,,Bkmenntir, listir, tkni og vsindi

ll eigum vi skudrauma, og fer eftir msu, hvernig eir rtast. Austurrski hagfringurinn Jsef Schumpeter einsetti sr unga aldri a vera rennt senn: mesti hagfringur heims, mesti hershfinginn og mesti kvennamaurinn. Schumpeter sagi fr v sar vinni, egar hann leit um xl, a hann hefi v miur haft of skamma vidvl austurrska hernum til a vera hershfingi.

      Ekki er mr kunnugt um sngrdd Schumpeters. Hins vegar hef g reianlegar tlfrilegar heimildir fyrir v r heimi lknavsindanna, a baritnsngvurum veri miklu betur til kvenna utan perusvisins en tenrum verfugt vi a, sem allir ekkja af sviinu sjlfu. v miur kann g ekki enn vihltandi skringu essu fyrirbri, en dettur helst hug, a menn hafi ef til vill djpa innri rf fyrir a afla ess utan svis morgnana, sem er af eim haft perusviinu allra augsn kvld eftir kvld.

      Eiginlega var a ekki tlun mn a segja lfsreynslusgur af hagfringum, sngvurum ea sjlfum mr essum annars virulega vettvangi, heldur fjalla um bkmenntir, listir, tkni og vsindi en annig svarai kona nokkur Suur-Mlasslu, egar hn var spur a v, hva tti hug hennar helzt a loknum heyskap.

      Byrjum efnafri.

      Mr var a eins og mrgum rum mikil rgta mrg r, hver gti veri skringin v undarlega grimmdari, sem rann Rmverja sinni t egar eir skemmtu sr sem bezt vi a fleygja trboum fyrir villidr og anna eftir v. Menn hldu lengi vel, a ef til vill vri fengisneyzlu um a kenna, en vn var mjg um hnd haft Rm til forna og er enn. essi skring virtist aldrei srlega sannfrandi, enda bendir ekkert reynslu sari alda af vndrykkju til ess, a lvun valdi ofbeldishneig ea grimmdarlosta almennt og yfirleitt.

      Vkur n sgunni a enskum efnafringi, konu, sem fyrir skmmu fkk agang a uppgrfnum beinagrindum Rmverja fr ldinni miklu um og eftir Krists bur. essum gmlu grindum fannst nefnilega feiknamiki bl svo miki, a essir Rmverjar hfu bersnilega jzt af bleitrun af hu stigi.

      N var konan forvitin. Hn kannai fornar heimildir og komst a v, a einmitt um etta leyti uru mikil eldgos essum slum, annig a aska lagist yfir akra um landsins breiu bygg. Og viti menn: vni var srt. etta var a sjlfsgu viunandi eins og drykkjuskap Rmverja var htta, og tku eir v til brags a bta efnum vni, svo a a mtti endurheimta fyrri stleika. Vi etta var vni aftur drykkjarhft, en essum bragbtiefnum var hinn bginn allt etta bl.

      N var ekki nema eitt eftir: f sr rottur (en r eru frisemdardr eins og kunnugt er), fylla r af bli og ba tekta. rangurinn lt ekki sr standa: rotturnar gengu af gflunum, rust hver ara og rifu hol eins og Rmverjar forum.

      essi merkilega vitneskja er nytsamleg ntmamnnum ekki bara vegna ess, a hn bendir til, a ef til vill s vert a umgangast bl af nokkurri var, heldur lka vegna hins, a lknisfrin kann enn sem komi er enga reianlega afer til a eya bleitrun eftir . Ef enski efnafringurinn reynist eiga kollgtuna um sambandi milli bleitrunar og grimmdaris, hltur s spurning a vakna, hvernig fara skuli me ofbeldisglpamenn okkar dgum, ef efnaprf virast sna, a grimmdarverk eirra megi rekja til stvandi bleitrunar. a sleppa slkum mnnum r fangelsi eftir frra vikna vist eins og n er algengt? ef eim er grimmdin eins elileg og hjkvmileg og okkur hinum er a amba vatn vi orsta.

