30

Bl÷­, skßld og vÝsindi

 

1. Tv÷ skßld

Balzac, eitt mesta sagnaskßld Frakka ß sÝ­ustu ÷ld, var Ý sÝfelldum peningavandrŠ­um. Hann fˇr yfirleitt ß fŠtur ß mi­nŠtti og skrifa­i svo linnulaust fram a­ morgunver­i ßsamt a­sto­armanni sÝnum. SÝ­an las hann og lei­rÚtti prˇfarkir fram a­ hßdegi og skrifa­i svo eldheit brÚf til ßstkvenna sinna um allar trissur. ŮvÝ nŠst fÚkk hann sÚr g÷ngufer­ um ParÝs me­ vi­komu ß kaffih˙sum, Ý forngripaverzlunum og vÝ­ar til a­ njˇta lÝfsins og vi­a a­ sÚr efni, en ■urfti ■ˇ oftar en ekki a­ flřja inn fljˇtt aftur undan a­gangsh÷r­um lßnardrottnum. Hann gekk til nß­a um klukkan ßtta a­ kveldi og hvÝldist til mi­nŠttis, ef hvÝld skyldi kalla. Ůß rauk hann upp aftur og hÚlt ßfram a­ skrifa standandi. Hann hr÷kk upp af um fimmtugt. Eftir hann liggja margir tugir skßldsagna og birtust sumar fyrst sem framhaldss÷gur Ý fr÷nskum vikubl÷­um. Mestur a­ v÷xtum er sagnabßlkurinn Mannlegur skopleikur (La ComÚdie humaine), ■ar sem gerv÷llu ■jˇ­lÝfi Frakklands Ý samtÝmanum er lřst Ý l÷ngu mßli stÚtt fyrir stÚtt: bŠndum, prestum, a­alsm÷nnum og ■annig ßfram. Frˇ­legri heimild um ■jˇ­fÚlags- og efnahagsmßl Frakka ß ÷ldinni sem lei­ er varla hŠgt a­ hugsa sÚr.

Einu sinni fˇr Balzac til Feneyja a­ gera upp gamlar skuldir og var ■ar Ý nÝu daga. Fyrri helming heimsˇknarinnar, 4Ż dag, nota­i hann til a­ lj˙ka skuldum sÝnum og ÷­rum vi­skiptaerindum. SÝ­ari helminginn nota­i hann svo til ■ess a­ teyga andr˙mslofti­ Ý borginni, sigla um sÝkin og taka lÝfinu lÚtt, kynnast fˇlkinu, h÷gum ■ess og heimilishßttum, gle­i ■ess, sorgum og s÷gu. Ůegar hann kom heim aftur til ParÝsar, skrifa­i hann bˇk um lÝfi­ Ý Feneyjum. Ůessi bˇk var­ sÝ­an ein helzta heimildin um Feneyjar og Feneyinga nŠstu hundra­ ßrin. Ůannig var Balzac.

Og ■annig getur skßldskapur leyst frŠ­i og vÝsindi af hˇlmi, ■egar ■vÝ er a­ skipta, og ÷fugt.

