármál og framleiđni og fjallar um afstöđu manna til eigin fjár og annarra, um ólíkan féţroska ţjóđa, peninga, verđbólgu, atvinnuleysi og lífskjör. Ţriđji bálkur heitir Krónan og evran. Ţar er fjallađ um gengi krónunnar og gengisfall og fyrirkomulag gengismála, ţar á međal spurninguna um ţađ, hvort viđ eigum ađ kasta krónunni og taka heldur upp evru á Íslandi. Fjórđi bálkurinn heitir Hagvöxtur og menntun. Ţar er ađ finna ýmislegt efni um helztu uppsprettur hagvaxtar um heiminn, ţar á međal menntun. Ţarna er einnig ađ finna greinargerđ fyrir ţeirri skođun, ađ náttúruauđlindagnćgđ hneigist til ađ draga úr menntun og hagvexti, sé ekki vel á málum haldiđ. Í fimmta kafla, sem heitir Til hafs, er linsunni beint ađ landi og sjó í samhengi viđ ađra ţćtti efnahagslífsins, ţar á međal menntamál. Rökin fyrir veiđigjaldi eru rakin í ţaula. Sjötti og síđasti bálkurinn heitir Önnur lönd, og kennir ţar ýmissa grasa. Ţarna er fjallađ um landafrćđi og frönsk efnahagsmál, konur, ástandiđ í Austurlöndum nćr og margt fleira.

Bókin er 368 blađsíđur. 

Kaflaskipan er ţessi:

Inngangur

I. Stjórnmál og saga
1. Framtíđ Reykjavíkur
2. Ólíkar lífsskođanir
3. Ađ flokka stjórnmálastefnur
4. Er almenningsálitiđ magnlaust?
5. Ţrjú verk ađ vinna
6. Verzlunarsaga i sextíu á: Tíu vörđur á vegi


II. Fjármál og framleiđni
7. Annarra fé
8. Féţroski
9. Peningar og verđbólga
10. Atvinnuleysi, laun og verkföll
11. Framleiđni og lánsfé
12. Framleiđni og lífskjör: Hvar stöndum viđ?


III. Krónan og evran
13. Er gengiđ rétt?
14. Erlendar skuldir: Áfram hćrra
15. Gjaldeyrisforđinn
16. Á gengi ađ vera fast eđa fljóta? 
Gengisskipan viđ frjálsar fjármagnshreyfingar


IV. Hagvöxtur og menntun
17. Ađ vaxa í sundur
18. Náttúra, menntun og lífskjör
19. Menntun, gróska og markađur
20. Mannauđur er undirstađa efnahagslífsins
21. Menntun borgar sig — eđa hvađ? 
22. Launamunur og menntun
23. Menntun, menntun, menntun
24. Menntun, jöfnuđur og hagvöxtur
25. Spilling og hagvöxtur


V. Til hafs
26. Ţeir ţurfa ađ sjá samhengiđ
27. Veiđigjald: Ţrjá leiđir til lausnar
28. ,,Hóflegt gjald"
29. Land og sjór eru systur
30. Búvernd og verđbólga
31. Náttúruauđlindir, útflutningur og Evrópa


VI. Önnur lönd
32. Ţyrpingar
33. Ađ opna lönd
34. Góđ ráđ dýr
35. Frakkland
36. Stríđ! Er Rauđa krossinum um ađ kenna?
37. Vegtollar, repúblikanar og Rússland
38. Konur og hagvöxtur
39. Minning um Benjamín
40. Ađ fara fetiđ
41. Ţjónustuhagkerfiđ
42. Olía: Eykur hún hagvöxt? Eflir hún friđ?


Manntal

Lönd og stađir

Efnisatriđi


Ritgerđasafn mitt, Viđskiptin efla alla dáđ, kom út hjá Heimskringlu, Háskólaforlagi Máls og menningar, í byrjun september 1999. Bókin geymir 36 ritgerđir og greinar, sem ég hef birt á ýmsum vettvangi síđan 1996, en síđasta ritgerđasafn mitt, Síđustu forvöđ, kom út í árslok 1995.

