Eyđimerkurhagfrćđi

Kínverjar voru mesta hagveldi heimsins frá öndverđu fram til ársins 1600 eđa ţar um bil, ţegar austfirzku skáldin kváđu sér hljóđs hér heima. Ţarna austur frá (ţađ er í Kína) fóru saman forn kínversk menning og mikil hagsćld á ţeirrar tíđar mćlikvarđa. Forn menning er samt alls engin trygging fyrir mikilli hagsćld til frambúđar, eins og hörmuleg örbirgđ okkar Íslendinga í nćrfellt 700 ár eftir endalok ţjóđveldisins áriđ 1262 vitnar glöggt um. Og viđ erum sannarlega ekki eina fornmenningarţjóđin, sem hefur mátt ţola mikla fátćkt af eigin völdum og annarra. Grikkland og Ítalía voru í efnahagslegri niđurníđslu allar miđaldir og fram á ţessa öld, sem er nú ađ ljúka.

Egyptaland — vagga heimsmenningarinnar, segja sumir — er sárafátćkt enn eins og jafnan áđur. Önnur Arabalönd eru yfirleitt ekki heldur vel stćđ, langt frá ţví, ţótt sum ţeirra eigi gnćgđ olíu og annarra náttúruauđlinda. Sumum hefur ađ vísu vegnađ betur en öđrum. Hvađ veldur ţessu misgengi?

 

Misgengi

Viđ skulum reifa ástandiđ í ţrem löndum, Egyptalandi, Marokkó og Túnis, til ađ glöggva okkur ađeins á stađháttum í Norđur-Afríku. Löndin ţrjú eru náskyld, ţótt ţau spanni langa leiđ (um 5000 km) frá Marokkó í norđvesturhorni Afríku um Túnis fyrir miđri norđurströndinni, milli Alsírs og Líbíu, til Egyptalands í norđausturhorninu. Ţađ er t.a.m. lengra frá Kösublönku til Kaíró en frá Reykjavík til Rómar. Máliđ, Múhameđstrúna og menninguna eiga ţessi lönd í sameiningu. Egyptar eru 60 milljónir á móti 27 milljónum í Marokkó og 9 milljónum í Túnis.

 

wpe5.jpg (43082 bytes)

 

Myndin sýnir ţróun ţjóđarframleiđslu á mann í löndunum ţrem frá 1964 til 1997. Tekjutölurnar á myndinni eru skráđar í Bandaríkjadollurum á verđlagi hvers árs međ svo nefndri Atlas-ađferđ Alţjóđabankans. Ţannig er reynt ađ eyđa áhrifum óraunhćfrar gengisskráningar á skráđar ţjóđartekjur međ ţví ađ styđjast ekki viđ gengi hvers árs, heldur viđ gengismeđaltöl yfir ţriggja ára bil (án ţess ađ nota kaupmáttarkvarđa, sem er önnur og róttćkari leiđ ađ sama marki). Hvađ um ţađ, ţessi lönd stóđu í svipuđum sporum áriđ 1964, ţegar ţessi saga hefst, og fram á áttunda áratuginn, en eftir ţađ skildi leiđir. Hagvöxturinn síđan 1970 hefur veriđ mun örari í Túnis en í hinum löndunum tveim, svo ađ nú er ţjóđarframleiđsla á mann rösklega helmingi meiri í Túnis en í Marokkó og Egyptalandi. Reyndar eru Egyptaland og Marokkó enn á svipuđu róli, ţótt tekjur á mann hafi yfirleitt veriđ meiri í Marokkó en í Egyptalandi.

Hagvöxturinn hefur veriđ skrykkjóttari í Marokkó en í Egyptalandi og mun hćgari hin síđustu ár, enda eru Egyptar nú ađ uppskera árangurinn af ýmsum efnahagsumbótum, sem ţeir réđust í, ţegar ţeir gerđu sér loksins grein fyrir ţví eftir hrun Sovétríkjanna, ađ áćtlunarbúskapur getur ekki skilađ árangri. Bćđi Marokkó og Túnis tóku raunar djúpa dýfu af öđrum ástćđum eftir 1980, eins og myndin sýnir. Ţađ er einmitt eitt megineinkenniđ á búskap Arabalandanna, ađ efnahagsţróunin er skrykkjóttari ţar en víđa annars stađar, ađallega vegna ţess, hversu mjög flest ţessara landa eru háđ náttúruauđlindum sínum, einkum olíu, sem hćkkar og lćkkar í verđi á víxl. Rykkir og skrykkir rýra hagvöxt.

 

Líklegar skýringar

Hvernig er hćgt ađ skýra ólíkan vaxtarhrađa í löndunum ţrem? Hér er í mörg horn ađ líta. Nú skulum viđ skođa okkur um.