N˙tÝminn ß lÝka sinn Balzac, e­a svo sřnist mÚr a­ minnsta kosti. Hann heitir James A. Michener. Hann er BandarÝkjama­ur, hßlfnÝrŠ­ur a­ aldri og logar af lÝfi og fj÷ri. Hann byrja­i ekki a­ skrifa skßlds÷gur fyrr en hann var kominn ß fimmtugsaldur, en fram a­ ■vÝ haf­i hann starfa­ vi­ nŠstum allt, sem heiti hefur; hann kenndi til a­ mynda vi­ Harvard-hßskˇla um skei­. Hann ˇlst upp blßfßtŠkur f÷­urleysingi, las svo a­ segja allan Balzac fyrir fermingu og allt anna­, sem hann komst yfir, og lag­ist ■ß Ý fer­al÷g, sem hafa engan enda teki­ allar g÷tur sÝ­an. Hann ger­i sÚr til dŠmis fer­ hinga­ heim til ═slands til a­ hitta Halldˇr Laxness, l÷ngu ß­ur en Halldˇr var­ heimsfrŠgur. Hann segist hafa unni­ fyrir sÚr Ý 108 l÷ndum. Fram ß ■ennan dag geymir hann f÷t af sÚr ß hˇtelum Ý řmsum heimshornum (■ar ß me­al ß Oriental-hˇtelinu gˇ­a Ý Bangkok, ■ar sem ein svÝtan heitir Ý h÷fu­i­ ß honum), svo a­ hann geti fer­azt farangurs- og fyrirvaralaust. Hann hlustar ß tˇnlist frß morgni til kv÷lds. Hann getur stjˇrna­ fleiri ˇperum eftir minni en flestir starfandi hljˇmsveitarstjˇrar a­ eigin s÷gn. Hann hefur veri­ rß­gjafi margra forseta BandarÝkjanna um řmis mßl. Hann hefur sloppi­ lifandi ˙r ■rem meiri hßttar flugslysum. Hann hefur skrifa­ 35 bŠkur fram a­ ■essu. Flestar ■eirra eru sta­bundnar skßlds÷gur og draga nafn sitt af s÷gusvi­inu, til dŠmis Alaska, Hawaii, Texas, Pˇlland og n˙ sÝ­ast MexÝkˇ, sem var a­ koma ˙t. Ein fyrsta bˇkin hans, S÷gur ˙r Su­ur-Kyrrahafi, er fyrirmynd s÷ngleiksins frŠga, South Pacific. Allar ■essar s÷gur er st˙tfullar af sta­reyndum um l÷ndin og fˇlki­, sem byggir ■au, s÷gu ■ess, si­i og menningu. Ůetta eru ■vÝ ekki skßlds÷gur Ý venjulegum skilningi, heldur al■ř­leg frŠ­irit, sem milljˇnir lesenda um allan heim hafa nota­ sem fer­ahandbŠkur auk annars. MÚr er ■a­ til efs, a­ nokkur n˙lifandi ma­ur hafi kennt n˙tÝmafˇlki meiri landafrŠ­i og s÷gu en ■essi bandarÝski Balzac, sem er ■ˇ hvorki landfrŠ­ingur nÚ sagnfrŠ­ingur.

Stefan Zweig skrifa­i Švis÷gu Balzacs. Ůa­ er ekki sÝ­ri bˇk en Ver÷ld sem var (Die Welt von Gestern). Michener gaf ˙t sjßlfsŠvis÷gu sÝna The World is My Home Ý fyrra. H˙n gefur skßlds÷gum hans ekkert eftir.

 

2. Dagbl÷­

V÷ndu­ dagbl÷­ geta gert sama gagn a­ sumu leyti og gˇ­ur skßldskapur. Ůau segja samtÝmas÷gu. New York Times er ■ess konar bla­, svo a­ eitt dŠmi sÚ teki­ utan ˙r heimi. FrÚttaritarar bla­sins ˙ti um allan heim lifa og hrŠrast me­ ■eim ■jˇ­um, sem ■eir flytja frÚttir af frß degi til dags, lŠra gjarnan mßl ■eirra, ef ■eir kunnu ■a­ ekki fyrir, og segja lesendum sÝnum endalausar s÷gur af ÷llu, sem fyrir augu ■eirra og eyru ber Ý gistivistinni.

Einn ■essara bla­amanna heitir Hedrick Smith. Hann var frÚttaritari New York Times Ý SovÚtrÝkjunum fyrir 20 ßrum og skrifa­i ■ß prř­ilega bˇk um land og ■jˇ­, The Russians. Svo fˇr hann aftur austur a­ vitja vina sinna ß valdatÝma Gorbatsjovs, fer­a­ist um landi­ ■vert og endilangt og skrifa­i nřja bˇk, The New Russians, engu sÝ­ri en hina fyrri. Ůessar bŠkur bla­amannsins eru merkilegar heimildir um SovÚtrÝkin sßlugu, svo frˇ­leg samtÝmasaga, a­ mÚr er til efs, a­ margir frŠ­imenn geti fari­ Ý f÷tin hans.

