Borra

  30 ra stdentsafmlisfagnai a Htel Borg 20. ma 2000.

 

Kru bekkjarbrur og systur og arir gestir.

Ein ljsasta minning mn r Menntasklanum er reyndar ekki r sklanum sjlfum, heldur han af Htel Borg, nnar tilteki af hdegisbarnum, sem ht svo , af v a hann var gluggalaus, svo a ar var vinlega svartamyrkur svo hdeginu sem rum tmum dags. annig var (etta var fimmta bekk, ef g man rtt), a vi vorum a gera verklegar tilraunir elisfri, sulla einhverjum vkva r einu glasi anna til a sj, hvernig hann skipti litum – g segi ,,vi”, en a er a vsu ekki alveg rtt, v a Baldvin s yfirleitt um etta. Nema Baldvin var a essu sinni undan tlun, svo a vi kvum a verlauna hann og okkur sjlfa ti vorslinni. Mig minnir, a Dummi, sem gengur n undir nafninu Gumundur Benediktsson og er skipslknir ti heimi, hafi tt frumkvi a v, a vi frum essa vsindafer hdegisbarinn. g man, a maur s varla handa sinna skil arna inni, en vi sum grilla skld, a mig minnir, og heildsala, sem g kannaist vi. Okkur fannst vistin arna inni a minnsta kosti jafnfrleg og verkleg elisfri; vi ttumst sj, a skldi og heildsalinn skiptu litum, en vi sum a samt ekki gerla. Og svo, egar vi hldum, a a vri kominn tmi til, af v a a sst ekki klukku arna inni myrkrinu, snerum vi aftur glair og reifir heim Csu Novu a ljka tilraununum og ganga fr glsunum, og a gekk allt saman glimrandi vel, sagi Baldvin. Daginn eftir dundu rj ung hgg sklastofuhurinni mijum slenzkutma, minnir mig. a var elisfrikennarinn, ungur brn, en rlegur, og ba um a f a tala vi mig. Erindi var etta: ,,g ska eftir v, a a finnist ekki framar fengisefur af r – afsaki, yur – tmum hj mr.” Mr tti etta sanngjrn sk eftir atvikum, og g sagist mundu gera allt, sem mnu valdi sti, til a vera allsgur elisfritmum eftir etta, a minnsta kosti verklegu, enda var komi langt fram vor. Mig minnir, a flagar mnir hafi einnig lti sr essa vinsamlegu umvndun elisfrikennarans a kenningu vera, en g man a samt ekki glggt.

Minningar mnar r Menntasklanum eru yfirleitt frekar ljsar. Einhverra hluta vegna hef g til dmis stai eirri meiningu, a karlpeningurinn okkar rgangi hafi vinlega gengi jakkaftum me bindi ll menntasklarin. g man etta ekki, en g dreg essa lyktun af ,,circumstancial evidence”, eins og eir segja hj Scotland Yard. Annars hefi okkur elisfringunum varla veri hleypt inn hdegisbarinn Borginni – ea hva? ar rkti skilyrislaus bindisskylda. Og annars hefi g varla h einvgi vi Guna Hararson, lffridoktor og listmlara, sem br n Austurrki, me bindi a vopni, og skyldi s fara me sigur af hlmi, sem hldi a t lengur a koma vinlega me ntt bindi sklann dag eftir dag. g man, a g fr halloka, eftir markra mnaa viureign. En svo var mr bent gfslega a ekki alls fyrir lngu, a a hafi a vsu veri annig rija bekk, a allir gengu me bindi, en sjtta bekk hafi a ekki veri nema einn og einn, sem gekk me bindi. g bara man a ekki. a m eflaust komast til botns mlinu me v a rannsaka ljsmyndir fr essum rum, ea me atkvagreislu.