Fjárfesting. Fjárfesting. Innlend fjárfesting hefur veriđ talsvert meiri í Túnis en í hinum löndunum tveim, eđa 25% af landsframleiđslu í Túnis ađ jafnađi árin 1960-1997 á móti 21% í Marokkó og 20% í Egyptalandi. Mikil fjárfesting skilar sér yfirleitt í meiri hagvexti en ella, nema gćđi fjárfestingarinnar séu ţeim mun minni. Erlend fjárfesting hefur á hinn bóginn veriđ meiri í Marokkó undanfarin ár en í hinum tveim, eđa 3,6% af landsframleiđslu í Marokkó 1997 á móti 1,7% í Túnis og 1,2% í Egyptalandi. Hvort tveggja leggst á sömu sveif, innlend fjárfesting og erlend, og örvar hagvöxt.

Útflutningur. Útflutningur. Hagkerfi Túnis er opnara gagnvart erlendum viđskiptum en hin hagkerfin tvö. Útflutningur nam 32% af landsframleiđslu í Túnis ađ jafnađi árin 1960-1997 á móti 22% í Marokkó og 20% í Egyptalandi. Ađrir kvarđar benda í sömu átt. Summa útflutnings og innflutnings á vörum (ekki ţjónustu) í hlutfalli viđ landsframleiđslu á kaupmáttarkvarđa 1997 var 26% í Túnis, 14% í Marokkó og 9% í Egyptalandi boriđ saman viđ 66% á Íslandi. Af ţessu má ráđa, ađ ţessi ţrjú Arabalönd eru harla lokuđ gagnvart umheiminum eins og raunar flest önnur Arabalönd. Túnis, sem er opnasta landiđ í hópnum, leggur 30% toll á innflutning ađ jafnađi, og ţađ er mjög hátt hlutfall á heimsmćlikvarđa (Alţjóđabankinn birtir ekki tölur um tolla í Marokkó og Egyptalandi). Ţessi innilokunarárátta er óheppileg, ţví ađ erlend viđskipti efla hagvöxt. Ef vel ćtti ađ vera í svo litlu og fámennu landi, ţyrfti Túnis ađ flytja mun meira bćđi út og inn.

Menntun. Menntun. Enn er Túnis fremst í flokki, ef útgjöld til menntamála eru höfđ til marks. Útgjöld til menntunarmála í Túnis námu 7% af ţjóđarframleiđslu áriđ 1995 boriđ saman viđ 6% í Marokkó og 5% í Egyptalandi (og 5% hér heima). Framhaldsskólasókn er á hinn bóginn meiri í Egyptalandi (75% af árgangi) en hvort heldur í Túnis (65%) eđa Marokkó (39%; tölurnar eru frá 1996). Hér ţarf ţó venju fremur ađ gera greinarmun á magni og gćđum. Arabar verja miklum tíma til trúarbragđakennslu í skólum sínum og eiga ţá ađ ţví skapi minni tíma aflögu handa öđrum námsgreinum. Hvađa áhrif ćtli ţađ myndi hafa á vinnuafköst Íslendinga, ef biblíusögur og kristinfrćđi vćru ađalnámsgreinarnar í íslenzkum framhaldsskólum?

Frumframleiđsla. Frumframleiđsla. Umfang útflutnings skiptir máli fyrir hagvöxt og einnig samsetning útflutningsins. Hlutdeild frumframleiđslu í vöruútflutningi er lćgra í Túnis en í hinum löndunum tveim, eđa 59% í Túnis ađ jafnađi árin 1960-1997 á móti 71% í Marokkó og 74% í Egyptalandi. Ţetta ţýđir, ađ Túnis hefur tekizt íviđ betur en hinum tveim ađ hasla sér völl sem iđnvöruútflytjandi. Ţetta skiptir máli, ţví ađ rannsóknir og reynsla virđast sýna, ađ hráefnaútflutningur er yfirleitt lakari hagvaxtaruppspretta en útflutningur iđnađarvöru og ţjónustu. Marokkó er mesti fosfatsútflytjandi heims (fosfat er notađ til áburđarframleiđslu), og Túnis gerir út á bćđi fosfat og olíu, en Egyptaland er olíuland; Egyptar nota ađ vísu meira en helminginn af olíu sinni til eigin ţarfa og flytja afganginn út. Öll löndin ţrjú eru komin nógu langt á ţróunarbraut sinni til ţess, ađ ţjónusta er nú alls stađar orđin mikilvćgasti atvinnuvegurinn. Ţjónusta stendur á bak viđ 51% af landsframleiđslu í Egyptalandi og Marokkó og 58% í Túnis (1997).

Verđbólga. Verđbólga. Hún var svipuđ í Túnis og Marokkó 1960-1997, eđa 6% á ári ađ jafnađi, og 9% í Egyptalandi. Ekki virđist líklegt, ađ svo lítill munur á verđbólgu í löndunum ţrem eigi marktćkan ţátt í ađ skýra hagvaxtarmuninn. Hitt virđist ţó ljóst af nýlegum tölfrćđirannsóknum, ađ mikil verđbólga spillir hagvexti. Hversu mikil ţarf verđbólgan ađ vera, til ađ hagvöxturinn láti á sjá? Ţađ er ekki vitađ, en mörkin milli verđbólgu, sem er nógu mikil til ađ bitna á hagvexti til lengdar, og verđbólgu, sem er nógu lítil til ađ láta hagvöxtinn í friđi, virđast liggja einhvers stađar á bilinu frá 10% upp í 20% á ári. Frekari rannsóknir gćtu átt eftir ađ lćkka ţennan ţröskuld.