Smith er vissulega ekki einn um v÷ndu­ vinnubr÷g­ Ý bandarÝskri bla­amannastÚtt. Eftirma­ur hans ß frÚttastofu New York Times Ý Moskvu skrifa­i lÝka bˇk um R˙ssland og frÚttaritari Washington Post s÷mulei­is. Og svo er David Lamb, bla­ama­ur vi­ Los Angeles Times. Hann var frÚttaritari bla­sins Ý AfrÝku ß ßttunda ßratugnum, ßtti heima Ý NaÝrˇbÝ og fˇr um ßlfuna alla, 50 l÷nd, Ý leit a­ s÷gum a­ segja lesendum sÝnum. Upp ˙r ■essum jar­vegi spratt fyrsta bˇk hans, The Africans. Ůar er dregin upp ßhrifamikil mynd af AfrÝku: l÷ndum ßlfunnar, lei­togum fˇlksins og fˇlkinu sjßlfu. Nokkrum ßrum sÝ­ar ger­ist Lamb ■essi frÚttaritari bla­s sÝns Ý Austurl÷ndum nŠr, tˇk sÚr ■ß bˇlfestu Ý KaÝrˇ og var jafnframt ß faraldsfŠti um ßtjßn Arabal÷nd. Eftir ■essa dv÷l skrifa­i hann a­ra bˇk, The Arabs. Ůessar fer­abŠkur bla­amannsins gefa gˇ­ri al■ř­usagnfrŠ­i ekkert eftir. ŮŠr eru lÝka gˇ­ur skßldskapur.

Ůessir bla­amenn og margir a­rir skrß samtÝmas÷gu frß degi til dags og skřra ■jˇ­fÚlagi­ og ÷rl÷g einstaklinga nŠr og fjŠr fyrir lesandanum. Ůa­ er hlutverk ■eirra. Gˇ­ dagbl÷­ og tÝmarit eru nau­synleg uppspretta skemmtunar, frˇ­leiks og upplřsinga. FrŠ­imenn og skßld gegna Ý raun og veru svipu­u hlutverki Ý samfÚlaginu og bla­amenn, ■ˇtt me­ ÷­rum hŠtti sÚ. Skßldin reyna a­ skemmta lesandanum e­a skerpa skilning hans ß lÝfinu og tilverunni, hvert me­ sÝnum hŠtti. Ůetta er lÝka hlutverk frŠ­imanna, til dŠmis hagfrŠ­inga, heimspekinga og sagnfrŠ­inga. Ůeir nß i­ulega mestum ßrangri, ■egar ■eir gefa hugarfluginu lausan taum eins og skßld, ■ˇtt Štlunarverk ■eirra sÚu oft skyldari vi­fangsefnum bla­amanna, ■a­ er a­ brjˇta eitthvert afmarka­ vi­fangsefni til mergjar, til dŠmis me­ ■vÝ a­ gera grein fyrir ors÷kum atvinnuleysis og efnahagskreppu ß tilteknum sta­ og tÝma e­a ■ß a­ rekja tengsl ß milli atbur­a veraldars÷gunnar ß einhverju tilgreindu tÝmabili. Alveg eins og sagnfrŠ­ingurinn skyggnist aftur Ý tÝmann og reynir a­ greina samhengi Ý rßs atbur­anna og atferli einstaklinganna og sko­a samtÝmann Ý birtu s÷gunnar, reynir hagfrŠ­ingurinn a­ greina orsakasamhengi Ý ÷ldurˇti efnahagslÝfsins og leggja ß rß­in um hagstjˇrn og hagstjˇrnarfar eftir f÷ngum. En ■eir lifa hvorugur fyrir lÝ­andi stund eins og bla­ama­urinn, heldur reyna ■eir a­ setja vi­fangsefni sÝn Ý vÝ­ara samhengi Ý tÝma og r˙mi.