egar vi urum stdentar, voru slendingar 200 sund og Reykvkingar 80 sund. Saufjrstofninn taldi nstum 800 sund og var uppsveiflu. Menntasklarnir voru ornir 6, og alls voru tskrifair 565 stdentar etta vor mti rsklega 200 bi 1950 og 1960. Vi, sem urum stdentar, vorum sjttungur af okkar aldursflokki, en essu var misskipt eftir kynjum. Fimmti hver strkur var stdent, en aeins tuttugasta hver stelpa. Mealyngd mialdra karlmanna var 80 kl og kvenna 65. etta voru au r, egar Ford, Volkswagen og Moskovitsch voru algengustu kutkin (g hef etta r Hagskinnu, v a g var binn a steingleyma essu), og gmmskr voru enn algengur ftabnaur, einkum til sveita, tvr tegundir, ,,standard” og ,,de luxe”, en sar nefnda tegundin var me hvtri rnd. g man a alveg greinilega. g held g muni a lka, a hvorug var vatnsheld. egar vi urum 20 ra stdentar 1990, voru nstdentar nstum 1750, ea tplega helmingur af llum tvtugum slendingum, ar af meira en helmingur allra kvenna, en aeins um rijungur karla. H og yngd hafa hinn bginn razt jafnar: mialdra karlar lengdust um 3 sentmetra og yngdust um 5 kl a jafnai fr 1970 til 1990 og konurnar lka. a arf ekki mikla leikni prsentureikningi til a sj, a essi aukning hefur veri mest   verveginn.

essar tlur segja sna sgu, en tarandinn: hvernig var hann? g man a ekki svo glggt a ru leyti en v, a okkur lei flestum yfirleitt nokku vel, a okkur fannst, og vi strkarnir vorum allir me bindi, nema g muni a ekki heldur. a gerist ekki mjg miki. Mig rmar eitthvert setuverkfall, a var mikill hugur mnnum, en g man ekki lengur, um hva mli snerist. En g man, egar sldin hvarf og atvinnuleysi fr upp fyrir 2% tv r r og gengi var fellt tvgang og Rssar rust inn Tkkslvaku. Og g man eftir strinu Vetnam. g hugsa stundum til ess, a meira en helmingur vetnmsku jarinnar fddist, eftir a strinu lauk ri 1975. 

En hva sem lur minnisverum atburum fr essum rum, virist ljst, a einn viburur yfirskyggi alla ara vitund okkar rgangs og markai djp spor, en misdjp. Um etta vitna rkar heimildir, ar meal Fna hin nja, agengilegt rit, tgefi Reykjavk 1995, en ar var safna saman msum nrgngulum upplsingum um hvern og einn okkar hpi, auk mislegrar upprifjunar. Hafi einhver veri vafa, tekur lausleg talning Fnu af ll tvmli um a, hvaa viburur gnfir yfir alla ara endurminningu menntasklaranna: a var egar Glaumbr brann. g var alveg binn a gleyma v, a Glaumbr hefi brunni til kaldra kola. Sannast a segja g frekar ljsar minningar um Glaumb. Mig rmar a vsu aeins rtr fyrir utan, en g man ekki, hvernig etta var ea hvernig agangi a essari takmrkuu aulind var htta. Var selt inn? Ea stu Sigurbjrn og eir fyrir utan og thlutuu agngumium grundvelli veiireynslu einhverju tilteknu vimiunartmabili? g man a ekki. En arna er kannski komin skringin v, hvers vegna g man svona illa eftir Glaumb, v a eftir vlkri thlutunarreglu hefi g aldrei komizt ar inn fyrir dyr.

a var lklega rtt fyrir jlin 1984, a g heyri hrpa til mn r fjarlg niri Austurstrti: ,, ert rkur, hltur a geta keypt bk af mr.” egar maurinn kom nr, s g, a etta var Plmi rn Gumundsson, bekkjarbrir okkar. N er Plmi landsfrgur og verur kannski heimsfrgur, ekki af essari bk, sem hann seldi mr miri gtu, heldur af Englum alheimsins eftir brur hans, Einar M Gumundsson. g s Morgunblainu morgun, a bkin um Plma er n enn n efst metslulista bkabanna, og kvikmyndin var snd Hollywood dgunum. Vi Plmi spjlluum saman stutta stund arna Austurstrtinu. Bkin er prileg og heitir Tunglsp. Mig langar a lesa fyrir ykkur a endingu sasta erindi r sasta kvinu bkinni. Kvi heitir ,,Morgunstjarna”.

ar mar tnlist aldrei heyr jr
og ilmur furu mildur berst okkur a vitum
allt sem a vi skynjum er sknandi og fallegt
[og] skaparinn oss birtist teljandi litum.

Svo er einnig bkinni kvi, sem heitir ,,Rkisstjrn slands”, en g tla ekki a lesa a.

akka ykkur fyrir heyrnina og ga skemmtun.


Til baka