Afreying ea upplsing?

Kvikmyndir eru snar ttur lfi jar, en r koma v aeins a fullu gagni, a r sli alla strengi jlfsins. Me essu g ekki vi a, a srhver kvikmynd urfi a sl hvern einasta streng jarhrpunnar, svo sem tkast til dmis indverskum bmyndum, sem lta sr margar hverjar nr ekkert mannlegt vikomandi einni kvldstund. a getur neitanlega veri bi gagn og gaman a slkum myndum, ef r eru vel gerar og orka allar stvar einu lkt og vel tiltin indversk mlt. Nei, g er einfaldlega a lsa eirri skoun, a kvikmyndir jar urfi helzt, egar heildina er liti, a vera takti vi tarandann og umhverfi og urfi sumar hverjar a minnsta kosti a taka msum eirra mla, sem heitast brenna hugsandi mnnum hverju sinni. Kvikmyndir eru fyrsta lagi afreying okkar dgum, skemmtun og a er skai, af v a r gtu gert svo miklu meira gagn.

Tkum nlina atburi talu til dmis. ar landi var ger stjrnmlabylting frii og spekt fyrir feinum rum: gamall og gerspilltur stjrnmlaflokkur, sem hafi stjrna landinu nr sliti fr lokum heimsstyrjaldarinnar sari, var tjargaur, firaur og honum san fleygt t hafsauga rskmmum tma. Hvernig gat etta gerzt? J, a byrjai me v, a kjarkair mtarar byrjuu a ,,syngja, eins og a er kalla arna suur fr: eir byrjuu me rum orum a ljstra upp um fjrmlaspillinguna, sem allir vissu reyndar um, tt enginn ttist vita neitt, og san rak eitt atviki anna. Einn viringarmaurinn gott ef hann var ekki rherra var gripinn me feratsku fulla af nprentuum peningaselum, nkominn af fundi me bngum byggingarverktaka. Spillingar- og mtuml hrnnuust upp dmskerfinu, og saksknararnir uru a jhetjum svo a segja einni svipan fyrir a lyppast ekki niur, heldur bretta upp ermarnar og dma meinta skudlga a lgum, suma eirra llu falli. Blin voru sneisafull af frsgnum af essu llu, og margar bkur voru skrifaar um stjrnmlaspillinguna landinu. En fjldi flks les hvorki bl n bkur og fylgist illa me frttum, ks heldur a horfa sjnvarp og fara b. talskir kvikmyndagerarmenn komu til mts vi etta flk me v a gera margar prilegar og a v er virist raunsjar myndir um dmara, sem ttu hggi vi spillta stjrnmlamenn og mafuforingja. aan eru orin ,,kolkrabbi og ,,smokkfiskur komin inn orafora viskiptalfsins hr heima, meal annarra ora. etta framtak kvikmyndamannanna geri gagn. tala hefur teki umtalsverum framfrum undangengin r me virkt og vakandi lri a vopni, enda tt enn s mislegt gert og nverandi forstisrherra landsins, fjlmilakngurinn Silvio Berlusconi, liggi enn undir grun um misferli og ingmeirihluta hans Rm virist hafa tekizt a hindra framgang rttvsinnar mlum, sem hfu hafa veri hendur honum. Styrkur Bandarkjanna sem lris- og rttarrkis lsir sr me lku lagi vel v, a innan um allt drasli, sem flir yfir heiminn fr Hollywood, eru margar prilegar kvikmyndir um jflagsml, kvikmyndir, sem hrista upp horfendum og stula me v mti a umbtum og framfrum landinu. mis nnur dmi mtti nefna fr rum lndum.

Lti land eins og sland hefur auvita ekki bolmagn til a framleia nema rfar kvikmyndir hverju ri, a segir sig sjlft. ess vegna er ekki vi v a bast, a slenzkar kvikmyndir spanni mikla vttu: til ess eru r einfaldlega of far enn sem komi er. al feranna (1980) eftir Hrafn Gunnlaugsson og Hafi (2002) eftir Baltasar Kormk eru dmi um myndir, sem fjalla um mikilvg samtmaml: al feranna fjallar um kaupflgin og landsbyggina, og Hafi fjallar um akallandi vanda sjvarplssanna hringinn kringum landi. essar myndir fjalla sem sagt um ,,undirstuatvinnuvegi jarinnar, eins og sumir halda fram a kalla , enda tt yfirgnfandi hluti landsmanna (nstum 90%!) vinni vi ina, verzlun og jnustu. Hafi er a mrgu leyti vel ger kvikmynd, a mr finnst, en hn gerir vifangsefni snu ekki tmandi skil: a vantar a minni hyggju svolti a, a horfandanum s gert a ljst, hvers vegna sjvarplssi myndinni er hverfanda hveli. Mr virist vandinn vera s, a hfundar myndarinnar tldu sig ekki urfa v a halda a leita eftir srfriasto manna, sem gerekkja efnahagsvanda sjvarbygganna og kunna a setja hann samhengi vi tkniframfarir og fyrirkomulag fiskveiistjrnarinnar, .e. kvtakerfi.