Ůetta lei­ir hugann a­ ■jßlfun bla­amanna. N˙ ■ykjast řmsir sjß ■ann kost vŠnstan til a­ bŠta bl÷­ og ■jˇnustu ■eirra vi­ lesendur a­ senda ver­andi bla­amenn Ý sÚrstaka bla­amanna■jßlfun Ý hßskˇlum e­a annars sta­ar. Reynslan frß ˙tl÷ndum vir­ist ■ˇ benda til ■ess, a­ Ý bla­amannaskˇlum lŠri menn lÝti­ a­ gagni, sem ■eir geta ekki lŠrt af reynslu ß bl÷­unum sjßlfum hvort sem er. Hitt vir­ist miklu vŠnlegra a­ la­a a­ bl÷­unum og ÷­rum fj÷lmi­lum fˇlk, sem hefur lŠrt eitthva­, sem ■a­ ß ekki kost ß a­ lŠra Ý bla­amennsku. Bl÷­in ■urfa vel ■jßlfa­a sagnfrŠ­inga, sem kunna a­ setja atbur­i lÝ­andi stundar Ý samhengi vi­ li­na tÝ­; ■au ■urfa ■raut■jßlfa­a hagfrŠ­inga til a­ sjß Ý gegnum firrurnar Ý mßlflutningi margra stjˇrnmßlamanna og annarra og til a­ geta skřrt efnahagsmßl heima og erlendis fyrir lesendum ß einfaldan hßtt; ■au ■urfa snjalla nßtt˙ruvÝsindamenn til a­ fjalla skynsamlega um landrŠkt og umhverfisvernd; og ■ennan lista mŠtti hafa miklu lengri. ŮvÝ a­ gˇ­ur bla­ama­ur er bŠ­i frŠ­ima­ur og skßld.

 

3. Skyldur frŠ­imanna

FrŠ­imenn hafa skyldum a­ gegna vi­ frŠ­i sÝn, svo sem augljˇst er, og einnig vi­ almenning. StŠr­frŠ­ingar hljˇta til dŠmis a­ hafa ßhuga ß ■vÝ, a­ stŠr­frŠ­i sÚ kennd almennilega ß ÷llum skˇlastigum og a­ almenningur kunni a­ leggja saman tvo og tvo. FŠstir vilja b˙a Ý fÝlabeinsturni.

HagfrŠ­ingar hljˇta a­ hafa svipa­an metna­ fyrir h÷nd frŠ­a sinna. Samt er ■a­ svo, a­ hÚr ß landi og vÝ­a Ý nßlŠgum l÷ndum lj˙ka menn i­ulega st˙dentsprˇfi fullir frˇ­leiks um Isaac Newton og Albert Einstein ßn ■ess a­ vita yfirh÷fu­ nokkurn skapa­an hlut um Adam Smith og John Maynard Keynes. HÚr eru raunvÝsindi, til a­ mynda e­lisfrŠ­i og efnafrŠ­i, skyldugreinar Ý framhaldsskˇlum ßr eftir ßr, en fÚlagsvÝsindi, til dŠmis hagfrŠ­i og l÷g, komast menn yfirleitt ekki Ý kynni vi­ a­ neinu gagni, nema ■eir Štli sÚr a­ ver­a hagfrŠ­ingar, vi­skiptafrŠ­ingar e­a l÷gfrŠ­ingar a­ loknu l÷ngu hßskˇlanßmi. Ůessi slagsÝ­a er hŠttuleg. Ůa­ er ekki a­eins, a­ flestir framhaldsskˇlanemendur fari ß mis vi­ hagfrŠ­i og skyldar greinar a­ mestu leyti, heldur eru margir langskˇlagengnir menn Ý ÷­rum greinum tilfinnanlega fßfrˇ­ir um hagfrŠ­i og efnahagsmßl, af ■vÝ a­ ■eir hafa ekki ßtt kost ß kennslu Ý ■essum frŠ­um Ý skˇla. Ůessa sÚr vÝ­a sta­, til dŠmis Ý FrÚttabrÚfi Hßskˇla ═slands, ■ar sem einn prˇfessor Ý RaunvÝsindadeild Hßskˇlans, annar tveggja ritstjˇra frÚttabrÚfsins, birtir makalausan ■vŠtting um hagfrŠ­inga og efnahagsmßl ˙r eigin penna me­ reglulegu millibili.