Ríkisútgjöld. Ríkisútgjöld. Ţau hafa veriđ mest í Egyptalandi af löndunum ţrem, enda sóttu Egyptar ýmsar hagstjórnarhugmyndir sínar lengi vel til Sovétríkjanna og létu sér vel líka. Ríkisútgjöld námu 42% af landsframleiđslu í Egyptalandi ađ jafnađi árin 1970-1996 á móti 31% í Marokkó og 33% í Túnis. Viđ ţetta bćtist umfangsmikill ríkisrekstur, einkum í Egyptalandi, ţar sem ríkisfyrirtćki stóđu ađ tveim ţriđju hlutum allrar innlendrar fjárfestingar árin 1985-1990 boriđ saman viđ 20% í Marokkó og 30% í Túnis. Egyptar verja mestu fé til hermála í ţessum hópi, og ţađ kostar sitt, eđa 6% af ţjóđarframleiđslu áriđ 1995 á móti 4% í Marokkó og 2% í Túnis. Ţađ er erfitt ađ meta notagildi hernađarútgjalda. Hitt er ţó alveg ljóst, ađ Túnis hefur getađ nýtt ţađ fé, sem ella hefđi fariđ í herinn, til uppbyggingar á öđrum sviđum og til ađ efla hagvöxt. Ţannig eru t.a.m. samgöngur međ skásta móti í Túnis, ţar sem nćstum 80% allra vega eru međ bundnu slitlagi, boriđ saman viđ um 50% vegakerfisins í Marokkó og innan viđ 20% í Egyptalandi. Miklar og góđar samgöngur efla hagvöxt, sé ţess gćtt, ađ samgöngumannvirkin borgi sig.

Ferđaţjónusta. Ferđaţjónusta. Nú skyldu menn e.t.v. ćtla, ađ land píramítanna tćki hinum löndunum fram sem ferđamannaland, en svo er ţó ekki í öllum greinum. Áriđ 1997 komu 4,3 milljónir ferđamanna til Túnis á móti 3,7 milljónum í Egyptalandi og 3,1 milljón í Marokkó. Ferđum til Egyptalands fćkkađi fyrr á ţessum áratug, ţegar bókstafstrúarmenn réđust á — og myrtu! — erlenda ferđamenn til ađ fćla ţá frá landinu; ţađ tókst. Eigi ađ síđur hafa Egyptar hlutfallslega meiri tekjur af ferđamönnum en hinar ţjóđirnar tvćr, eđa 24% af útflutningi 1997 boriđ saman viđ 13% í Marokkó og 19% í Túnis. Hlutdeild ferđaţjónustu í útflutningi hefur stađiđ í stađ í Marokkó og Túnis síđan 1970, á međan hún hefur tvöfaldazt í Egyptalandi (var 12% 1970).

Stjórnarfar. Stjórnarfar. Ţađ hefur haldizt sćmilega stöđugt í öllum löndunum ţrem, en ţau búa, ađ segja má, hvorki viđ einrćđi né raunverulegt lýđrćđi, heldur viđ blöndu af hvoru tveggja, viđ getum kallađ ţađ fárćđi, svo sem tíđkast enn víđa um ţróunarlönd. Í öllum löndunum ţrem hefur tekizt međ herkjum ađ halda bókstafstrúarmönnum í skefjum og komast hjá skálmöld af ţví tagi, sem hefur lamađ eđa einangrađ nágranna ţeirra, Alsír og Líbíu, síđustu ár.

 

Niđurstađa

Ađ öllu samanlögđu virđist ţađ ekki vera tilviljun, ađ lífskjör almennings í Túnis hafa batnađ meira síđast liđinn mannsaldur en lífskjör í Marokkó og Egyptalandi. Meiri fjárfesting í Túnis en í hinum löndunum tveim, meiri viđskipti viđ útlönd og meiri útgjöld til menntamála (og minni útgjöld til hermála) virđast eiga ţátt í ţessum mun. Ţetta er segin saga um allan heim: mikil og góđ fjárfesting, mikil og góđ erlend viđskipti og mikil og góđ menntun ráđa miklu um hagvöxt og lífskjaraţróun yfir löng tímabil, enda ţótt ađrir ţćttir, svo sem of mikil verđbólga, of mikil náttúruauđlindaútgerđ og of mikil ríkisumsvif, geti stađiđ í vegi fyrir örum vexti. Auđlegđ ţjóđanna lýtur sömu lögmálum í eyđimörkinni og annars stađar. Samt er eyđimörkin í Marokkó ekki meiri en svo, ađ fimmtungur landsins er viđi vaxinn á milli fjalls og fjöru.

 

Vísbending, 12. nóvember 1999.


Til baka