Efni bókarinnar er skipt í sex bálka. Hinn fyrsti heitir Hagfrćđingar. Ţar er Jóni Sigurđssyni forseta lýst sem eindregnum viđskiptafrelsisfrumkvöđli og fyrsta hagfrćđingi Íslands. Ţá berast böndin ađ íslenzkum hagfrćđingum yfirleitt og nokkrum erlendum hagfrćđingum, sem um hefur munađ. Annar bálkur ber heitiđ Lögmáliđ er eitt og fjallar um fjarlćg lönd í Suđur-Ameríku, Afríku og Asíu. Af ţeim má ýmislegt lćra, ţví ađ markađslögmálin eru alls stađar hin sömu óháđ landfrćđilegu. Ár renna alls stađar niđur. Ţriđji bálkur heitir Úr takti viđ umheiminn? Ţar er fjallađ frekar um Asíulönd, einkum Hong Kong og Taíland, auk Írlands og Svíţjóđar, til ađ beina athygli lesandans ađ ólíkum hagstjórnarháttum og ólíkum efnahagsumbótahrađa á ýmsum stöđum međ skírskotun hingađ heim. Fjórđi bálkurinn heitir Menntamál og menning og er í annarri tóntegund en efniđ á undan. Ţar er ađ finna ýmsar vangaveltur um úrlausn brýnna verkefna í menntamálum ţjóđarinnar og um efnahags- og menningarlífiđ í landinu. Í fimmta kafla, sem heitir Til sjós og sveita, er linsunni beint ađ sjávarútvegs- og landbúnađarmálum í samhengi viđ ađra ţćtti efnahagslífsins og hagvaxtarhorfur Íslands á nćstu öld. Sjötti og síđasti bálkurinn heitir Vinna, bylting og vöxtur og fjallar um atvinnumál, efnahagsumbćtur og hagvöxt á Íslandi og annars stađar.

Bókin er 359 blađsíđur. 

Kaflaskipan er ţessi:

I. Hagfrćđingar
1. Brautryđjandinn
2. Íslenzkir hagfrćđingar: Hvert er nú orđiđ okkar starf?
3. Hagstofan í ham
4. Góđ og vond hagfrćđi
5. Strákurinn frá Harvard
6. Já, hlustum fyrir alla muni á Adam Smith


II. Lögmáliđ er eitt
7. Sögur úr suđri
8. Afríka: Engin von?
9. Suđaustur-Asía: Miđstjórn eđa markađur?
10. Miđstjórn og markađur: Eitt dćmi enn


III. Úr takti viđ umheiminn?
11. Viđskiptin efla alla dáđ
12. Brosandi land
13. Asía: Ekkert ađ óttast
14. Írland: Međ pálmann í höndunum
15. Sćnska velferđarríkiđ: Enn í fullu fjöri?


IV. Menntamál og menning
16. Menntun og markađur
17. Veiđigjald og vandinn í menntamálum
18. Upplýsing og lífskjör
19. Útţrá, menning og heimţrá
20. Hús og hugarfar
21. Hátíđarrćđa


V. Til sjós og sveita
22. Úlfaldablóđ
23. Eitt orđ um mikiđ mál
24. Veiđigjald og menntun: Reynsla Falklendinga
25. Skjaldborgin er ađ bresta
26. Sjö krónur af hverjum tíu?!
27. Blendin blessun
28. Náttúra, vald og vöxtur
29. Búvernd: Er ekkert ađ rofa til?


VI. Vinna, bylting og vöxtur
30. Aldrei til friđs?
31. Aldrei rétti tíminn
32. Hlutverkinu er ekki lokiđ
33. Hagur, lög og siđir
34. Er ég byltingarmađur?
35. Hagstjórn og hagvaxtarhorfur viđ upphaf nýrrar aldar
36. Útflutningur, verđbólga og hagvöxtur


Manntal

Í bókinni koma margir menn viđ sögu, bćđi erlendir menn og Íslendingar, og er gerđ stutt grein fyrir hverjum og einum í manntalinu í bókarlok.

Ritdómur um bókina eftir dr. Gylfa Magnússon dósent birtist í Morgunblađinu 28. október 1999.


Sjónvarpsţáttaröđin Ađ byggja land var endurgefin út á DVD-diski 17. júní 2011 í tilefni dagsins međ enskum texta. Hún kom fyrst út á bók og bandi hjá Háskólaútgáfunni í desember 1998. Ţćttirnir fjalla um hagstjórnarhugmyndasögu Íslendinga á síđustu öld og ţessari í gegn um samfellda frásögn af ţrem mönnum, ţeim Jóni Sigurđssyni, Einari Benediktssyni og Halldóri Laxness.

Fyrsti ţáttur ber heitiđ Brautryđjandinn. Ţar er Jóni Sigurđssyni forseta lýst sem einörđum málsvara frjálsra viđskipta og erlendrar fjárfestingar á Íslandi: sem hagfrelsishetju, fyrsta hagfrćđingi Íslands. Hann átti undir högg ađ sćkja í innanlandsmálum, svo ađ forustu hans og hugmyndum var hafnađ í hverju málinu á eftir öđru.

Annar ţáttur heitir Ofurhuginn og fjallar um Einar Benediktsson skáld. Hann kynnti hugmyndir sínar um fjárhags- og framfaramál ţjóđarinnar í beinu framhaldi af frelsisbaráttu Jóns forseta, en viđhorf hans urđu undir í orrahríđ stjórnmálanna á fyrri hluta ţessarar aldar. Ísland tók ţá ađra stefnu en ţeir Jón og Einar höfđu markađ.