LandlŠg fßkunnßtta um efnahagsmßl veldur margvÝslegum ska­a. Ůa­ er beinlÝnis ˇ■rifna­ur a­ ÷llum ■eim ■vŠttingi, sem fßfrˇ­ir stjˇrnmßlamenn og řmsir a­rir lßta frß sÚr fara um efnahagsmßl ß opinberum vettvangi. E­a hva­ fyndist m÷nnum, ef dagbl÷­in, ˙tvarp og sjˇnvarp -- og FrÚttabrÚf Hßskˇlans! -- vŠru uppfull af alls kyns ■vŠlu um stj÷rnuspeki og skottulŠkningar? StjarnfrŠ­ingar og lŠknar myndu ekki lÝ­a ■a­ Ý langan tÝma. Ůeim rynni blˇ­i­ til skyldunnar.

Ůetta er samt ekki allt. FßfrŠ­in lei­ir til ■ess, a­ menn sjß ekki au­veldlega Ý gegnum ˇskynsamlegan e­a jafnvel beinlÝnis rangan mßlflutning um efnahagsmßl og ver­a ■vÝ fˇrnarl÷mb ˇpr˙ttinna stjˇrnmßlamanna og erindreka sÚrhagsmunasamtaka frekar en ella. Hagstjˇrnarfari­ ver­ur a­ sama skapi verra en ■a­ ■yrfti a­ vera vegna ˇnˇgs a­halds af hßlfu bla­amanna og almennings.

T÷kum dŠmi. Heilsufar hefur batna­ til muna vÝ­ast hvar Ý ■ri­ja heiminum me­ auknum ■rifna­i og betri lyfjum og lŠknishjßlp ß li­num ßrum. Galdra- og grasalŠkningar eru ß undanhaldi fyrir n˙tÝmalegri lŠknislist. LÝf fˇlksins heldur ßfram a­ lengjast yfirleitt. Me­alŠvi Indverja hefur til dŠmis lengzt ˙r 35 ßrum Ý 58 ßr ß einum mannsaldri e­a svo. NßkvŠmlega hi­ sama ß vi­ um efnahagslÝf ■jˇ­anna. Me­ auknum ■rifna­i og betri og heilbrig­ari hagstjˇrnarhßttum er hŠgt a­ styrkja innvi­i efnahagslÝfsins til muna um allan heim og bŠta lÝfskj÷r almennings um lei­. Einmitt ■etta vakir n˙ fyrir stjˇrnv÷ldum Ý komm˙nistarÝkjunum fyrrverandi Ý Austur-Evrˇpu.

HagfrŠ­ingar bera a­ nokkru leyti ßbyrg­ ß ■essu ßstandi sjßlfir. Ůeir hafa ekki lagt sig fram um a­ koma hagfrŠ­i ß framfŠri sem sjßlfsag­ri kennslugrein Ý framhaldsskˇlum til jafns vi­ e­lisfrŠ­i til dŠmis. Sumir hagfrŠ­ingar eru raunar ■eirrar sko­unar, a­ hagfrŠ­i henti ekki alls kostar vel til kennslu Ý framhaldsskˇlum; h˙n sÚ of ■ung. Reynsla BandarÝkjamanna bendir ■ˇ til hins gagnstŠ­a. Ůar Ý landi sŠkir um ■ri­jungur ungs fˇlks hßskˇla frß 18 ßra aldri til 22 ßra aldurs e­a ■ar um bil. Fjˇrir af hverjum fimm lesa nokkurn veginn jafnmikla hagfrŠ­i 18 e­a 19 ßra gamlir og kennd er tvÝtugu fˇlki ß fyrsta ßri Ý Vi­skipta- og hagfrŠ­ideild Hßskˇlans og Ý flestum ÷­rum evrˇpskum hßskˇlum. HagfrŠ­i er eftirsˇtt og vel ■okku­ nßmsgrein me­al Šskufˇlks Ý bandarÝskum hßskˇlum, yfirleitt ˇhß­ ■vÝ hvort ■a­ Štlar sÚr a­ ver­a lŠknar e­a l÷gfrŠ­ingar e­a eitthva­ anna­.