      Vkjum n aftur a rottum. Eins og margir vita er a eitt af vikvmustu deiluefnum lkna og slfringa, hvort rekja skuli geveiki til efnafrilegra skilyra og erfa fyrst og fremst ea til heppilegra uppeldis- og umhverfishrifa. Margir slfringar hafa hallazt umhverfissveifina essu sambandi.

      v til stafestingar tku nokkrir bandarskir slfringar sr fyrir hendur fyrir nokkrum rum a kanna orsakir geklofa me v a rannsaka rottur. eir settu drin br og tv op bri: anna ferhyrnt, og ar var rottumatur fyrir innan, miki lostti; og hitt kringltt og engin matur innan vi. Eins og nrri m geta lrist rottunum rskmmum tma a skja mat ferhyrnda opi.

      Nsta skref slfringanna var a dla lofti upp afturendann drunum eins og til a koma eim af sta, slpa san hornin fjgur mataropinu og breyta jafnframt kringltta opinu smm saman annig, a a fr a lkjast ferhyrningi. Og viti menn: rotturnar rugluust, og uru sumar kleyfhugar. Slfringarnir uru alslir. Ekki tti samt llum etta ngu gott. v fru nokkrir efnafringar stfana, tku rottur, fylltu r af lofti r uru kleyfhugar lka.

      Hva sem essum merku athugunum lur, virast rannsknir lkna geheilsu tvbura, sem alizt hafa upp askildir lku umhverfi, taka af ll tvmli um mikilvgi efna- og erfattarins. essar rannsknir benda eindregi til ess, a geheilsa eineggja tvbura s yfirleitt mjg svipu eins og anna heilsufar rtt fyrir gerlkt uppeldi og umhverfi. Me essu er ekki sagt, a umhverfistturinn skipti engu mli. Ef hann skipti engu mli, vri varla eins algengt og allir vita, a til dmis stjrnmlaskoanir foreldra og barna fylgist a ea hva?

      Og alltaf er eitthva ntt a gerast efnafri. Fyrir feinum rum fannst til dmis ntt lfefni, sem lkaminn framleiir sjlfur og hlaut nafni endorfn. Heiti er samsett r orunum endogenous morphine, a er innvortis morfn. Mannslkaminn reyndist sem sagt vera eirrar undursamlegu nttru, a egar maur meiir sig, fr hann morfnsprautu innan fr til a milda srsaukann. arna er komin skringin fyrirbri, sem nstum allir ekkja af eigin raun: egar maur til dmis sker sig ea beinbrtur, finnur hann til skyndilegs srsauka, sem dvn svo og dettur niur eins og dgg fyrir slu.

      Skynugir menn hafa bent , a hr s ef til vill a finna skringuna ru forvitnilegu fyrirbri mannlfsins: hvers vegna llu essu gtisflki, sem hleypur n aflts um Reykjavk, Rm og R, finnst svona gott a hlaupa. Kenningin er s, a reynslan ll valdi ess konar srsauka, sem kallar endorfn. essu ljsi kann ngjan, sem lklegasta flk segist hafa af hlaupum og hvers konar lkamsrkt, a virast auskiljanlegri en ella.

      En lfi er ekki eintm efnafri. v langar mig a segja lesendum ltillega fr fimm sustu kvikmyndum Grtu Garb, en r hafa eins og Grta sjlf noti mikillar hylli okkar heimshluta nstum hlfa ld. mean hefur leikkonan fari huldu hfi New York, ar sem hn br enn tplega ttr a aldri og einstingur.

      Fyrst essara fimm mynda er Anna Karenna fr 1935, bygg samnefndri sgu Tolstoys. Hr segir fr ungri og fagurri konu, nnu Karennu, sem verur stfangin af sjarmrnum Vronsk og segir skili vi eiginmann sinn, gefelldan embttisdurg Moskvu, til a geta noti samvista vi sjarmrinn og arf til ess eftir eirra tma rttlti a frna ungum syni snum og runni me.