etta gerist oft kvikmyndum. Nlegt dmi er myndin A Beautiful Mind, en hn fjallar um leikjafringinn John Nash, geveikan mann, sem hlaut Nbelsverlaun hagfri fyrir nokkrum rum. Hfundur kvikmyndarinnar gtti ess a hafa gelkni me rum, svo a lsing myndarinnar geveiki sguhetjunnar er grfum drttum rtt; sumir lknar segja, a etta s einhver sannferugasta geveikislsing, sem komi hefur fr Hollywood um rabil, ef ekki fr ndveru. hinn bginn virist hfundur myndarinnar ekki hafa hirt um a hafa hagfring ea leikjafring me rum (og ef til vill ekki heldur hfund bkarinnar, sem myndin er bygg ). Af essu leiir, a lsing myndarinnar leikjafri er tilfinnanlega fbrotin og ar a auki villandi veigamiklum atrium, svo a eir, sem kunna eitthva fyrir sr leikjafri, vera flestir fyrir vonbrigum, egar au fri ber gma myndinni. Kannski handritshfundurinn hafi liti svo , a rng hagfri geri sig betur b en rtt. essum villum hefi veri auvelt a komast hj, held g. arna gafst kjri tkifri til a kenna horfendum svolitla leikjafri, en v var kasta fyrir ra af einhverjum stum. a er annars undarleg tilhugsun, a g man svipinn ekki eftir nokkurri kvikmynd, sem horfendur geta skemmt sr vi a horfa og ori einhvers vsari um hagfri ea efnahagsml um lei. etta er umhugsunarvert vegna ess, a hagfri er yfirleitt vinslasta nmsgrein hsklum Bandarkjunum, ar sem hsklastdentar (og eir eru 80% af hverjum rgangi skuflks ar vestra) eiga kost a lesa hagfri, hvort sem eir tla sr a vera starfandi hagfringar ea ekki: stdentar flykkjast nmskei hagfri handa byrjendum, af v a eim finnst hn svo ofboslega skemmtileg sem hn er. essi hagfirring kvikmyndanna er umhugsunarefni einnig vegna ess, a lg og rttur eru samt askiljanlegum starvintrum eitthvert sknasta yrkisefna kvikmyndamanna um allar jarir. Margir slenzkir unglingar vita r bmyndum nstum allt um bandarskt rttarfar, sem mli skiptir, en eir eru samt ekki miklu nr um slenzka kvtakerfi, tt eir hafi s Hafi.

Er g a lsa eftir v, a kvikmyndahsin hefji sningu frslumynda? Nei, alls ekki, r eiga ekki heima ar. g er ekki heldur a lsa eftir v, a listrnar kvikmyndir tyggi spurningar og svr ofan horfendur. g er aeins a lsa eftir v, a kvikmyndamenn lti sumir jflagsml til sn taka myndum snum rkari mli en eir hafa gert hinga til, r v a kvikmyndin hefur teki sr sti vi hli bkarinnar upplsingarjflagi ntmans. Ng eru yrkisefnin samtmanum, vst er a. Kvtakerfi hefur brunni vrum jarinnar undangengin 18 r, en a er fyrst nna, a kvtamli kemst hvta tjaldi, og mflugumynd. Hvernig stendur essu?

g veit ekki svari, en vi getum ef til vill skyggnzt um eftir v bkmenntum jarinnar ldinni sem lei. Vi hfum meira bolmagn til bkagerar en kvikmynda, af v a bkatgfa er svo miklu drari en kvikmyndager. Tlur sna, a fjldi tgefinna titla mealri slandi jafnast vi bkatgfu meal miklu fjlmennari ja. slenzkar bkur ttu v a spanna vara svi en kvikmyndirnar. Samt hafa slenzkir rithfundar ekki lti jflagsml mjg til sn taka verkum snum, egar heildina er liti, ekki frekar en kvikmyndamenn. Hr markai Halldr Kiljan Laxness sr eftirtektarvera og umdeilda srstu sinni t, v a msar skldsgur hans fram yfir 1950 voru rammplitskar eim skilningi, a r fjlluu um jflagsml landi stundar og eggjuu lesandann til a taka afstu, og a geru einnig margar ritgerir hans, og r eru ekki minni a vxtum en sgurnar. g reytist aldrei a rifja a upp, a a var Halldr, sem fletti ofan af hagkvmninni slenzkum landbnai af vldum bverndarstefnunnar snum tma, mean stjrnmlamenn og hagfringar og arir horfu hina ttina. A essu leyti hefu yngri hfundar gjarnan mtt taka Halldr sr til fyrirmyndar, en a gerist ekki a neinu ri. Kannski hafi Halldr verfug hrif yngri hfunda og kvikmyndara: kannski tkst honum vart a blusetja flesta gegn llum flagsraunsisbkmenntum langt fram tmann.

slenzkt samflag, me llum snum sjarma og srkennum, tti samt a rttu lagi a vera slurki gra rithfunda og kvikmyndagerarmanna, rjtandi uppspretta gjfulla, hagntra yrkisefna, en ekki snast mr ngu margir eirra hafa teki eirri skorun, ekki enn. Og : kannski etta s alveg a koma. 

Bifrst, bla tskriftarnema Viskiptahsklans Bifrst, 1. desember 2002.


Til baka