Af ■essu dreg Úg ■ß ßlyktun, a­ hagfrŠ­i geti henta­ prř­ilega til kennslu Ý efri bekkjum Ýslenzkra framhaldsskˇla a­ minnsta kosti, hvort sem er Ý stŠr­frŠ­ideildum e­a mßladeildum. HagfrŠ­i ß brřnt erindi vi­ framhaldsskˇlanemendur ekki sÝ­ur en e­lisfrŠ­i. Ůarna er verk a­ vinna fyrir hagfrŠ­inga. Reyndar eru hagfrŠ­ingar bß­um megin Atlantshafs byrja­ir a­ ßtta sig ß ■essu. BŠ­i Ý Evrˇpu og AmerÝku er vaxandi ßhugi ß ■vÝ me­al hagfrŠ­inga og stjˇrnvalda a­ efla hagfrŠ­ikennslu Ý framhaldsskˇlum me­ menntun og velfer­ almennings a­ lei­arljˇsi. Vi­ ■urfum a­ gera ■etta lÝka hÚr heima.

RaunvÝsindamenn hafa yfirleitt sinnt skyldum sÝnum vi­ almenning betur a­ řmsu leyti en hagfrŠ­ingar og a­rir fÚlagsvÝsindamenn gegnum tÝ­ina. TÝmariti­ Scientific American er eitt dŠmi um ■a­. Ůetta mßna­arrit lesa margir sÚr til frˇ­leiks og yndisauka og ver­a vi­rŠ­uhŠfir um raunvÝsindi fyrir brag­i­. Ůa­ er ■ess vegna sjaldgŠft, a­ til a­ mynda hagfrŠ­ingar ver­i sÚr til minnkunar me­ ■vÝ a­ fara rangt me­ raunvÝsindalegar sta­reyndir e­a r÷ksemdir ß opinberum vettvangi. HagfrŠ­ingur, sem lÚti slÝkt henda sig, hef­i enga afs÷kun. FßfrŠ­i er yfirh÷fu­ engin afs÷kun Ý upplřstu ■jˇ­fÚlagi. HagfrŠ­ingar hafa hins vegar yfirleitt ekki bori­ ■a­ vi­ a­ veita raunvÝsindam÷nnum sams konar ■jˇnustu og ■eir hafa ■egi­ af ■eim. Ůa­ gŠtu hagfrŠ­ingar ■ˇ gert me­ ■vÝ a­ halda ˙ti myndarlegu al■jˇ­legu tÝmariti til ■ess a­ bŠta skynbrag­ fˇlks Ý ÷­rum greinum og almennings yfirh÷fu­ ß hagfrŠ­i og efnahagsmßl.

MÚr sřnist vera brennandi ■÷rf fyrir slÝkt tÝmarit: ■a­ gŠti heiti­ Economic European og h÷f­a­ til svipa­s lesandahˇps og Scientific American. Ůar myndu hagfrŠ­ingar skřra hagfrŠ­ileg vi­fangsefni og vandamßl fyrir lesendum Ý mßli og myndum ß a­gengilegan hßtt. Af nˇgu er a­ taka ˙r r÷sklega 200 ßra ■rˇunars÷gu hagfrŠ­innar allar g÷tur aftur til Adams Smith. Og nŠgur vir­ist ßhuginn vera me­al almennings ˙ti um allar jar­ir. H÷fu­ßherzla vŠri l÷g­ ß hagfrŠ­i sem frŠ­igrein og greiningartŠki og jafnframt sem lei­arvÝsi um l÷ggj÷f, hagstjˇrn og rekstur fyrirtŠkja. Hins vegar ■yrfti ekki a­ fjalla miki­ um efnahagsmßl frß degi til dags, ■vÝ a­ til ■ess eru vikurit eins og til dŠmis The Economist og VÝsbending hÚr heima.

HagfrŠ­ingar bera ßbyrg­ gagnvart almenningi ekki sÝ­ur en e­lisfrŠ­ingar og lŠknar til dŠmis. Ůessa ßbyrg­ hafa hagfrŠ­ingar ekki axla­ til fulls a­ minni hyggju, hvorki hÚr heima nÚ erlendis. Hef­u jafnmargir raunvÝsindamenn hneigzt a­ villukenningum komm˙nista um efnahagsmßl ß ■essari ÷ld og raun ber vitni, ef hagfrŠ­ingar hef­u lagt fullnŠgjandi rŠkt vi­ fyrirbyggjandi almannafrŠ­slu? ╔g efa ■a­.


Hagmßl
, 34. ßrgangur, 1993.


Til baka