      Kvejustund mginanna er eitthvert grtklkkasta atrii gervallrar kvikmyndasgunnar; kunnasta snglag Tsjkovsks (,,Nur wer die Sehnsucht kennt) er leiki, mean essu stendur, og verur mrgum horfendum grtgjarnt af v einu. Svo stingur sjarmrinn af, og Anna Karenna fleygir sr fyrir jrnbrautarlest. ,,Gott hana, gall gamalli konu, sem sat blhr fremsta bekk salnum; vi hin hldum ll sem eitt me sguhetjunni fr upphafi til enda.

      Nst kemur Kamelufrin (1936) og er ger eftir samnefndri skldsgu Alexanders Dumas. Sgururinn er alekktur r perunni La Traviata eftir Verdi. Hr segir enn af ungri og fagurri konu (Vletta heitir hn peru Verdis), sem hefur viurvri sitt af fylgilagi vi msa aumenn Pars. Svo verur hn stfangin eins og gengur, nema fur elskhugans finnst hn ekki samboin honum og fr hana ( hrifamikilli bartnaru perunni smu aru og msir fa n af kappi ljsi eirra upplsinga, sem fram komu fyrst essari hugvekju) til a segja skili vi soninn til a varpa ekki skugga dygguga fjlskyldu hans. Hn bjargar essu me v a deyja r berklum.

rija myndin, fr 1937, heitir Marie Walewska (ru nafni The Conquest). N er Plland sgusvii og sguhetjan ung og fgur aalsfr, sem myndin dregur nafn sitt af. Hn er gift gmlum greifa, annluum heiursmanni, og fellur svo fyrir Napleon Bnaparte af llum mnnum, valdasjkum og gefelldum allan mta. N vorum vi ll, sem hfum haldi me Grtu hlutverki nnu Karennu og Vlettu gegnum ykkt og unnt, vanda stdd: var etta n ekki einum of langt gengi? Leikstjri kvikmyndarinnar virist lka hafa fyllzt efasemdum um, a hgt vri a selja svona mynd, v a hann tk til brags a skrifa Maru t r handritinu og beina heldur athyglinni a Bnaparte.

Fjra myndin heitir Nnotchka (1939) og dregur nafn sitt af rssneskum viskiptarunaut ungri og fallegri konu eina ferina enn. N kveur samt vi njan tn. Nnotchka kemur kld og grimm me rssneskri sendinefnd til Parsar eftir byltingu til a selja gersemar keisarastjrnarinnar fyrir gjaldeyri, og gengur msu. Sitthva drfur daga hennar Pars, svo a hn blkast von brar og ltur ur en lkur sannfrast um hvort tveggja senn: afl starinnar og yfirburi kaptalismans og slr annig tvr flugur einu hggi, enda er etta riggja stjrnu mynd.

N st Grta Garb me plmann hndunum, og var nrrar myndar me henni bei me nokkurri reyju. 1941 kom svo n mynd: Tvburasysturnar (Two-Faced Woman). ar segir fr siprri konu, sem grunar bnda sinn um grsku og bregur sr lki tvburasystur sinnar   og s kallar ekki allt mmu sna v skyni a draga manninn tlar og reyna annig a halda meintri trygg hans heimavelli. Er skemmst fr v a segja, a essi mynd tti og ykir enn heldur vandraleg, en fkk einhvern veginn miklu verri vitkur en efni stu til. Margir virtir gagnrnendur voru mjg strorir. Yfirleitt er tali, a essi vgna gagnrni hafi hrtt Grtu Garb fr v a leika fleiri kvikmyndum og hrint henni annig af htindi ferils hennar. Hn var 36 ra.

Allar gtur san hefur Grta Garb fari einfrum. tli nokkur viti nema hn sjlf, hvort hana dreymdi um anna hlutskipti sku sinni?

  

Dr. orvaldur Gylfason er prfessor viskiptafrideild Hskla slands.

Mannlf, 2. tbl., 1 rg., september/oktber 1984.


Til baka