Ţriđji ţáttur heitir Gagnrýnandinn. Ţar er ţví lýst, hvernig Halldór Laxness rithöfundur brást viđ haftastefnu stjórnvalda á fimmta áratug aldarinnar. Rökum hans fyrir frjálsum viđskiptum, skynsamlegri landbúnađarstefnu og öđrum efnahagsumbótum er lýst til ađ kasta ljósi á efnahags- og ţjóđlífiđ á Íslandi allt fram á okkar daga.

Inn í frásögnina er fléttađ ýmsu efnahags- og menningarsögulegu efni, sem varđar ţessa ţrjá menn og hagstjórnarhugmyndir ţeirra.

Pálmi Gestsson fer međ hlutverk ţremenninganna. Vignir Jóhannsson býr til leikmynd. Karl R. Lilliendahl kvikmyndađi. Jón Egill Bergţórsson stjórnađi gerđ myndanna. Höfundur textahandrits, framleiđandi og ţulur er Ţorvaldur Gylfason.

Ţćttirnir voru frumsýndir í Sjónvarpinu í nóvember 1998 og endursýndir í desember 1998. Ţeir voru sýndir í fćreyska sjónvarpinu um páskana 2005 (föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum). Ţeir voru endursýndir á Hringbraut á nýársdag 2018.

Dómar um ţćttina eftir Eggert Ţór Bernharđsson sagnfrćđing birtust í Morgunblađinu 11., 18. og 25. nóvember 1998. Sjá einnig dóm eftir Ólaf H. Torfason kvikmyndagagnrýnanda í tímariti kvikmyndagerđarmanna, Land og synir, maí/júní 1999.

byggja.jpg (121605 bytes)

Myndir: Vignir Jóhannsson.


Ţessi bók, Principles of Economic Growth, er hugsuđ sem inngangur ađ hagvaxtarfrćđi handa háskólanemendum í hagfrćđi, viđskiptafrćđum og skyldum greinum, t.a.m. félagsvísindum, heimspeki, sögu og lögum, og einnig handa öđrum lesendum, sem hafa hug á ađ kynna sér efniđ.

Bókin hefur ţrenns konar sérstöđu međal slíkra bóka. Í fyrsta lagi víkur hún frá ţeirri hugmynd, sem hefur ađ segja má runniđ eins og rauđur ţráđur í gegnum alla hagvaxtarfrćđi fram til ţessa: ađ hagvöxtur hvíli fyrst og fremst á tćkniframförum. Hér er hagvaxtarfrćđin túlkuđ međ öđrum hćtti, ţannig ađ hagrćđing (ţ.e. aukin hagkvćmni) geti ekki síđur en tćkniframfarir knúiđ hagvöxtinn áfram yfir löng tímabil. Ţetta sjónarhorn gerir ţađ kleift ađ byggja brýr til ýmissa átta, t.d. til ađ skođa og skýra sambandiđ á milli hagstjórnar og hagvaxtar, ţví ađ efnahagsumbćtur, sem auka hagkvćmni í búskap ţjóđanna, koma í sama stađ niđur og tćkniframfarir og örva ţví hagvöxt. Ţannig er í bókinni talsvert efni um sambandiđ á milli hagvaxtar og erlendra viđskipta, verđbólgu, einkavćđingar, menntunar, náttúruauđlinda og atvinnuleysis. Ţetta efni er sumt sótt í rannsóknir mínar og margra annarra undangengin ár.

Í öđru lagi er sérstađan fólgin í ţví, ađ efniđ er sett fram í máli og myndum án ţeirrar stćrđfrćđi, sem setur mjög svip sinn á allar ađrar bćkur um efniđ. Í ţessari bók er stćrđfrćđin öll aftan meginmáls í viđaukum, svo ađ lesandinn getur leitt hana hjá sér, ef hann vill, án ţess ađ missa tökin á textanum. Ţetta er gert til ađ reyna ađ gera efniđ ađgengilegt almennum lesendum, svo sem blađamönnum, embćttismönnum og stjórnmálamönnum, sem vilja síđur láta drekkja sér í tćknilegum bollaleggingum. Bókin er stutt, innan viđ 200 síđur.

Í ţriđja lagi er reynt ađ setja efniđ í sögulegt og landfrćđilegt samhengi međ ţví ađ rekja sögu hagvaxtarfrćđinnar í stuttu máli og segja sögur af hagvexti um heiminn allan. Bókin er full af dćmisögum víđs vegar ađ og nefnir nöfn og gerir loks grein fyrir ţeim, sem viđ sögu koma, í stuttu manntali í bókarlok. Bókinni fylgja um 300 glćrur, sem hćgt er ađ nálgast á netinu án endurgjalds.  

Ritdómur um bókina eftir dr. Gylfa Magnússon dósent birtist í Morgunblađinu 22. ágúst 2000. Frekari upplýsingar um bókina á ensku er ađ finna annars stađar á vefnum.


Ţakka ţér fyrir innlitiđ.

Aftur í ritaskrá

Aftur heim

Back home

Back to bibliography

 

 

 

 

 

Fjögur tré
eftir Claude Monet

wpe5.jpg (9590 bytes)